Sanna leiðir Sósíalistaflokkinn

Í tilkynningu vegna framboðsins segir að framboð sósíalista til borgarstjórnar samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar.

Sósíalistaflokkurinn fékk 6,2 prósent atkvæða í síðustu borgarstjórnarkosningum.
Sósíalistaflokkurinn fékk 6,2 prósent atkvæða í síðustu borgarstjórnarkosningum.
Auglýsing

Sanna Magda­lena Mörtu­dóttir borg­ar­full­trúi leiðir lista Sós­í­alista­flokks­ins fyrir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Flokk­ur­inn fékk 6,2 pró­sent atkvæða í síð­ustu borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um, en sam­kvæmt fyrstu kosn­inga­spá Kjarn­ans og Dr. Bald­­urs Héð­ins­­sonar er flokknum spáð 7 pró­sent atkvæða.

Í öðru og þriðja sæti lista Sós­í­alista­flokks­ins í borg­inni eru Trausti Breið­fjörð Magn­ús­son og Andrea Jóhanna Helga­dótt­ir.

Í til­kynn­ingu vegna fram­boðs­ins segir að fram­boð sós­í­alista til borg­ar­stjórnar sam­an­standi af bar­áttu­fólki með víð­tæka reynslu af kerfum og stofn­unum borg­ar­inn­ar. „Sós­í­alista­flokk­ur­inn vill að valdið sé hjá fólk­inu, þannigað ákvarð­anir sem hafa áhrif á líf fólks séu teknar af íbúum borg­ar­inn­ar. Reykja­vík­ur­borg áað vera byggð upp út frá þörfum og vænt­ingum fólks­ins sem þar býr en ekki á for­send­umfjár­magns­ins, sem allt of oft fær að ráða för. Byrja þarf á þörfum þeirra sem búa við verstu kjörin og byggja síðan upp, þannig búum við til gott sam­fé­lag sem er hannað fyrir okkur öll.“

Auglýsing

Listi Sós­í­alista­flokks­ins fyrir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ingar 2022:

  1. Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir, borg­ar­full­trúi
  2. Trausti Breið­fjörð Magn­ús­son, stuðn­ings­full­trúi og nemi
  3. Andrea Jóhanna Helga­dótt­ir, starfs­maður leik­skóla í Rvk
  4. Ásta Þ. Skjald­dal Guð­jóns­dótt­ir, sam­hæf­ing­ar­stjóri Pepp Ísland, gras­rótar fólks í fátækt
  5. Hall­dóra Haf­steins­dótt­ir, frí­stunda­leið­bein­andi
  6. Geir­dís Hanna Krist­jáns­dótt­ir, öryrki
  7. Sturla Freyr Magn­ús­son, línu­kokkur
  8. Thelma Rán Gylfa­dótt­ir, sér­kenn­ari
  9. Guð­rún Vil­hjálms­dótt­ir, fram­reiðslu­maður
  10. Ævar Þór Magn­ús­son, deild­ar­stjóri
  11. Claudia Over­esch, nemi
  12. Heiðar Már Hild­ar­son, nemi
  13. Krist­björg Eva And­er­sen Ramos, nem­andi í félags­ráð­gjöf við HÍ
  14. Ian McDon­ald, fram­leiðslu­tækni­maður
  15. Guð­rún Hulda Foss­dal, leigj­andi
  16. Omel Svav­arss, fjöl­lista­kona
  17. Bjarki Steinn Braga­son, nemi og skóla­liði
  18. Bogi Reyn­is­son, tækni­maður
  19. Hildur Odds­dótt­ir, umsjón­ar­kona Pepp­ara
  20. Laufey Lín­dal Ólafss­dótt­ir, stjórn­mála­fræð­ingur
  21. Björg­vin Þór Þór­halls­son, fyrr­ver­andi skóla­stjóri
  22. Signý Sig­urð­ar­dótt­ir, háskóla­mennt­aður mynd­lista­leið­bein­andi í leik­skóla
  23. Þór­dís Bjarn­leifs­dótt­ir, nemi
  24. Bára Hall­dórs­dótt­ir, lista­kona og athafnasinni
  25. Atli Gísla­son, for­maður ungra Sós­í­alista
  26. Ása Lind Finn­boga­dótt­ir, fram­halds­skóla­kenn­ari
  27. Silva Á. Skjald­dal Egg­erts­dótt­ir, afgreiðslu­kona
  28. Dúa Þor­finns­dótt­ir, lög­fræð­ingur
  29. Joe W Walser III, sér­fræð­ingur í manna­beina­safni
  30. Anita Da Silva Bjarna­dótt­ir, ein­stæð móðir og leigj­andi
  31. Sindri Eldon Þórs­son, plötu­sali
  32. Oddný Eir Ævars­dótt­ir, rit­höf­undur
  33. Atli Ant­ons­son, dokt­or­snemi
  34. Eyjólfur Guð­munds­son, eðl­is­fræð­ingur
  35. Ásgrímur G. Jör­unds­son, áfeng­is- og vímu­efna­ráð­gjafi
  36. Ragn­heiður Esther Briem, heima­vinn­andi
  37. Tóta Guð­jóns­dótt­ir, leið­sögu­maður
  38. Símon Vest­arr, tón­list­ar­maður
  39. Védís Guð­jóns­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri
  40. Elísa­bet María Ást­valds­dótt­ir, leik­skóla­kenn­ari og list­greina­kenn­ari barna
  41. Einar Valur Ingi­mund­ar­son, verk­fræð­ingur
  42. Sig­rún Jóns­dótt­ir, sjúkra­liði og leigj­andi
  43. ​​Hall­fríður Þór­ar­ins­dótt­ir, mann­fræð­ingur
  44. Jóna Guð­björg Torfa­dótt­ir, fram­halds­skóla­kenn­ari
  45. Sig­rún Unn­steins­dótt­ir, atvinnu­laus
  46. Anna Wojtynska, doktor í mann­fræði

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiInnlent