185 færslur fundust merktar „kosningar2022“

Diljá Ragnarsdóttir.
Kosningastjóri Samfylkingarinnar nýr aðstoðarmaður borgarstjóra
Aðstoðarmaður Dags B. Eggertssonar síðan 2014 hefur ráðið sig til starfa hjá dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur. Við aðstoðarmannastarfinu tekur Diljá Ragnarsdóttir.
21. desember 2022
Það er sennilega ekki gleði með stöðu mála í könnunum hjá formönnum Framsóknarflokksins og Vinstri grænna um þessar mundir.
Framsókn og Vinstri græn hafa tapað um átta prósentustigum af fylgi frá síðustu kosningum
Eini stjórnarflokkurinn sem tapar ekki fylgi frá kosningum er Sjálfstæðisflokkurinn. Ríkisstjórnin næði ekki meirihluta á þingi ef kosið yrði í dag. Samfylkingin hefur bætt langmestu fylgi við sig og er næst stærsti flokkur landsins.
3. nóvember 2022
Veggverkið, sem málað var yfir daginn fyrir kosningar, hafði verið á þessum stað frá því síðasta haust.
Vegglistaverk Libiu og Ólafs þótti óleyfilegur kosningaáróður í Hafnarfirði
Yfirkjörstjórn í Hafnarfirði taldi sér ekkert annað fært en að láta mála yfir vegglistaverk Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Ólafur segir að allt eins hefði verið hægt að skikka N1 til að taka niður fána.
31. ágúst 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, og Gunnar Einarsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Garðabæ, þénuðu mest allra borgar-, bæjar- og sveitarstjóra í fyrra.
Laun 30 dýrustu bæjarstjóranna voru samtal 698 milljónir króna í fyrra
Alls eru 64 sveitarfélög á landinu eða eitt sveitarfélag fyrir hverja tæplega sex þúsund íbúa landsins. Þorri þeirra er með færri en tvö þúsund íbúa. Alls voru 100 sveitarstjórnarmenn með yfir eina milljón á mánuði í fyrra.
20. ágúst 2022
Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Hildur varði 9,3 milljónum í prófkjörsslaginn og átti eina og hálfa milljón afgangs
Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins átti 1,5 milljónir eftir í kosningasjóði sínum þegar prófkjör Sjálfstæðisflokksins í borginni var um garð gengið. Það fé ætlar hún að færa félagi sem hún sjálf stjórnar, en það heitir Frelsisborgin.
12. ágúst 2022
Hildur Björnsdóttir er oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur.
Hildur skilaði uppgjöri vegna prófkjörs í gær
Prófkjörsbarátta Ragnhildar Öldu Vilhjálmsdóttur sem einnig sóttist eftir oddvitasæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði 8,4 milljónir. Frambjóðendur hafa þrjá mánuði frá prófkjöri til að skila upplýsingum um kostnað framboða til Ríkisendurskoðunar.
11. ágúst 2022
Vigdís var borgarfulltrúi Miðflokksins á síðasta kjörtímabili.
Vigdís Hauksdóttir vill verða bæjarstjóri
Fyrrverandi borgarfulltrúi Miðflokksins og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins vill verða faglega ráðinn bæjarstjóri í Hveragerði.
6. júlí 2022
Flokkurinn sem útilokaði sjálfan sig
None
18. júní 2022
Dagur ógnar
None
8. júní 2022
Kjósendur í borginni voru spurðir út í skoðanir sínar á mögulegu samstarfi í borginni, sem nú er orðið að veruleika, í skoðanakönnun Maskínu.
Næstum fjórum af hverjum tíu kjósendum Framsóknar líst illa á samstarfið í borginni
Tæplega 40 prósentum þeirra sem segjast hafa kosið Framsókn í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum líst illa á samstarf flokksins við Samfylkingu, Pírata og Viðreisn, samkvæmt könnun sem Maskína hefur framkvæmt undanfarna daga.
7. júní 2022
Stóru línurnar í þróun borgarinnar breytast lítið með nýjum meirihluta
Framsókn undir forystu Einars Þorsteinssonar virðist hafa fallið eins og flís við rass að stefnu síðasta meirihluta í málum sem varða framtíðarvöxt og -þróun Reykjavíkurborgar. Ögn aukna áherslu á uppbyggingu í jaðri byggðar má þó sjá í nýju samstarfi.
7. júní 2022
Oddvitar flokkanna fjögurra sem mynda nýjan meirihluta í borgarstjórn kynntu samstarfssáttmála flokkanna í Elliðaárdal í dag.
Húsnæðisátak meðal þess sem finna má í samstarfssáttmála nýs meirihluta
Samstarfssáttmáli nýs meirihluta í Reykjavík svarar kröfu Framsóknar um breytingar í borginni að öllu leyti að sögn oddvita flokksins. Húsnæðisátak er meðal þess sem finna má í sáttmálanum, sem er 33 síður.
6. júní 2022
Dagur verður borgarstjóri í Reykjavík í 18 mánuði í viðbót en Einar tekur svo við
Dagur B. Eggertsson, sem setið hefur í borgarstjórn Reykjavíkur í 20 ár og verið borgarstjóri síðustu átta ár mun sitja áfram í borgarstjórastólnum út næsta ár. Þá tekur Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar, við.
6. júní 2022
Nýr meirihluti Viðreisnar, Framsóknar, Pírata og Samfylkingar verður kynntur í dag.
