Pornhub-skiltið fær ekki að standa á Times Square

pornhub-has-a-billboard-in-times-square1.jpg
Auglýsing

Risa­vaxið aug­lýs­inga­skilti sem klám­ris­inn Porn­hub setti upp á Times Squ­are í New York í byrjun viku fékk ekki að standa upp­rétt lengi. Það var tekið niður á mið­viku­dags­kvöld­ið. Sam­kvæmt frétt Guar­dian um málið er talið að það sé vegna þess að Dou­bleTree Hilton hót­el­ið, sem aug­lýs­inga­skilt­ið, hékk framan á, hefði sett sig á móti því.

Skiltið sýndi mynd af tveimur höndum að mynda hjarta utan um vöru­merki Porn­hub með yfir­fyr­ir­sögn­inni „All you need is hand“, sem útleggst á íslensku sem „allt sem þú þarft er hönd“. Porn­hub, sem er með höf­uð­stöðvar í Kana­da, er ein stærsta klám­veita inter­nets­ins.

Aug­lýs­inga­skiltið er afrakstur sam­keppni sem Porn­hub stóð fyrir í febr­úar á þessu ári og mið­aði að því að búa til aug­lýs­ingar fyrir fyr­ir­tækið sem væri ekki klám­fengnar en næðu samt að fanga kjarna­starf­semi þess. Sig­ur­veg­ari keppn­inn­ar, tyrk­neski aug­lýs­inga­mað­ur­inn Nuri Gal­ver var val­inn úr hópi yfir þrjú þús­und þátt­tak­enda. Til­gangur inn­reiðar Porn­hub inn á hinn almenna aug­lýs­inga­mark­að, en fyr­ir­tækið hefur ein­vörð­ungu ein­beitt sér að klám­fengnum inter- og snjall­síma­aug­lýs­ingum fram að þessu, var að gera vöru­merkið sitt þekkt utan þess hóps sem þegar sækir í þjón­ustu Porn­hub.

Auglýsing

Til að fylgja skilt­inu stóra, sem 16,5x14,6 metr­ar­ að stærð, var ráð­ist í aðra hug­mynd sem kom frá Gal­ver. Hún snérist um að láta fólk af mis­mun­andi þjóð­ern­um, með mis­mun­andi hend­ur, syngja bítla­lagið „All You Need Is Love“ með nýju við­lagi sem útleggst „All You Need Is Hand“. Hægt er að horfa á mynd­band af gjörn­ingnum hér að neð­an.

htt­p://www.youtu­be.com/watch?v=X­eHwQ-Jln60

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Spítalaskip bandaríska sjóhersins, USNS Comfort, hefur verið sent til New York til þess að létta undir með yfirfullum spítölum borgarinnar.
Bandaríkin virðast stefna í að verða sérstaklega illa útleikin af veirunni
Fjöldi staðfestra COVID-19 smita í Bandaríkjunum nálgast nú þrjú hundruð þúsund. Tæplega átta þúsund manns hafa þegar látið lífið, flestir í New York-ríki. Bandaríkin virðast stefna í að fara að einstaklega illa út úr heimsfaraldrinum.
Kjarninn 4. apríl 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Fyrirmyndarríkið
Kjarninn 4. apríl 2020
Ástþór Ólafsson
Að finna merkingu í óumflýjanlegum áhyggjum
Kjarninn 4. apríl 2020
Sara Dögg Svanhildardóttir á upplýsingafundinum í dag.
Óttinn um að hafa smitað aðra „þung tilfinning“
Sara Dögg Svanhildardóttir bæjarfulltrúi í Garðabæ er búin að jafna sig á COVID-19 og segist hafa gengið í gegnum „tilfinningarússíbana“ eftir að hún greindist. Hún ræddi upplifun sína af sjúkdómnum á upplýsingafundinum í Skógarhlíð í dag.
Kjarninn 4. apríl 2020
Ingrid Kuhlman
Hefur þú of miklar áhyggjur?
Kjarninn 4. apríl 2020
Fjörutíu og fimm manns eru innilggjandi á sjúkrahúsi vegna COVID-19 sýkingar.
Virkum smitum fækkar milli daga í fyrsta sinn
Fimmtíu og þrjú ný COVID-19 smit hafa verið staðfest hér. Samkvæmt nýjustu tölum á vefnum Covid.is batnaði fleirum af sjúkdómnum í gær en greindust og er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst hér á landi sem það gerist.
Kjarninn 4. apríl 2020
Mesta endurkoma í stuðningi við ríkisstjórn frá upphafi mælinga
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur bætt við sig 11,2 prósentustigum í stuðningi frá því í lok febrúar. Það er mesta stökk upp á við í stuðningi sem ríkisstjórn hefur tekið. Ríkisstjórnarflokkarnir njóta þess þó ekki í fylgi.
Kjarninn 4. apríl 2020
„Núna er heil þjóð og í raun allur heimurinn í einu og sama liðinu“
Vilborg Arna Gissurardóttir hefur í leiðöngrum sínum sýnt fádæma þrautseigju og úthald. Hún segir umburðarlyndi lykilinn að því að komast á áfangastað, hvort sem hann er tindur hæsta fjalls heims eða dagurinn sem kórónuveiran kveður.
Kjarninn 4. apríl 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None