Pæling dagsins: Fjölskyldutengslin að þvælast fyrir Bjarna

Bjarni.Benediktsson.med_.syniseintak.af_.nyja_.sedlinum.jpg
Auglýsing

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra var lengi virkur í við­skipta­líf­inu á Íslandi. Hann sagði skilið við það í lok árs 2008 til að ein­beita sér að því að vera stjórn­mála­mað­ur, og ekk­ert við það að athuga.

Tengsl ­fjöl­skyldu hans við atvik í við­skipta­líf­inu sem þykja orka tví­mælis eru hins vegar sífellt að vefj­ast fyrir Bjarna á stjórn­mála­ferl­in­um. Fyrst var það Vafn­ings­málið, þar sem Bjarni skrif­aði undir veð­skjöl fyrir hönd ætt­ingja sinna og þurfti fyrir vikið að bera vitni í saka­máli. Næst kom Borg­un­ar-­málið svo­kall­aða. Þar seldi Lands­bank­inn, sem er í eigu rík­is­ins, hlut sinn í greiðslu­korta­fyr­ir­tæk­inu Borgun bak­við luktar dyr. Í kaup­enda­hópnum voru ætt­ingjar Bjarna.

Í gær birt­ist svo frétt í Frétta­blað­inu þar sem sam­keppn­is­að­ili Kynn­is­ferða ásak­aði Bjarna um að hafa sleppt því að afnema unda­þágu áætl­un­ar­ferða hóp­bif­reiða frá virð­is­auka­skatts­greiðslum vegna tengsla sinna við Kynn­is­ferð­ir, en stærstu eig­endur þess fyr­ir­tækis eru faðir og föð­ur­bróðir Bjarna. Í sama blaði ásak­aði Birgitta Jóns­dótt­ir, þing­maður Pírata, Bjarna um að láta „ís­lenska frænd­hygli“ þvæl­ast fyrir sér þegar kæmi að því að kaupa gögn um aflands­fé­lög í eigu Íslend­inga erlendis sem er talið að hafi stundað skattaund­an­skot.

Auglýsing

Án þess að leggja neitt mat á trú­verð­ug­leika ofan­greinda ásak­ana þá er pæl­ing dags­ins sú hvort umsvif fjöl­skyldu Bjarna séu ekki farin að þvæl­ast óþægi­lega mikið fyrir því að hann geti tekið óum­deildar ákvarð­anir um mik­il­væg mál í starfi sínu sem fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra?

Formaður stjórnar: Illa vegið að mér og öðrum stjórnarmönnum
VR ákvað í kvöld að afturkalla umboð stjórnarmanna VR hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna.
Kjarninn 20. júní 2019
Umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna afturkallað
Tillaga um nýja stjórnarmenn til bráðabirgða var einnig samþykkt.
Kjarninn 20. júní 2019
Arion banki eignast ferðaskrifstofufyrirtækið TravelCo
Arion banki hefur nú tekið yfir starfsemi TravelCo. Bankinn hyggst selja fyrirtækið eins hratt og kostur er.
Kjarninn 20. júní 2019
Yngvi Örn Kristinsson
Skattlagning lífeyrissparnaðar og skerðing ellilífeyris
Kjarninn 20. júní 2019
Guðjón Sigurðsson
Alþjóðlegi MND dagurinn 21. júní 2019
Kjarninn 20. júní 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað afstöðu til Beltis og brautar
Kínverski sendiherrann á Íslandi segir íslensk stjórnvöld vera opin fyrir þátttöku í Belti og braut. Íslensk stjórnvöld hafa þó ekki mótað sér afstöðu til verkefnisins.
Kjarninn 20. júní 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. Hann mun láta af því starfi í ágúst og nýr taka við.
Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast um næstu áramót
Breytingarnar lúta að sameiningu verkefna hjá einni stofnun. Sextán þingmenn greiddu ekki atkvæði eða voru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
Kjarninn 20. júní 2019
Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None