Pútín með lægri laun en Ólafur Ragnar en hærri laun en Sigmundur Davíð

putin_portrait.jpg
Auglýsing

Það vakti mikla athygli í upp­hafi mars mán­aðar þegar Vla­dimír Pútín, for­seti Rúss­lands, lækk­aði laun allra rík­is­starfs­manna lands­ins. Til að sýna gott for­dæmi lækk­aði Pútín sín eigin laun, og laun Dmitri Med­vedev for­sæt­is­ráð­herra, um tíu pró­sent.

Launa­lækk­unin skiptir Pútín reyndar minna máli en flesta rík­is­starfs­menn­ina, enda Pútín talin vera á meðal auð­ug­ustu manna heims (auður hans, falin og sýni­leg­ur, hefur verið metin á allt að 27.600 millj­arða króna,­sem gerir hann að lang­rík­asta manni heims) auk þess sem hann hefur látið hafa eftir sér að hann viti ekk­ert hvað hann sé með í laun. Á blaða­manna­fundi í des­em­ber síð­ast­liðnum sagði hann: „þeir láta mig bara fá laun­in, og ég legg þau inn á reikn­ing­inn minn“.

Með minna en Ólafur Ragnar en meira en Sig­mundur DavíðReglu­leg laun Pútín, um 18,8 millj­ónir króna á ári, eru hins vegar bara brota­brot af því sem margir kollegar hans þéna. Sam­kvæmt sam­an­tekt Business Insider eru reglu­leg laun Barack Obama, for­seta Banda­ríkj­anna, til dæmis um 55,2 millj­ónir króna á ári. Meira að segja Ólafur Ragnar Gríms­son, for­seti Íslands er með hærri laun en Pútín, en hann fer árlega heim með tæpar 24 millj­ónir króna. Pútín nær þó að vera með aðeins hærri laun en Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra sem þénar um 14,3 millj­ónir króna á ári.

 Lee Hsien Loong, forsætisráðherra Singapúr er langlaunahæsti þjóðarleiðtoginn á listanum. Lee Hsien Loong, for­sæt­is­ráð­herra Singapúr er lang­launa­hæsti þjóð­ar­leið­tog­inn á list­an­um.

Auglýsing

Sá sem ber af öðrum er hins vegar Lee Hsien Loong, for­sæt­is­ráð­herra Singapúr. Laun hans eru um 235 millj­ónir króna á ári, eða rúm­lega tólf sinnum hærri en laun Pútíns. Loong er með hærri laun en leið­togar Ind­lands, Brasiliu, Ítal­íum Rúss­lands, Frakka­lands, Tyrk­lands, Jap­an,Bret­lands, Suð­ur­-Afr­íku og Þýska­lands eru með til sam­ans. Vert er að taka framað Singapúr er líka dýrasta borg heims sam­kvæmt könnun Economist.

Sá sem rekur lest­ina á lista Business Insider er Nar­enda Mondi, for­sæt­is­ráð­herra Ind­lands, með ein­ungis 4,2 millj­ónir króna á ári, eða um 350 þús­und krónur á mán­uði.

Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Molar
Molar
Molar – Mikilvægt að koma vel fram við innflytjendur
Kjarninn 20. september 2019
Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None