Nýr meirihluti Í Reykjavík kynntur í dag
Málefnasamningur og nýr meirihluti Samfylkingar, Framsóknarflokks, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík verður kynntur í dag. Fyrsti borgarstjórnarfundur nýs meirihluta fer fram á morgun, þriðjudag.
6. júní 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Einar Þorsteinsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir og Dagur B. Eggertsson funda stíft þessa dagana.
Nýr meirihluti verði klár í slaginn áður en fyrsti borgarstjórnarfundur hefst
Viðræður um myndun meirihluta í Reykjavík hafa staðið yfir í fjóra daga en Samfylkingin, Framsóknarflokkur, Píratar og Viðreisn stefna að því að ljúka þeim áður en fyrsti borgarstjórnarfundur kjörtímabilsins verður settur þann 7. júní næstkomandi.
28. maí 2022
Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í kópavogi
Ásdís verður bæjarstjóri í Kópavogi
Ásdís Kristjánsdóttir tekur við bæjarstjórastólnum í Kópavogi. Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hafa náð samkomulagi um áframhaldandi samstarf í bæjarstjórn og kynntu málefnasamning sinn í dag.
26. maí 2022
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks, Bæjarlistans og Miðflokksins hafa náð samkomulagi um myndun meirihluta á Akureyri. Samkomulagið náðist í sumarbústað.Mynd: Aðsend
Sjálfstæðisflokkur, Miðflokkur og Bæjarlistinn mynda meirihluta á Akureyri
Bæjarlistinn, Sjálfstæðiflokkur og Miðflokkur mynda minnsta mögulega meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar með sex fulltrúa af ellefu. Stefnt er að því að Ásthildur Sturludóttir verði áfram bæjarstjóri
26. maí 2022
Indriði Ingi Stefánsson og Greta Ósk Óskarsdóttir
Hefði Garðabæjarlistinn átt að fá þrjá bæjarfulltrúa í stað tveggja?
26. maí 2022
Meirihlutaviðræður Viðreisnar, Framsóknar, Pírata og Samfylkingar í Reykjavík eru hafnar.
Málefnin rædd fyrst og verkaskipting í lokin
Oddvitar Framsóknarflokks, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík lýsa öll yfir ánægju með viðræður um myndun meirihluta í Borgarstjórn Reykjavíkur sem eru formlega hafnar. Öll áhersla verður lögð á málefni áður en verkaskipting verður rædd.
24. maí 2022
Einar Þorsteinsson og Þordís Lóa Þórhallsdóttir leiða tvö af þeim fjórum framboðum sem munu ræða saman um myndun meirihluta.
Framsókn býður Samfylkingu, Pírötum og Viðreisn til viðræðna um myndun meirihluta
Bandalag þriggja flokka mun ræða við Framsókn um myndun meirihluta í Reykjavík sem myndi hafa 13 af 23 borgarfulltrúum á bakvið sig. Boðað hefur verið til blaðamannafundar klukkan 11 til að svara spurningum fjölmiðla um málið.
24. maí 2022
Hildur Björnsdóttir.
Hildur kallar Samfylkingu, Viðreisn og Pírata „þrjóskubandalag“ og biðlar til Framsóknar
Oddviti Sjálfstæðisflokks biðlar til Framsóknarflokksins um að hafa „hugrekkið til að svara kröfu kjósenda um breytt stjórnmál.“ Bandalag Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar hefur kallað eftir viðræðum við Framsókn um myndum 13 manna meirihluta í borginni.
23. maí 2022
Einar kveðst þurfa að íhuga stöðuna sem upp er komin.
Einar ætlar að ræða við baklandið um eina möguleikann í stöðunni
Einar Þorsteinsson oddivit Framsóknarflokksins í Reykjavík segir aðeins einn meirihluta mögulegan í ljósi yfirlýsingar oddvita Viðreisnar um að ekki komi annað til greina en að virða bandalagið við Samfylkinguna og Pírata.
22. maí 2022
Þórdís Lóa segir Viðreisn vilji láta á bandalagið reyna með því að hefja formlegar meirihlutaviræður með Framsóknarflokknum.
Vill hefja formlegar meirihlutaviðræður með Framsóknarflokknum
Oddviti Viðreisnar í Reykjavík segir flokkinn vera í bandalagi með Pírötum og Samfylkingu af heilum hug og vill láta á það reyna með því að hefja formlegar meirihlutaviðræður með Framsóknarflokknum.
22. maí 2022
Blikastaðalandið sem var í aðalhlutverki í ólögmætri einkavæðingu ríkisfyrirtækisins
Nýverið var tilkynnt um stórtæka uppbyggingu á jörðinni Blikastöðum, sem tilheyrir Mosfellsbæ. Þar á að byggja þúsundir íbúða og fjölga íbúum bæjarins um tugi prósenta. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem áform hafa verið uppi um uppbyggingu þar.
22. maí 2022
Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ er í lykilstöðu um myndun meirihluta bæjarstjórnar.
Viðræðum Framsóknarflokksins og Vina Mosfellsbæjar slitið
Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ tilkynnti Vinum Mosfellsbæjar skömmu fyrir áætlaðan fund þeirra í morgun að ákveðið hefði verið að slíta viðræðum. Líklegast er að Framsókn horfi til þess að mynda meirihluta með Samfylkingunni og Viðreisn.
21. maí 2022
Að vinna þegar maður tapar
None
19. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar.
