Ruth Porat fjármálastjóri Google - á að eyða 5.100 milljörðum

porat.jpg
Auglýsing

Ruth Porat hefur verið ráð­inn fjár­mála­stjóri hug­bún­að­ar­ris­ans Google. Til­kynnt var um þetta í dag, en Porat, sem oft hefur verið nefnd ein valda­mesta kona heims­ins, hefur verið meðal lyk­il­stjórn­enda hjá banda­ríska fjár­fest­inga­bank­anum Morgan Stanley und­an­farin ár.

Porat mun meðal ann­ars fá það verk­efni hjá Google að marka stefn­una um það, hvernig félagið eigi að fjár­festa með sjóði félags­ins, upp á 38 millj­arða Banda­ríkja­dali, eða sem nemur rúm­lega 5.100 millj­örðum íslenskra króna. Þetta kemur fram á vef Quartz.Porat þykir eit­ur­snjöll og tal­naglögg, og hefur meðal ann­ars leitt end­ur­skipu­lagn­ingu á fjár­fest­inga­banka­starf­semi Morgan Stanley frá því árið 2008, þegar fjár­mála­mark­aðir gengu í gegnum miklar hremm­ing­ar. Þessi skipti hjá Porat eru enn fremur sögð til merkis um það, að stærstu hug­bún­að­ar­risarnir í Síli­kon dalnum í Kali­forníu séu farnir að ógna bönk­unum á Wall Street, þegar kemur að launa­þróun og bar­átt­unni um hæf­asta starfs­fólk­ið.

 

Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow”
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
Kjarninn 15. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None