Pútín með lægri laun en Ólafur Ragnar en hærri laun en Sigmundur Davíð

putin_portrait.jpg
Auglýsing

Það vakti mikla athygli í upp­hafi mars mán­aðar þegar Vla­dimír Pútín, for­seti Rúss­lands, lækk­aði laun allra rík­is­starfs­manna lands­ins. Til að sýna gott for­dæmi lækk­aði Pútín sín eigin laun, og laun Dmitri Med­vedev for­sæt­is­ráð­herra, um tíu pró­sent.

Launa­lækk­unin skiptir Pútín reyndar minna máli en flesta rík­is­starfs­menn­ina, enda Pútín talin vera á meðal auð­ug­ustu manna heims (auður hans, falin og sýni­leg­ur, hefur verið metin á allt að 27.600 millj­arða króna,­sem gerir hann að lang­rík­asta manni heims) auk þess sem hann hefur látið hafa eftir sér að hann viti ekk­ert hvað hann sé með í laun. Á blaða­manna­fundi í des­em­ber síð­ast­liðnum sagði hann: „þeir láta mig bara fá laun­in, og ég legg þau inn á reikn­ing­inn minn“.

Með minna en Ólafur Ragnar en meira en Sig­mundur DavíðReglu­leg laun Pútín, um 18,8 millj­ónir króna á ári, eru hins vegar bara brota­brot af því sem margir kollegar hans þéna. Sam­kvæmt sam­an­tekt Business Insider eru reglu­leg laun Barack Obama, for­seta Banda­ríkj­anna, til dæmis um 55,2 millj­ónir króna á ári. Meira að segja Ólafur Ragnar Gríms­son, for­seti Íslands er með hærri laun en Pútín, en hann fer árlega heim með tæpar 24 millj­ónir króna. Pútín nær þó að vera með aðeins hærri laun en Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra sem þénar um 14,3 millj­ónir króna á ári.

 Lee Hsien Loong, forsætisráðherra Singapúr er langlaunahæsti þjóðarleiðtoginn á listanum. Lee Hsien Loong, for­sæt­is­ráð­herra Singapúr er lang­launa­hæsti þjóð­ar­leið­tog­inn á list­an­um.

Auglýsing

Sá sem ber af öðrum er hins vegar Lee Hsien Loong, for­sæt­is­ráð­herra Singapúr. Laun hans eru um 235 millj­ónir króna á ári, eða rúm­lega tólf sinnum hærri en laun Pútíns. Loong er með hærri laun en leið­togar Ind­lands, Brasiliu, Ítal­íum Rúss­lands, Frakka­lands, Tyrk­lands, Jap­an,Bret­lands, Suð­ur­-Afr­íku og Þýska­lands eru með til sam­ans. Vert er að taka framað Singapúr er líka dýrasta borg heims sam­kvæmt könnun Economist.

Sá sem rekur lest­ina á lista Business Insider er Nar­enda Mondi, for­sæt­is­ráð­herra Ind­lands, með ein­ungis 4,2 millj­ónir króna á ári, eða um 350 þús­und krónur á mán­uði.

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Stöndum á krossgötum
Sóttvarnalæknir segir að á sama tíma og að mikið ákall sé í samfélaginu um að aflétta takmörkunum megi sjá merki um að faraldurinn gæti verið að fara af stað enn á ný.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ekki fleiri PS5 á Íslandi á þessu ári
Kjarninn 26. nóvember 2020
Borgin gefur ríkinu út næstu viku til að borga 8,7 milljarða króna, annars mun hún höfða mál
Reykjavíkurborg telur að hún hafi verið útilokuð frá því að hljóta framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árum saman og að sú útilokun sé bæði andstæð lögum og stjórnarskrá. Hún fer fram á 8,7 milljarða króna auk vaxta og dráttarvaxta.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Kannanir sýna að langflestir landsmenn hafi fulla trú á þeirri stefnu sem almannavarnir og heilbrigðisyfirvöld reka í baráttunni gegn COVID-19.
Lítill hljómgrunnur fyrir andstöðu við sóttvarnaraðgerðir yfirvalda
Landsmenn treysta yfirvöldum til að takast á við COVID-19 og bara tíu prósent telja að of mikið sé gert úr heilsufarslegri hættu sem starfi af faraldrinum. Gagnrýnendur finna helst hljómgrunn á meðal lítils hluta kjósenda Miðflokks og Sjálfstæðisflokks.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Spítalinn var næstum því kominn á hliðina í þessum litla faraldri“
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var spurður beinskeyttra spurninga um gagnrýni sem fram hefur komið á opinberar sóttvarnaraðgerðir, meðal annars frá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, í viðtali í hlaðvarpsþætti á dögunum.
Kjarninn 25. nóvember 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
„Þessi ofbeldishrina er ekkert annað en skuggafaraldur“
Formaður Viðreisnar vill sérstakan aðgerðapakka til að koma í veg fyrir langtímaafleiðingar líkamlegs eða kynferðislegs ofbeldis. Hún segir stöðuna grafalvarlega – sem verði ekki hunsuð.
Kjarninn 25. nóvember 2020
Marínó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku
Kvika, TM og Lykill sameinast
Tryggingarmiðstöðin hf., Kvika banki og fjármögnunarfyrirtækið Lykill hafa ákveðið að sameinast eftir tveggja mánaða viðræður.
Kjarninn 25. nóvember 2020
Besti knattspyrnumaður allra tíma látinn
Diego Maradona er látinn, sextugur að aldri.
Kjarninn 25. nóvember 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None