Þórdís Lóa segir ekki ólíklegt að Viðreisn og Framsókn séu að fara að vinna saman
Oddviti Viðreisnar segir Samfylkingu, Pírata og Viðreisn eiga málefnalega samleið í mikilvægum málaflokkum og að Framsókn virðist standa nærri þeim. Það sé þó ljóst að gamli meirihlutinn sé fallinn og að næstu skref séu að mynda nýjan.
18. maí 2022
Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ fékk fjóra bæjarfulltrúa kjörna í svietarstjórnakosningum um helgina og er í lykilstöðu við myndun meirihluta.
Framsóknarflokkur sagður horfa til samstarfs með öðrum en Sjálfstæðisflokki í Mosfellsbæ
Samkvæmt heimildum Kjarnans telur Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ niðurstöður kosninganna ákall frá kjósendum um að binda enda á stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins. Þetta er í fyrsta sinn í rúm 50 ár sem flokkurinn er ekki sá stærsti í bænum.
16. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar.
Þórdís Lóa útilokar ekki meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokk og Framsókn
Þótt þrír af flokkunum sem standa að fráfarandi meirihluta ætli að fylgjast að í komandi viðræðum útilokar oddviti Viðreisnar og eini borgarfulltrúi þess flokks ekki að mynda annars konar meirihluta. Það opnar glufu fyrir Sjálfstæðisflokkinn að völdum.
16. maí 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Samfylkingin, Píratar og Viðreisn ætla að fylgjast að við meirihlutamyndun í Reykjavík
Þrír flokkar úr fráfarandi meirihluta ætla að fylgjast að í komandi meirihlutaviðræðum í Reykjavík. Þeir eiga tvo möguleika á meirihlutamyndun en haldi samfylgd flokkanna þá eru engir aðrir mögulegir meirihlutar án þeirra í stöðunni.
16. maí 2022
Guðmundur Árni óskar eftir viðræðum um myndun nýs meirihluta með Framsókn
Samfylkingin bætti við sig um níu prósentustigum af fylgi í Hafnarfirði og er nú með jafn marga bæjarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkur, sem tapaði einum. Framsókn er samt með öll tromp á hendi og getur valið með hvorum flokknum myndaður verður meirihluti.
16. maí 2022
Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík.
Vinstri græn vilja ekki taka þátt í meirihlutaviðræðum
Oddviti Vinstri grænna í Reykjavík segir niðurstöðu kosninganna vonbrigði. Flokkurinn ætlar ekki að sækjast eftir því að sitja áfram í meirihluta. Oddviti Viðreisnar vonast hins vegar til að starfa áfram í meirihluta.
15. maí 2022
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Skýrt ákall um breytingar en erfitt að draga heildstæða ályktun
Formenn ríkisstjórnarflokkanna segja niðurstöður sveitarstjórnarkosningar skýrar en túlka hana með mismunandi hætti. Formaður Framsóknarflokksins segir flokkinn í borginni, sem vann mikinn kosningasigur, fara í meirihlutaviðræður af yfirvegun.
15. maí 2022
Einar Þorsteinsson, ddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, sem vann stóran sigur, segir borgarstjórastólinn ekki vera markmið í sjálfu sér.
Borgarstjórastóllinn ekki markmið í sjálfu sér
Oddvitar stærstu flokkanna í Reykjavík eru varkárir í yfirlýsingum um nýtt meirihlutasamstarf en telja rétt að fráfarandi meirihlutaflokkar stilli saman strengi. Oddviti Framsóknarflokksins segir borgarstjórastólinn ekki vera markmið í sjálfu sér.
15. maí 2022
Ótvíræður sigurvegari kosninganna, ekki bara í Reykjavík heldur á landsvísu, er Framsóknarflokkurinn.
Sigrar og töp sveitarstjórnarkosninganna
Framsóknarflokkurinn vann sveitarstjórnarkosningarnar, ekki bara í Reykjavík heldur á landsvísu. Sjálfstæðisflokkur mátti þola nokkur erfið töp en vann sigra inn á milli. Vinstri grænum gengur ekkert ná fótfestu í stærstu sveitarfélögum landsins.
15. maí 2022
Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn og snúnar meirihlutaviðræður eru fram undan.
Lokaniðurstöður í stærstu sveitarfélögunum – Meirihlutinn fallinn í Reykjavík
Meirihlutinn er fallinn í Reykjavík en heldur í flestum nágrannasveitarfélögunum, nema Mosfellsbæ. Spennandi kosninganótt er lokið. Kjarninn tók saman lokaniðurstöður í nokkrum af stærstu sveitarfélögunum.
15. maí 2022
Vinir Kópavogs spruttu upp úr óánægju með skipulagsmál í Kópavogi og eru með 17,2 prósent eftir fyrstu tölur úr bænum.
Stórsigur Vina Kópavogs í takti við könnun sem framboðið lét framkvæma
Þegar félagið Vinir Kópavogs var að ákveða hvort það ætti að bjóða fram í bæjarstjórnarkosningum eða ekki lét það gera könnun, sem sýndi að rúm 17 prósent bæjarbúa gætu hugsað sér að kjósa sérframboð félagsins – sama fylgi og sést í fyrstu tölum.
14. maí 2022
Kattakona, hornleikari, galdrakona, fuglaathugandi og knattspyrnukona eru meðal frambjóðenda í sveitarstjórnarkosningunum.
