Pharell Williams á vinsælasta lagið á Spotify árið 2014

pharrell-happy-02.jpg
Auglýsing

Ofursmellur Pharell Willi­ams, „Happy“, er mest streymda lagið á Spotify það sem af er árinu 2014, Katy Perry var sá kvenn­kyns tón­list­ar­maður sem fékk mesta hlustun og Ed Sheeran varð hlut­skarpastur karl­kyns-tón­list­ar­manna. Plata Ed Sheer­an, „x“, var auk þess mest streymda plata í heim­inum og Cold­play var sú hljóm­sveit sem not­endur Spotify hlust­uðu mest á. Þetta kemur fram í nýbirtum lista Spoti­fy, „Year In Revi­ew“, þar sem horft er aftur til þess sem gerst hefur á árinu 2014.

https://www.youtu­be.com/watch?v=y6Sx­v-sU­YtM

Hlust­uðu á 800 þús­und ár af tón­listVirkir not­endur Spotify eru orðnir um 50 millj­ónir og þeir hafa streymt um sjö millj­örðum klukku­stunda af tón­list það sem af er ári. Það þýðir að þeir hlust­uðu sam­tals á um 800 þús­und ár af tón­list á árinu, sem er reyndar enn ekki lok­ið.

Fimm vin­sæl­ustu karl­kyns-tón­list­ar­menn­irnir voru, í þess­ari röð, Ed Sheer­an, Eminem, Cal­vin Harris, Avicii og David Guetta. Hjá kon­unum var, líkt og áður seg­ir, Katy Perry í efsta sæti. Á eftir henni kom Ari­ana Grande, Lana Del Rey, Beyoncé og nýsjá­lenska ung­lingaun­d­rið Lor­de.

Auglýsing

Topp fimm list­inn yfir vin­sæl­ustu hljóm­sveitir árs­ins á Spotify var eft­ir­far­andi: Cold­play, Imagine Dragons, Maroon 5, OneR­epu­blic og One Direct­ion.

Hér að neðan er hægt að sjá list­ann yfir tíu vin­sæl­ustu lögin á Spotify það sem af er árinu 2014.  1. „Happy" Pharell Willi­ams


  2. „Rather Be" Clean Bandid (ft. Jess Glynne)


  3. „Sum­mer"Cal­vin Harris


  4. „Dark Hor­se" Katy Perry


  5. „All Of Me" John Legend


  6. „Tim­ber" Pit­bull


  7. „Ru­de" Magic


  8. „Wa­ves" Mr. Probz


  9. „Problem" Ari­ana Grande


  10. „Count­ing Stars" OneR­epu­blic
 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Icelandair búið að ná samkomulagi við Boeing, og alla hina kröfuhafana
Icelandair Group er búið að ná samkomulagi við alla kröfuhafa sína. Félagið fær að falla frá kaupum á fjórum Boeing vélum sem það hafði skuldbundið sig til að kaupa.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Biden velur Harris sem varaforsetaefni
Demókrataflokkurinn hefur valið varaforsetaefni sitt fyrir komandi forsetakosningar. Hún er svört kona sem er líka af asísku bergi brotin og heitir Kamala Harris.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Þórður Snær Júlíusson
Stríðsrekstur fyrirtækis gegn nafngreindu fólki og gagnrýnum fjölmiðlum
Kjarninn 11. ágúst 2020
Höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins í Efstaleiti.
Félag fréttamanna gagnrýnir myndband Samherja harðlega
Stjórn Félags fréttamanna, stéttarfélag fréttafólks á Ríkisútvarpinu, segir ómaklega veist að Helga Seljan fréttamanni í myndbandi sem Samherji birti í dag. Áhyggjuefni sé að reynt sé að gera fréttamann tortryggilegan í stað þess að svara spurningum.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Víðir Reynisson á upplýsingafundi almannavarna í dag.
Víðir: Getum ekki sest í hægindastólinn og slakað á
Þrátt fyrir að útlit sé fyrir að árangur sé að nást af hertum sóttvarnaaðgerðum innanlands og tilslakanir séu framundan er ekki kominn til að hætta að huga að smitvörnum. Sá tími kemur ekki á meðan að veiran er til staðar, segir Víðir Reynisson.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundinum í dag.
Þórólfur segir útlit fyrir að við séum að ná tökum á stöðunni
Sóttvarnalæknir segir að lítill fjöldi nýsmita allra síðustu daga bendi til þess að faraldurinn hér innanlands sé að verða viðráðanlegur. Hann lagði til tilslakanir innanlands og reifaði valkosti um aðgerðir á landamærum í minnisblaði til ráðherra.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Helgi Seljan var borin þungum sökum í myndbandi Samherja
RÚV og Helgi Seljan hafna ásökunum Samherja
„Ný viðmið í árásum stórfyrirtækis á fjölmiðla og einstaka fréttamenn,“ segir í yfirlýsingu frá Helga Seljan og Þóru Arnórsdóttur sem þau sendu frá sér vegna myndbands Samherja. Myndbandið var birt á YouTube rás Samherja fyrr í dag.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Logi Einarsson
Vöndum okkur
Kjarninn 11. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None