Pæling dagsins: Þorri þjóðarinnar mun aldrei sættast við náttúrupassa

10054272326-513be8ccc9-z.jpg
Auglýsing

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra, mælti fyrir hinum umdeilda nátt­úrupassa á Alþingi í gær. Frum­varpið um nátt­úrupass­ann er eitt heitasta mál vor­þings­ins, og ljóst að hart verður tek­ist á um það í sölum Alþing­is. Sitt sýn­ist líka hverj­um. Stór hluti ferða­þjón­ust­unnar er til að mynda mjög á móti nátt­úrupass­an­um. Mikil meiri­hluti félags­manna í Sam­tökum ferða­þjón­ust­unnar (SAF) vildi komu­gjöld en stjórn SAF ákvað engu að síður að leggja til að gistin­átta­gjaldið yrði hækkað til að standa undir nátt­úru­vernd. Mikil ólga er innan sam­tak­anna vegna þessa.

Margir velta fyrir sér veg­ferð iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra í mál­inu, að ætla að þrjóskast í gegn með illa útfærðan nátt­úrupassa, og telja að mögu­lega geri ráð­herra sér ekki grein fyrir stærð máls­ins og afleið­ingum þess fyrir hennar póli­tíska fer­il. Áttar ráð­herra í alvöru sig ekki á því, að þorri lands­manna verður aldrei sáttur við að þurfa að borga fyrir að mega njóta íslenskrar nátt­úru? Væri ekki ráð að skoða aðrar útfærslur til að afla fjár til upp­bygg­ingar og varð­veislu ferða­manna­staða á Íslandi? Þá ætti ráð­herra að minnsta kosti smá mögu­leika á að ná sátt í þjóð­fé­lag­inu um hvaða leið skuli fara.

Auglýsing

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None