Pæling dagsins: Heimilin hafa reist Orkuveituna við

kjarninn_hus_vef.jpg
Auglýsing

Orku­veita Reykja­víkur (OR) til­kynnti um rekstr­ar­af­komu sína fyrir árið í fyrra í gær. OR er var rekin með 8,9 millj­óna króna hagn­aði í fyrra, og hefur rekstr­ar­af­koma félags­ins stór­batnað á skömmum tíma. Plan­inu svo­nefnda hefur verið fylgt eftir að stað­festu, og hefur það nú skilað 47 millj­arða króna árangri, sam­kvæmt til­kynn­ingu félags­ins. Fram­legð rekstr­ar­ins, EBIT­DA, nam tæp­lega 25 millj­örðum króna, og lækk­uðu vaxta­ber­andi skuldir um 14,2 millj­arða.

Áhrifa­mesta ein­staka aðgerðin sem hrint var í fram­kvæmt til að mæta alvar­legri stöðu OR eftir hrun­ið, var ekki svo lang­sótt eða flók­in. Hún fólst í því að hækka verðið á notkun heim­il­anna. Þannig hafa tekjur vaxið mik­ið, námu 27,9 millj­örðum 2010 en voru 38,6 millj­arðar í fyrra, eða tæp­lega ell­efu millj­örðum meiri.

Bjarni Bjarna­son for­stjóri OR, og hans fólk, hafa haldið vel á spöð­unum þegar kemur að því að laga skelfi­lega stöðu OR eftir hrun­ið, en það má ekki gleyma mik­il­vægu hlut­verki heim­il­anna í þessu. Þau hafa ein­fald­lega staðið við sitt, og tekið miklum verð­skrár­hækk­unum á skömmum tíma af still­ingu.

Auglýsing

Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
Kjarninn 15. júní 2019
Sigurður Hlöðversson
Makríll á leið í kvóta – Eftir höfðinu dansa limirnir
Kjarninn 15. júní 2019
Margrét Tryggvadóttir
Hver skapaði skrímslið?
Leslistinn 15. júní 2019
Tíðavörur loks viðurkenndar sem nauðsyn
Alþingi samþykkti á dögunum að lækka virðisaukaskatt á tíðavörum úr efra skattþrepi í neðra. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að konur hafa á síðustu árum vakið athygli á því að það skjóti skökku við að skattleggja ekki tíðavörur sem nauðsynjavörur.
Kjarninn 15. júní 2019
Órói í stjórnmálum haggar varla fylgi stjórnmálablokka
Meirihluti stjórnarandstöðunnar mælist nú með meira fylgi en stjórnarflokkarnir þrír, frjálslyndu miðjuflokkarnir hafa sýnt mikinn stöðugleika í könnunum um langt skeið og fylgi Miðflokksins haggast varla þrátt fyrir mikla fyrirferð.
Kjarninn 15. júní 2019
Wikileaks: Blaðamennska í almannaþágu eða glæpur?
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, á í hættu á að vera framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann gæti átt yfir höfði sér 175 ár í fangelsi verði hann fundinn sekur.
Kjarninn 15. júní 2019
Segir forystu Sjálfstæðisflokksins vera sama um vilja flokksmanna
Stríð Davíðs Oddssonar og Morgunblaðsins sem hann stýrir við Sjálfstæðisflokkinn heldur áfram á síðum blaðsins í dag. Þar gagnrýnir hann forystu flokksins harkalega og bætir í gagnrýni sína vegna þriðja orkupakkans.
Kjarninn 15. júní 2019
Nýliðunarbrestur veldur Hafró áhyggjum
Hlýnun sjávar í íslenskri lögsögu er einn áhrifaþátturinn sem Hafró fylgist grannt með.
Kjarninn 14. júní 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None