Sænska laginu spáð sigri í Eurovision - Ástralir lenda í því fjórða

h_51952577-1.jpg
Auglýsing

Helstu veð­bankar spá fram­lagi Svía í Eurovision, lag­inu Her­oes í flutn­ing­i Måns Zel­merlöw, sigri í úrslitum söngvakeppn­innar sem fram fara í Vín­ar­borg í kvöld.

Sam­kvæmt veð­mála­síð­unni Oddschecker, sem heldur utan um veð­mála­stuðla helstu veð­banka heims, hafnar Svíar í efsta sæt­inu, Rússar öðru, Ítalir í því þriðja og Ástr­al­ir, sem fá nú að taka þátt í keppn­inni í til­efni af 60 ára afmæli Eurovision, hafna í því fjórða. Þá kemur Belgía fast á hæla Ástr­alíu í fimmta sæt­inu.

Sænska lagið hefur fengið sinn skerf af gagn­rýni, en Svíar hafa verið sak­aðir um að senda stolið lag til keppn­inn­ar.

Auglýsing

Sænska lagið þykir svipa vand­ræða­lega mikið til lags­ins Lovers on the Sun með tón­list­ar­mann­inum David Guetta, sem hélt tón­leika hér á landi þann 16. júní síð­ast­lið­inn. Umrætt lag Guetta má sjá og heyra hér að neð­an, dæmi hver fyrir sig.

Þá er söngv­ari sænska lags­ins sömu­leiðis umdeild­ur, en hann hefur í gegnum tíð­ina látið meið­andi ummæli falla í garð sam­kyn­hneigðra. Til að mynda neydd­ist Zel­merlöw til að biðj­ast afsök­unar á ummæl­u­m ­sem hann lét falla í mat­reiðslu­þætti í heima­land­inu, þar sem hann sagði að það væri ekki nátt­úru­legt fyrir tvo karl­menn að vilja sofa sam­an, að sam­kyn­hneigð væri afbrigði­leg og að sam­kyn­hneigðir ættu ekki að vera for­eldr­ar. Sjá umfjöllun The Independent um málið.

Hvort for­dómar Zel­merlöw í garð hinsegin fólks muni verða honum að falli í kvöld er erfitt að spá fyr­ir. Í það minnsta eru helstu veð­bankar heims á því að hann muni fara með sigur úr býtum í Söngvakeppni Evr­ópskra sjón­varps­stöðva, en hann verður tíundi flytj­and­inn á sviðið í Vín í kvöld.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Daði Már Kristófersson
Enn til varnar málamiðlun í gjaldeyrismálum
Kjarninn 26. október 2020
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Ný lán til fyrirtækja í ár minna en tíu prósent af því sem var lánað 2018
Aðgengi íslenskra fyrirtækja að lánsfjármagni hjá bönkum virðist vera torveldara en áður. Ástæðan er aukin áhætta sem endurspeglast í hækkandi vaxtaálagi fyrirtækjaútlána bankanna.
Kjarninn 26. október 2020
Órangútanar eru greindir og hafa hafst við í frumskógunum sem  nú er verið að eyða í þúsundir ára.
Kraftaverkaolía með ýmislegt á samviskunni
Við eldum úr henni, böðum okkur í henni og burstum jafnvel tennurnar með henni. Sérfræðingar telja pálmaolíu vera í um helmingi allra mat- og snyrtivara sem finna má í verslunum á Vesturlöndum.
Kjarninn 25. október 2020
Klezmer-partývél úr látúni
Hljómsveitin Látún safnar fyrir framleiðslu á fyrstu plötu sinni. Það er gert með hópfjármögnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. október 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans á blaðamannafundi í dag.
Stór hópsýking tengd Landakoti – 77 greinst með COVID-19
Það sem óttast var mest, að veiran kæmist inn í viðkvæma hópa, er orðið að veruleika. Umfangsmikil hópsýking er rakin til Landakots og 49 sjúklingar hafa sýkst af COVID-19.
Kjarninn 25. október 2020
Matthías Aron Ólafsson
Saltnámur, gagnsiðbót og orkudrykkir
Kjarninn 25. október 2020
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Segir málið hafa skaðað samskipti sjómanna og útgerðarmanna
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í yfirlýsingu að Hraðfrysthúsið-Gunnvör hafi ekki farið að leiðbeiningum um mögulegt smit á sjó. Heiðrún er sögð skráður höfundur skjals sem HG sendi fjölmiðlum í dag.
Kjarninn 25. október 2020
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðhera.
Áhöfnin lokuð „inni í stálkassa“
Sjávarútvegsráðherra segist sleginn yfir því sem gerðist um borð í frystiskipinu Júlíusi Geirmundssyni. Hann segir augljóst að farið hafi verið freklega á svig við þau grundvallaratriði sem snúast um öryggi og velferð áhafnar.
Kjarninn 25. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None