Fjósamaður, fjöllistakona og frú í framboði
Rúmlega 70 lögfræðingar og lögmenn eru á lista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Tæpur þriðjungur er í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sjö fangaverðir eiga sæti á listum og ein göldrótt tónlistarkona. Tvær Stellur eru í framboði.
14. maí 2022
Frá oddvitakappræðum í gærkvöldi.
Meirihlutinn í Reykjavík á tæpasta vaði – Framsókn á fleygiferð
Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur á um helmingslíkur á því að halda velli, samkvæmt síðustu kosningaspá Kjarnans og Dr. Baldurs Héðinssonar. Framsókn virðist ætla að ná inn fjórum fulltrúum í borgarstjórn.
14. maí 2022
Auglýsingar frá Betri borg voru birtar í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í morgun.
Meintur nafnlaus kosningaáróður reyndist hafa ábyrgðarmann
Áhöld voru um hvort auglýsingar frá Betri borg sem birtar voru í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu í morgun væru nafnlaus kosningaáróður. Í ljós kom að nafn ábyrgðarmanns var rtiað með svo smáu letri að starfsfólk stjórnmálaflokka tók ekki eftir því.
13. maí 2022
Ástvaldur Lárusson
Viljum við henda verðmætum?
13. maí 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Heiðarleika umfram hentisemi
13. maí 2022
Árni Stefán Árnason
Hafnarfjörð úr viðjum refsistefnu íhaldsins og Framsóknarafturhalds
13. maí 2022
Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Sjálfstæðismenn gætu verið að sleppa því að svara skoðanakönnunum
Doktorsnemi í félagstölfræði telur ólíklegt að fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verði jafn lágt og kannanir sýna. Fyrir utan þætti eins og dræma kjörsókn ungs fólks, gæti Íslandsbankamálið hafa gert sjálfstæðisfólk afhuga skoðanakönnunum.
13. maí 2022
Harpa Fönn Sigurjónsdóttir
Umhverfið og skólamál
13. maí 2022
Samúel Torfi Pétursson
Í átt að sjálfbærri borg
12. maí 2022
Kosið verður á 23 stöðum í Reykjavíkurborg.
Fyrstu tölur í Reykjavík birtar um miðnætti
Beint streymi verður frá talningu atkvæða í borgarstjórnarkosningunum á laugardagskvöld. Ráðgert er að fyrstu tölur verði opinberar um miðnætti og að lokatölur liggi fyrir kl. 4.30 um nóttina. Utankjörfundaratkvæði verða talin síðust.
12. maí 2022
Stórsókn Pírata virðist ætla að halda meirihlutanum á floti
Sósíalistaflokkurinn bætir við sig einum manni í borgarstjórn samkvæmt nýjustu kosningaspá Kjarnans og Dr. Baldurs Héðinssonar. Sjálfstæðisflokkur tapar þremur mönnum, Viðreisn og Samfylkingin einum og Miðflokkurinn þurrkast út.
12. maí 2022
Viljayfirlýsingar og loforðaflaumur í aðdraganda kosninga
Kjördagur sveitarstjórnarkosninga nálgast óðfluga.Svo mikið er víst, ekki síst þegar litið er til allra viljayfirlýsinga, lóðavilyrðasamninga og annarra samninga um uppbyggingu í húsnæðismálum sem undirritaðir hafa verið síðustu daga og vikur.
12. maí 2022
Margrét Tryggvadóttir
Á flótta undan kjósendum
12. maí 2022
Elín Björk Jónasdóttir
Loftslagsbreytingar, aðlögun og samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda
11. maí 2022
Logi Einarsson
Mikið í húfi
11. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Jóhannes Loftsson: „Ástandið í borg­inni sem hvetur okkur til að fara af stað“
11. maí 2022
Pólitískur jarðskjálfti skekur Ísland
None
11. maí 2022
Sjálfstæðisflokkurinn langstærsta aflið á sveitarstjórnarstiginu
Sjálfstæðisflokkurinn á 117 af þeim 405 fulltrúum sveitarstjórna sem þar sitja í kjölfar kosninga á milli tveggja eða fleiri lista í sveitarfélögum landsins. Í stærstu 22 sveitarfélögunum á flokkurinn hartnær 4 af hverjum 10 kjörnum fulltrúum.
11. maí 2022
Pawel Bartoszek
Þegar flugvöllurinn óvart bjargaði háskólanum
11. maí 2022
Jóhannes Loftsson, oddviti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík.
„Af hverju þarf að fækka bílum?“
Oddviti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík sér enga ástæðu til að fækka bílum á höfuðborgarsvæðinu. Hann vill auka umferðarflæði í borginni til að minnka mengun og innleiða „Viðeyjarleið“ sem tengir byggðir borgarinnar saman.
11. maí 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Alls 34 prósent vilja sjá Dag áfram sem borgarstjóra – 16 prósent nefna Hildi
Þeim fjölgar milli kannana sem vilja sjá núverandi borgarstjóra áfram í embættinu, en fækkar sem vilja sjá oddvita stærsta minnihlutaflokksins taka við því.
11. maí 2022
Guðmundur Árni Stefánsson.
Meirihlutinn í Hafnarfirði fallinn og Samfylkingin tvöfaldar fjölda bæjarfulltrúa
Mikil spenna er í sveitarstjórnarmálum í Hafnarfirði. Sitjandi meirihluti bætir við sig einu prósentustigi af fylgi en fellur samt. Samfylkingin bætir miklu við sig frá 2018 og flestir bæjarbúar vilja sjá oddvita hennar sem bæjarstjóra.
11. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Alexandra Briem: „Bíllaus lífsstíll sé ekki jaðarsport“
10. maí 2022
Alexandra kveðst ánægð með meirihlutasamstarfið í borginni.
Þétt byggð sem skapi grundvöll fyrir bættum almenningssamgöngum skynsamlegust
Alexandra Briem segir Pírata vilja hraða uppbyggingu Borgarlínu og bjóða upp á sex tíma ókeypis dagvistun en að gjald fyrir átta tíma vistun verði óbreytt. Píratar eru með sérstaka dýravelferðarstefnu.
10. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Skýr sýn fyrir Reykjavík
10. maí 2022
Kolbrún Baldursdóttir er oddviti Flokks fólksins.
Flokkur fólksins vill frítt í strætó, Sundabraut í forgang og meira landbrot
Flokkur fólksins vill sjá borgina stórauka lóðaframboð, til dæmis í suðurhlíðum Úlfarsfells og austur af núverandi byggð í Úlfarsárdal. Flokkurinn segist vilja eyða biðlistum í borginni og efla stuðning við öryrkja og aldraða.
10. maí 2022
Vötnin á Ófeigsfjarðarheiði yrðu að uppistöðulónum með Hvalárvirkjun. Náttúrufræðistofnun hefur lagt til aukna friðun fossa á svæðinu.
Rannsóknir vegna Hvalárvirkjunar „áfram á fullu“
Áfram er unnið að því að Hvalárvirkjun í Árneshreppi verði að veruleika. Margar hindranir eru þó í veginum sem gætu haft áhrif á áformin, m.a. friðlýsingar og landamerkjadeilur. Málið liggur því ekki bara og sefur, líkt og oddviti hreppsins sagði nýverið.
10. maí 2022
Sjálfstæðisflokkur stefnir í sögulegt afhroð en Samfylking og Píratar með pálmann í höndunum
Baráttan um borgina virðist ekki ætla að verða sérstaklega spennandi. Núverandi meirihluti mælist með þrettán borgarfulltrúa og um 55 prósent fylgi. Stærstu flokkarnir í meirihlutanum eiga aðra kosti kjósi þeir að mynda annarskonar meirihluta.
10. maí 2022
200 metra göngugata, skrifstofur, íbúðahúsnæði og verslanir verða hluti af nýjum miðbæ Þorlákshafnar. Framkvæmdafélga í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis hefur gert drög að samningi við Ölfus um framkvæmdir á svæðinu.
Félag í eigu Björgólfs Thors byggir nýjan miðbæ í Þorlákshöfn
Arnarhvoll, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis, hefur samið við bæjaryfirvöld í Ölfusi um uppbyggingu nýs miðbæjar í Þorlákshöfn. Minnihluti bæjarstjórnar telur vinnubrögð meirihlutans ekki boðleg.
10. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Ómar Már Jónsson: „Viljum setja algjört ráðn­ing­ar­stopp í borg­inni en verja grunn­þjón­ustu“
10. maí 2022
„Hvað þjónar íbúunum best, er það að vera með eina sameiginlega stjórnsýslu fyrir allt höfuðborgarsvæðið?“ spyr Ómar Már Jónsson í kosningahlaðvarpi Kjarnans en hann telur það geta haft mikinn sparnað í för með sér.
Tæknilausnir og einföldun stofnæða með mislægum gatnamótum í stað Borgarlínu
Oddviti Miðflokksins í Reykjavík vill leysa húsnæðisvandann með því að flýta skipulagsmálum og byggja hraðar. Víða sé hægt að byggja til að mynda í Örfirisey, Gufunesi, á Kjalarnesi og Keldum. Hann segir flokkinn alfarið á móti Borgarlínu.
10. maí 2022
„Það fer ekki alveg saman hljóð og mynd, við tölum um að það þurfi að efla almenningssamgöngur en svo er bara verið að gera kerfið verra,“ segir Sanna.
Ekki á réttri leið þegar fólk upplifir að ekki sé hlustað á það
Sanna Magdalena Mörtudóttir oddviti Sósíalistaflokksins segir ekki eðlilegt að þeir ríkustu greiði ekkert útsvar af tekjum sínum og vill að tekjur vegna útsvars á fjármagnstekjuskatt séu notaðar í byggingu félagsíbúða og uppbyggingu grunnþjónustu.
9. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Sanna Magdalena Mörtudóttir: „Þurfum að líta á húsnæði sem mannréttindi“
9. maí 2022
Einar Þorsteinsson er oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík.
Framsókn vill skoða yfirbyggt Austurstræti, byggja meira og fá „skilvirka“ Borgarlínu
Framsóknarflokkurinn í Reykjavík segist vilja flýta Sundabraut, endurvekja næturstrætó, byggja meira og hraðar í borginni, skoða yfirbyggingu Austurstrætis, tryggja að næturlíf raski ekki lífsgæðum miðborgarbúa og efla stafræna hæfni eldri borgara.
9. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Dagur B. Eggertsson: „Getum ekki leyft okkur að velja leiðir sem auka útblástur“
9. maí 2022
Dagur vill tryggja að borgarlína og þétting byggðar komist í höfn.
Maður hættir ekki við hálfklárað verk
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri gefur áfram kost á sér í starfið til að freista þess að sigla borgarlínu, þéttingu byggðar og öðrum málum í höfn, en lítur í grunninn á pólitík sem tímabundið verkefni.
