Pæling dagsins: Öll spjót standa á Sigríði Björk

sbg.jpg
Auglýsing

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Tölvu­póstur sem Sig­ríður Björk Guð­jóns­dótt­ir, þáver­andi lög­reglu­stjóri á Suð­ur­nesjum, sendi Gísla Frey Val­dórs­syni, þáver­andi aðstoð­ar­manni Hönnu Birnu Krist­jáns­dóttur inn­an­rík­is­ráð­herra, þann 20. nóv­em­ber 2013 sem inni­hélt grein­ar­gerð um hæl­is­leit­and­ann Tony Omos, finnst hvorki hjá lög­reglu­stjóra­emb­ætt­inu á Suð­ur­nesjum né Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­inu. Kjarn­inn sagði frétt þessa efn­is, en Per­sónu­vernd álítur tölvu­póst­inn vera lyk­il­gagn í rann­sókn­inni á sam­skiptum Sig­ríðar Bjarkar og Gísla við upp­haf leka­máls­ins svo­kall­aða. Í kjöl­fari frétt­ar­innar sendi Sig­ríður Björk frá sér yfir­lýs­ingu þar sem hún sagði að umræddur tölvu­póstur væri vistaður á póst­þjóni lög­regl­unn­ar, sem er áhuga­vert í ljósi þess að lög­reglan á Suð­ur­nesjum fann hann ekki. Þá hefur Sig­ríður Björk óskað eftir lengri frest til að afhenda Per­sónu­vernd umbeðin gögn í mál­inu, þar sem stofn­unin hefur sömu­leiðis farið fram á að hún skýri hvernig gagna­ör­yggi var tryggt þegar hún sendi Gísla Frey áður­nefnda grein­ar­gerð um Tony Omos. Frestur Gísla Freys til að afhenda umræddan tölvu­póst til Per­sónu­verndar rennur út í dag að óbreyttu.

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

Auglýsing

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Út fer Boris með Breta – hvað sem það kostar!
Kjarninn 24. ágúst 2019
Kristbjörn Árnason
Gleðidagur
Leslistinn 24. ágúst 2019
Vonast enn til að selja vörumerkið WOW air
Skiptastjórar WOW air segja að viðræður um að selja vörumerki, lén og bókunarvél félagsins gangi ágætlega.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
„Ég þekki nú fullvel þau víti sem þarf að varast“
Ásgeir Jónsson, nýskipaður seðlabankastjóri, segist hafa verið frekar bláeygður á stöðu bankanna fyrir hrun. Hann álítur þó að sú reynsla sé verðmæt fyrir hann sem seðlabankastjóra þar sem hann þekki nú vel þau víti sem þarf að varast.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Netógnir nýrrar aldar: Árásir á lýðræðið
Það er ekki lengur tekist á um það af neinni alvöru að netárásir eru notaðar til að hafa áhrif á hið lýðræðislega ferli og til að grafa undan lýðræðislegum stofnunum. Það hefur gerst í hverju landinu á eftir öðru.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Svona geta stjórnvöld orsakað nýtt fjármálaáfall
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, hefur búið til lista yfir átta aðgerðir sem ríkisstjórn og Seðlabanki gætu gripið til sem gætu leitt að sér nýtt hrun. Hann biður fólk um að krossa við ef aðgerðirnar verði að veruleika.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Ná sáttum um stjórnarmenn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
VR hefur náð samkomulagi við Lífeyrissjóð verzlunarmanna um að þeir stjórnarmenn sem nú sitja í stjórninni í nafni VR munu láta af störfum og í stað þeirra munu þeir stjórnarmenn sem VR skipaði í síðustu viku taka sæti í stjórninni.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Seldu losunarheimildir til að borga laun fyrir marsmánuð
Skiptastjórar WOW air eru meðal annars búnir að selja skrifstofubúnað og reiðhjólaleigu WOW air til að auka endurheimtir í búið. Félagið hafði selt margar verðmætar eignir, t.d. afgreiðslutíma á flugvelli og losunarheimildir, fyrir gjaldþrot.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None