Pæling dagsins: Heimilin hafa reist Orkuveituna við

kjarninn_hus_vef.jpg
Auglýsing

Orkuveita Reykjavíkur (OR) tilkynnti um rekstrarafkomu sína fyrir árið í fyrra í gær. OR er var rekin með 8,9 milljóna króna hagnaði í fyrra, og hefur rekstrarafkoma félagsins stórbatnað á skömmum tíma. Planinu svonefnda hefur verið fylgt eftir að staðfestu, og hefur það nú skilað 47 milljarða króna árangri, samkvæmt tilkynningu félagsins. Framlegð rekstrarins, EBITDA, nam tæplega 25 milljörðum króna, og lækkuðu vaxtaberandi skuldir um 14,2 milljarða.

Áhrifamesta einstaka aðgerðin sem hrint var í framkvæmt til að mæta alvarlegri stöðu OR eftir hrunið, var ekki svo langsótt eða flókin. Hún fólst í því að hækka verðið á notkun heimilanna. Þannig hafa tekjur vaxið mikið, námu 27,9 milljörðum 2010 en voru 38,6 milljarðar í fyrra, eða tæplega ellefu milljörðum meiri.

Bjarni Bjarnason forstjóri OR, og hans fólk, hafa haldið vel á spöðunum þegar kemur að því að laga skelfilega stöðu OR eftir hrunið, en það má ekki gleyma mikilvægu hlutverki heimilanna í þessu. Þau hafa einfaldlega staðið við sitt, og tekið miklum verðskrárhækkunum á skömmum tíma af stillingu.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Odd Emil Ingebrigtsen, sjávarútvegsráðherra Noregs.
Norski sjávarútvegsráðherrann segir að Samherji sé með „laskað mannorð“
Sjávarútvegsráðherra Noregs segist gruna að Samherji sé að reyna að komast í kringum reglur um eignarhald erlendra aðila á norskum fiskveiðikvóta og hefur gripið til aðgerða. Hann felur ekki neikvæðni sína í garð Samherja.
Kjarninn 9. maí 2021
Jón Gnarr
Af þrælmennum
Kjarninn 9. maí 2021
Borgarstjórar skyldaðir til handabanda
Umræður um handabönd hafa, og það ekki í fyrsta sinn, ratað inn í danska þingið. Þingmenn vilja skylda borgarstjóra landsins til að taka í höndina á nýjum ríkisborgurum, en handabandið er skilyrði ríkisborgararéttar.
Kjarninn 9. maí 2021
Ari
„Vægi loftslagsmálanna minnkar ekki þessa dagana“
Þingmaður VG segir að ef Íslendingar standi við það sem þeir hafa samþykkt af áætlunum um loftslagsmál og geri aðeins betur hafi þeir að minnsta kosti staðið við sinn skerf í málaflokknum.
Kjarninn 8. maí 2021
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Býður sig fram í 2. sæti – stefnir á að verða í framvarðasveit flokksins í Reykjavík
Brynjar Níelsson ætlar að bjóða fram krafta sína fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrir næstu kosningar en hann hefur verið á þingi síðan 2013.
Kjarninn 8. maí 2021
Nichole Leigh Mosty
Ég vil tala um innflytjendur
Leslistinn 8. maí 2021
Jón Sigurðsson
Ein uppsprettulind mennskunnar
Kjarninn 8. maí 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er einn þeirra sex sem eru með stöðu sakbornings í rannsókn héraðssaksóknara á viðskiptaháttum fyrirtækisins.
Fjallað um rannsókn á Samherja í skráningarlýsingu Síldarvinnslunnar
Hlutafjárútboð Síldarvinnslunnar hefst á mánudag. Á meðal þeirra sem ætla að selja hlut í útgerðinni í því er Samherji, sem verður þó áfram stærsti eigandi Síldarvinnslunnar. Fjallað er um rannsókn yfirvalda á Samherja í skráningarlýsingu.
Kjarninn 8. maí 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None