9. maí 2022
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Passa verði upp á að þétting verði ekki svo mikil að hverfin hætti að ganga upp
Oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að þverpólitíska sátt vera í öllum flokkum um að bæta almenningssamgöngur í Reykjavík. Það séu hins vegar óvissuþættir í borgarlínuverkefninu sem hægra fólk eins og hún hafi áhyggjur af.
8. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Hildur Björnsdóttir: Loforð um húsnæðisuppbyggingu „stráka­stæl­ar“
8. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Einar Þorsteinsson: „Við eigum að vera stolt af því að búa í Reykjavík“
8. maí 2022
Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík.
Kallar eftir nýjum anda og meiri samvinnuhugsjón í borgarstjórn
Oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík segir skýrt ákall eftir ferskum augum inn í borgarmálin „sem vilja ekki taka þátt í þessum leðjuslag“ sem átakastjórnmál í borgarstjórn hafa verið.
8. maí 2022
Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík.
Hvorki „ofurloforð“ né „brjálæðislegar töfralausnir“
Flokkur fólksins ætlar ekki að koma sér á framfæri með „ofurloforðum og brjálæðislegum töfralausnum,“ segir Kolbrún Baldursdóttir. Hún gagnrýnir menninguna í borgarpólitíkinni og segir að ef hún komist í meirihluta verði hlustað á minnihlutann.
7. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Kolbrún Baldursdóttir: „Börn eiga ekki að þurfa að vera á biðlistum“
7. maí 2022
Sanna Magdalena Mörtudóttir er oddviti Sósíalistaflokksins.
Vilja enga útvistun starfa hjá borginni og 3.000 nýjar félagslegar íbúðir
Sósíalistaflokkurinn vill að Reykjavíkurborg byggi þrjú þúsund félagslegar íbúðir, sérstaklega í hverfum þar sem lítið er af félagslegu húsnæði. Borgin ætti að mati flokksins ekki að útvista einu einasta starfi.
7. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík.
„Það er enginn að fara að stýra borginni einn“
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borginni, vill nýjar lausnir í leikskólamálum og viðurkennir að of hægt hafi gengið að nálgast það markmið að útvega öllum 12 mánaða börnum pláss.
7. maí 2022
Í tillögunni sem lögð var fram í borgarráði sagði að yfirlýsingin taki af skarið um undirbúning og byggingu þjóðarhallar í Laugardal.
Viljayfirlýsing um byggingu þjóðarhallar var samþykkt einróma í borgarráði
Viljayfirlýsing ríkis og borgar um nýja þjóðarhöll er dagsett 3. maí. Hún var hins vegar ekki gerð opinber fyrr en í gær, eftir samþykkt borgarráðs á fimmtudag og ríkisstjórnar á föstudag.
7. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir: „Viðreisn er ekki stóryrtur flokkur“
7. maí 2022
Gunnar H. Gunnarsson er oddviti Reykjavíkur, bestu borgarinnar.
Gáttaður á að umhverfissinnar séu ekki að „lemja á borginni“ út af flugvellinum
Gunnar H. Gunnarsson oddviti Reykjavíkur, bestu borgarinnar, segir að flokkar sem bjóði fram á landsvísu glími við pólitískan ómöguleika er kemur að flugvellinum í Vatnsmýri, en brotthvarf flugvallarins er aðalbaráttumál framboðsins.
6. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Gunnar H. Gunnarsson: „Enginn boðið Reykvíkingum svona góðan díl“
6. maí 2022
Kolbrún Baldursdóttir og Helga Þórðardóttir
Leysum leigjendur úr okurgildrunni!
6. maí 2022
Katrín, Ásmundur Einar og Dagur undirrita viljayfirlýsingu um þjóðarhöll í Laugardal
Forsætisráðherra, ráðherra íþróttamála og borgarstjóri munu undirrita viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir inniíþróttir síðdegis í dag, átta dögum fyrir borgarstjórnarkosningar.
6. maí 2022
Áslaug Friðriksdóttir.
Áslaug Friðriksdóttir bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna á Ísafirði
Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Reykjavík verður bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ ef flokkurinn nær að mynda meirihluta þar eftir rúma viku.
6. maí 2022
Líf Magneudóttir oddviti Vinstri grænna í Reykjavík.
Vill að Reykjavíkurborg geti tekið lóðir til baka
Oddviti Vinstri grænna í Reykjavík segir að borgin geti haft jákvæð áhrif á óstöðugan húsnæðismarkaðinn – og að ekki sé hægt að treysta á hinn almenna markað til að redda hlutunum.
6. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Líf Magneudóttir: „Allir Reykvíkingar geti komist í öruggt húsnæði“
6. maí 2022
Efstu þrír frambjóðendur Vinstri grænna í Reykjavík. Líf Magneudóttir, fyrir miðju, leiðir listann.
Vilja gjaldfrjálsa leikskóla, borgarlandverði, „Reykjavíkurbústaði“ og meira íbúalýðræði
Vinstri græn í Reykjavík vilja að borgin stofni sitt eigið leigufélag fyrir almennan leigumarkað, flýta Borgarlínu og nýta íbúakosningar í auknum mæli. Þá vill flokkurinn samstarf við ríkið, háskóla og einkaaðila um svokallaða „Vísindaveröld“.
