Pæling dagsins: Þorri þjóðarinnar mun aldrei sættast við náttúrupassa

10054272326-513be8ccc9-z.jpg
Auglýsing

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra, mælti fyrir hinum umdeilda nátt­úrupassa á Alþingi í gær. Frum­varpið um nátt­úrupass­ann er eitt heitasta mál vor­þings­ins, og ljóst að hart verður tek­ist á um það í sölum Alþing­is. Sitt sýn­ist líka hverj­um. Stór hluti ferða­þjón­ust­unnar er til að mynda mjög á móti nátt­úrupass­an­um. Mikil meiri­hluti félags­manna í Sam­tökum ferða­þjón­ust­unnar (SAF) vildi komu­gjöld en stjórn SAF ákvað engu að síður að leggja til að gistin­átta­gjaldið yrði hækkað til að standa undir nátt­úru­vernd. Mikil ólga er innan sam­tak­anna vegna þessa.

Margir velta fyrir sér veg­ferð iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra í mál­inu, að ætla að þrjóskast í gegn með illa útfærðan nátt­úrupassa, og telja að mögu­lega geri ráð­herra sér ekki grein fyrir stærð máls­ins og afleið­ingum þess fyrir hennar póli­tíska fer­il. Áttar ráð­herra í alvöru sig ekki á því, að þorri lands­manna verður aldrei sáttur við að þurfa að borga fyrir að mega njóta íslenskrar nátt­úru? Væri ekki ráð að skoða aðrar útfærslur til að afla fjár til upp­bygg­ingar og varð­veislu ferða­manna­staða á Íslandi? Þá ætti ráð­herra að minnsta kosti smá mögu­leika á að ná sátt í þjóð­fé­lag­inu um hvaða leið skuli fara.

Auglýsing

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

Formaður stjórnar: Illa vegið að mér og öðrum stjórnarmönnum
VR ákvað í kvöld að afturkalla umboð stjórnarmanna VR hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna.
Kjarninn 20. júní 2019
Umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna afturkallað
Tillaga um nýja stjórnarmenn til bráðabirgða var einnig samþykkt.
Kjarninn 20. júní 2019
Arion banki eignast ferðaskrifstofufyrirtækið TravelCo
Arion banki hefur nú tekið yfir starfsemi TravelCo. Bankinn hyggst selja fyrirtækið eins hratt og kostur er.
Kjarninn 20. júní 2019
Yngvi Örn Kristinsson
Skattlagning lífeyrissparnaðar og skerðing ellilífeyris
Kjarninn 20. júní 2019
Guðjón Sigurðsson
Alþjóðlegi MND dagurinn 21. júní 2019
Kjarninn 20. júní 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað afstöðu til Beltis og brautar
Kínverski sendiherrann á Íslandi segir íslensk stjórnvöld vera opin fyrir þátttöku í Belti og braut. Íslensk stjórnvöld hafa þó ekki mótað sér afstöðu til verkefnisins.
Kjarninn 20. júní 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. Hann mun láta af því starfi í ágúst og nýr taka við.
Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast um næstu áramót
Breytingarnar lúta að sameiningu verkefna hjá einni stofnun. Sextán þingmenn greiddu ekki atkvæði eða voru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
Kjarninn 20. júní 2019
Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None