Pæling dagsins: Hvað gerir ríkisstjórnin við ESB-tillöguna?

esb_kjarninn_vef.jpg
Auglýsing

Sam­kvæmt nýrri könnun sem Capacent á Íslandi gerði fyrir sam­tökin Já Ísland hefur stuðn­ingur við aðild að ESB aldrei mælst meiri en nú í sam­bæri­legri könn­un. Enn er meiri­hluti gegn aðild, en mun­ur­inn á þessum fylk­ingum er innan við tíu pró­sent. Fátt nýtt hefur gerst í aðild­ar­málum und­an­farin miss­eri, nema auð­vitað til­laga Gunn­ars Braga Sveins­sonar utan­rík­is­ráð­herra um að draga aðild­ar­um­sókn­ina til baka. Eins og flestir muna olli til­lagan miklu upp­námi síð­asta vetur og var mót­mælt bæði innan þings og utan áður en hún dag­aði uppi. Fram kom í mörgum skoð­ana­könn­un­um, nú síð­ast þeirri sem vitnað er til hér að fram­an, að meiri­hluti fólks er mót­fall­inn því að aðild­ar­um­sókn verði dregin til baka.

Rík­is­stjórnin sem ætl­aði sér að drepa Evr­ópu­sam­bands­að­ild­ina end­an­lega reisti hana sjálf upp frá dauð­um. Og þá er spurn­ingin hvað verður gert nú? Í byrjun árs virt­ist hugur í rík­is­stjórn­inni og Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, Gunnar Bragi Sveins­son og Bjarni Bene­dikts­son töl­uðu allir eins og til­lagan kæmi fyrir þingið á ný mjög fljótt. Nú er hins vegar mán­uður lið­inn, ekk­ert bólar á til­lög­unni og í upp­færðri þing­mála­skrá rík­is­stjórn­ar­innar stendur að til­lagan verði lögð fram fyrir lok mars, ef af verð­ur. Miðað við nýj­ustu kann­anir virð­ist alveg ljóst að ef til­lagan kemur fram aftur verða síst minni læti en síð­ast. Svo nú er spurn­ingin hvort rík­is­stjórnin leggur í þennan slag eða velur sér aðrar bar­áttur á vor­þing­inu? Víst er að af nógu er að taka...

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Auglýsing

 

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Ráðherra segir að pakkaferðafrumvarp hennar hafi ekki meirihluta á þingi
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur um að heimila ferðaskrifstofum að borga neytendum í inneignarnótum í stað peninga mun ekki verða afgreitt á Alþingi. Hluti stjórnarþingmanna styður það ekki.
Kjarninn 4. júní 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
Kjarninn 4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
Kjarninn 4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020
Fosshótel Hellnar er hluti af Íslandshótelum.
722 samtals sagt upp hjá tveimur hótelum og Bláa lóninu
Samtals var 722 starfsmönnum sagt upp í þremur stærstu hópuppsögnum maímánaðar; hjá Bláa lóninu, Flugleiðahóteli og Íslandshóteli. Vinnumálastofnun bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí.
Kjarninn 4. júní 2020
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None