5. maí 2022
Um 7 prósent barna komast að á leikskóla að loknu fæðingarorlofi eða fyrr, 27 prósent komast inn á bilinu 12,5 til 18 mánaða og 66 prósent á bilinu 18,5 til 24 mánaða.
Sjö prósent barna komast inn á leikskóla 12 mánaða – Meðalaldur við inntöku 17,5 mánaða
Fæst sveitarfélög tryggja börnum leikskólapláss við 12 mánaða aldur, þegar hefðbundnu fæðingarorlofi lýkur. BSRB hvetur öll framboð til að brúa bilið með því að setja í forgang rétt barna til leikskólapláss strax að loknu fæðingarorlofi foreldra.
5. maí 2022
Eyþór Eðvarðsson
Hið risavaxna kolefnisspor íbúa sveitarfélaga
3. maí 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Meirihlutinn næði þrettán borgarfulltrúum en Sjálfstæðisflokkur stefnir í verstu útreið sína frá upphafi
Píratar nánast tvöfalda fylgi sitt og Framsókn tekur til sín nær allt það fylgi sem Sjálfstæðisflokkurinn tapar frá síðustu borgarstjórnarkosningum. Staða Samfylkingarinnar og Pírata við myndun ýmis konar meirihluta virðist sterk.
3. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar í Reykjavík.
Viðreisn vill sjá aukinn einkarekstur í Reykjavík og þéttari byggð
Viðreisn vill nagladekkjaskatt sem renni til sveitarfélaga, hallalausan borgarsjóð árið 2024, gjaldfrjálsan sex tíma leikskóla fyrir 5 ára börn, þéttari byggð í Reykjavík og skoða sölu á einingum Orkuveitu Reykjavíkur sem eru í samkeppnisrekstri.
3. maí 2022
Sigurður Guðmundsson
Þarf að brúa bilið?
2. maí 2022
Signý Sigurðardóttir
Bý ég í lýðræðisríki?
1. maí 2022
Ómar Már Jónsson stendur í stafni fyrir lista Miðflokksins í Reykjavík.
Vilja ráðningarstopp og mögulega rukka nágrannasveitarfélög fyrir félagsþjónustu
Miðflokkurinn í Reykjavík vill hraða uppbyggingu í Úlfarsárdal, Gufunesi, Geldinganesi, Keldnalandi, Kjalarnesi og víðar, fjölga mislægum gatnamótum, fækka gönguljósum og endurskoða allan rekstur borgarinnar út frá umhverfismálum.
30. apríl 2022
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er oddviti Samfylkingarinnar.
Boða þéttingu og fjárfestingu í núverandi hverfum og lægri gjöld fyrir tekjulága
Samfylkingin vill að tekjulágar fjölskyldur í Reykjavík greiði minna fyrir leikskóla- og frístund, skoða hvort jarðgöng væru fýsilegri en Miklubrautarstokkur og leggur áherslu á uppbyggingu á svæðum eins og Ártúnshöfða, Skeifu, Múlahverfi og Mjódd.
29. apríl 2022
Nýtt lagaákvæði um hæfi kjörstjórnarfólks útvíkkaði töluvert þau tengsl sem leiða til vanhæfis. Ef börn systkina maka, eða jafnvel maki barnabarns maka, er í framboði leiðir það t.d. til vanhæfis kjörstjórnarmanns, samkvæmt kosningalögum.
Tvö af fimm í landskjörstjórn þurftu að víkja vegna vanhæfis
Báðir aðalmennirnir sem Samband íslenskra sveitarfélaga tilnefndi í landskjörstjórn reyndust vanhæfir til að sitja þar í komandi kosningum vegna tengsla við frambjóðendur. Er varamenn þeirra könnuðu hæfi sitt kom í ljós að þau teldust einnig vanhæf.
29. apríl 2022
Átta flokkar næðu inn í borgarstjórn samkvæmt nýjustu kosningaspánni.
Sjálfstæðisflokkurinn í frjálsu falli og Samfylkingin mælist stærst í Reykjavík
Sitjandi meirihluti í Reykjavík bætir við sig fylgi frá síðustu kosningum og gæti setið áfram kjósi hann svo. Framsóknarflokkurinn stefnir í að verða sigurvegari kosninganna og tekur nýtt fylgi sitt að mestu frá Sjálfstæðisflokknum.
29. apríl 2022
Kjartan Magnússon er varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og frambjóðandi til borgarstjórnar.
Ekkert hefur gefið tilefni til sérstakrar skoðunar á fjármálum Reykjavíkurborgar
Varaþingmaður Sjálfstæðisflokks og frambjóðandi til borgarstjórnar spurði að því á þingi hvort fjármál Reykjavíkurborgar hefðu verið tekin til sérstakrar skoðunar. Svarið sem barst er að lykiltölur í rekstri borgarinnar hafi ekki gefið tilefni til þess.
27. apríl 2022
Dóra Björt Guðjónsdóttir er oddviti Pírata í Reykjavík.
Píratar vilja sex tíma gjaldfrjálsan leikskóla í Reykjavík og fá Borgarlínu fyrr
Píratar í Reykjavík segjast vilja skapa hvata til styttri dagvistunar barna með því að hafa sex tíma leikskóla gjaldfrjálsan. Flokkurinn vill líka flýta Borgarlínu, fækka bílastæðum og stækka gjaldskyldusvæðin í borginni.
