Pútín með lægri laun en Ólafur Ragnar en hærri laun en Sigmundur Davíð

putin_portrait.jpg
Auglýsing

Það vakti mikla athygli í upp­hafi mars mán­aðar þegar Vla­dimír Pútín, for­seti Rúss­lands, lækk­aði laun allra rík­is­starfs­manna lands­ins. Til að sýna gott for­dæmi lækk­aði Pútín sín eigin laun, og laun Dmitri Med­vedev for­sæt­is­ráð­herra, um tíu pró­sent.

Launa­lækk­unin skiptir Pútín reyndar minna máli en flesta rík­is­starfs­menn­ina, enda Pútín talin vera á meðal auð­ug­ustu manna heims (auður hans, falin og sýni­leg­ur, hefur verið metin á allt að 27.600 millj­arða króna,­sem gerir hann að lang­rík­asta manni heims) auk þess sem hann hefur látið hafa eftir sér að hann viti ekk­ert hvað hann sé með í laun. Á blaða­manna­fundi í des­em­ber síð­ast­liðnum sagði hann: „þeir láta mig bara fá laun­in, og ég legg þau inn á reikn­ing­inn minn“.

Með minna en Ólafur Ragnar en meira en Sig­mundur DavíðReglu­leg laun Pútín, um 18,8 millj­ónir króna á ári, eru hins vegar bara brota­brot af því sem margir kollegar hans þéna. Sam­kvæmt sam­an­tekt Business Insider eru reglu­leg laun Barack Obama, for­seta Banda­ríkj­anna, til dæmis um 55,2 millj­ónir króna á ári. Meira að segja Ólafur Ragnar Gríms­son, for­seti Íslands er með hærri laun en Pútín, en hann fer árlega heim með tæpar 24 millj­ónir króna. Pútín nær þó að vera með aðeins hærri laun en Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra sem þénar um 14,3 millj­ónir króna á ári.

 Lee Hsien Loong, forsætisráðherra Singapúr er langlaunahæsti þjóðarleiðtoginn á listanum. Lee Hsien Loong, for­sæt­is­ráð­herra Singapúr er lang­launa­hæsti þjóð­ar­leið­tog­inn á list­an­um.

Auglýsing

Sá sem ber af öðrum er hins vegar Lee Hsien Loong, for­sæt­is­ráð­herra Singapúr. Laun hans eru um 235 millj­ónir króna á ári, eða rúm­lega tólf sinnum hærri en laun Pútíns. Loong er með hærri laun en leið­togar Ind­lands, Brasiliu, Ítal­íum Rúss­lands, Frakka­lands, Tyrk­lands, Jap­an,Bret­lands, Suð­ur­-Afr­íku og Þýska­lands eru með til sam­ans. Vert er að taka framað Singapúr er líka dýrasta borg heims sam­kvæmt könnun Economist.

Sá sem rekur lest­ina á lista Business Insider er Nar­enda Mondi, for­sæt­is­ráð­herra Ind­lands, með ein­ungis 4,2 millj­ónir króna á ári, eða um 350 þús­und krónur á mán­uði.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Risatogarinn Heineste kyrrsettur
Yfirvöld í Namibíu hafa ákveðið að kyrrsetja risatogarann Heineste sem er í eigu félags í Namibíu sem Samherji á hlut í, samkvæmt RÚV.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Miðflokkurinn með 16,8 prósent – Sjálfstæðisflokkur með 18,1 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn missir þrjú prósentustig af fylgi milli kannana og hefur aldrei mælst lægra. Miðflokkurinn tekur það fylgistap til sín.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Blása til mótmæla – Vilja að Kristján Þór segi tafarlaust af sér
Boðað er til mótmæla á morgun, laugardag, en helstu kröfur mótmælenda eru að sjávarútvegsráðherra segi af sér embætti, Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda landsmanna renni í sjóði almennings.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ.
Verkfalli blaðamanna aflýst
Tólf tíma verkfalli félaga í Blaðamannafélagi Íslands hefur verið aflýst. Samningur SA verður borinn undir félagsmenn.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Segir væntanlegt starfsfólk Play „varla að vita kaup og kjör“
Forseti ASÍ hvetur Play til að birta kjarasamninga sem það hefur gert um störf flugliða. Hún segir að undirboð á vinnumarkaði verði ekki liðin. Play telur sig hafa náð allt að 37 prósent kostnaðarlækkun vegna launa.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Milli tveggja heima – Pólskur veruleiki á Íslandi
Miklar breytingar hafa orðið á íslensku samfélagi á síðustu áratugum og er ein breytan þar gífurlegur fjöldi innflytjenda sem hefur ákveðið að taka sitt hafurtask, söðla um og flytjast landa á milli.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Ottó Tynes
Nútímavæðing nýfrjálshyggjunnar
Leslistinn 22. nóvember 2019
Marel og Össur draga vagninn í ávöxtun hlutabréfa Gildis
Hagnaður Gildis af bréfum sjóðsins í Marel og Össur nam 16,9 milljörðum króna á fyrstu tíu mánuðum ársins 2019. Ef sú hlutabréfaeign er undanskilin var samtals tap á eign sjóðsins á bréfum í hinum 16 félögunum sem hann átti í á Íslandi.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None