26. apríl 2022
Virði íbúða í eigu Félagsbústaða jókst meira í fyrra en samanlagt fjögur árin á undan
Félagsbústaðir, sem halda utan um félagslegar íbúðir í eigu Reykjavíkur, eiga yfir þrjú þúsund íbúðir. Matsvirði þeirra hækkaði um 20,5 milljarða króna í fyrra. Frá byrjun árs 2017 og út árið 2020 hækkaði virði íbúða félagsins um 18 milljarða króna.
25. apríl 2022
Tekjur vegna fasteignaskatta í Reykjavík stóðu nánast í stað milli ára
Eftir mikla tekjuaukningu vegna innheimtu fasteignaskatta á árunum 2017, 2018 og 2019 hafa tekjur höfuðborgarinnar staðið nokkurn veginn í stað síðustu ár. Þær eru samt sem áður umtalsverðar, eða rúmlega 44 milljarðar króna á tveimur árum.
24. apríl 2022
Hildur Björnsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Boða þéttingu byggðar í jaðri byggðar og styrki fyrir að hafa ung börn heima
Sjálfstæðisflokkurinn boðar þéttingu byggðar í Staðarhverfi, Úlfarsárdal og Kjalarnesi og segist vilja tryggja 100 þúsund króna styrki á mánuði til reykvískra foreldra sem „vilja dvelja heima með börnin sín eftir fæðingarorlof“.
22. apríl 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Reykjavík reiknaði með 3,3 milljarða tapi en hagnaðist þess í stað um 23,4 milljarða
Rekstur þess hluta Reykjavíkurborgar sem er fjármagnaður með skatttekjum gekk mun betur í fyrra en áætlanir gerðu ráð fyrir. Miklar hækkanir á húsnæðisverði leiddu svo til þess að bókfært virði félagslegra íbúða jókst um 20,5 milljarða króna á einu ári.
22. apríl 2022
Einar Sveinbjörnsson
Er þétt byggð allra best?
22. apríl 2022
Gísli Marteinn Baldursson var fundarstjóri á framboðsfundi Samtaka um bíllausan lífsstíl, sem fram fór á dögunum.
Einungis eitt framboð vill halda flugvellinum í Vatnsmýri
Á flugvöllurinn að víkja fyrir byggð? Styður þitt framboð Borgarlínu? Á Reykjavíkurborg að beita sér fyrir því að bílaumferð minnki innan borgarmarkanna? Svörin við þessum spurningum og fleirum voru kreist fram úr frambjóðendum í borginni á dögunum.
21. apríl 2022
Pawel Bartoszek
Þétting fimmfalt betri
21. apríl 2022
Framsókn á flugi í borginni en meirihlutinn heldur
Flokkarnir sem mynda meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur gætu að óbreyttu endurnýjað samstarf sitt. Góðar líkur eru þó á ýmiskonar fjögurra flokka mynstrum ef vilji er til að breyta.
14. apríl 2022
Um var að ræða umfjöllun Ríkisútvarpsins um skil framboðsgagna fyrir borgarstjórnarkosningarnar.
Saka Ríkisútvarpið um að draga dár að framboði Reykjavíkur, bestu borgarinnar
Umboðsmenn E-lista Reykjavíkur, bestu borgarinnar, hafa farið þess á leit að Fjölmiðlanefnd og Persónuvernd skoði umfjöllun Ríkisútvarpsins um afhendingu listans á framboðsgögnum í kvöldfréttum í gær.
9. apríl 2022
Samkvæmt fyrstu kosningaspá Kjarnans og Dr. Baldurs Héðinssonar heldur borgarmeirihlutinn með 49,8 prósent atkvæða.
Ellefu framboðslistar samþykktir í Reykjavík
Ellefu framboðslistar bárust fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík sem fram fara í næsta mánuði og voru öll framboðin úrskurðuð gild af yfirkjörstjórn Reykjavíkur í hádeginu í dag.
9. apríl 2022
Sósíalistaflokkurinn fékk 6,2 prósent atkvæða í síðustu borgarstjórnarkosningum.
Sanna leiðir Sósíalistaflokkinn
Í tilkynningu vegna framboðsins segir að framboð sósíalista til borgarstjórnar samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar.
9. apríl 2022
Meirihlutinn í Reykjavíkurborg heldur og bætir við sig fylgi milli kosninga
Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað mestu fylgi allra í Reykjavík frá síðustu kosningum en er samt stærsti flokkurinn í höfuðborginni. Miðflokkurinn mælist vart lengur og Framsókn bætir langmest allra við sig.
7. apríl 2022
Páll Magnússon skipar efsta sætið á lista Fyrir Heimaey í maí.
Páll fer fram gegn Sjálfstæðisflokknum í Vestmannaeyjum
Páll Magnússon fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokks mun leiða lista bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey í komandi sveitarstjórnarkosningum. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri verður áfram bæjarstjóraefni framboðsins.
5. apríl 2022
Kannski munu glæpamenn nýta sér Borgarlínuna. Eða bara halda áfram að nota einkabílinn.
Bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ óttast að Borgarlínan færi glæpi út í úthverfin
Oddviti Miðflokksins í Mosfellsbæ vísar til Reykjavíkur sem höfuðborgar „sem ræður ekki við glæpi og vill kerfi sem dreifir þeim betur um höfuðborgarsvæðið“ – og á þar við hina fyrirhuguðu Borgarlínu.
5. apríl 2022
Einar S. Hálfdánarson
Reykjavíkurborg – stórskuldug eða hvað?
4. apríl 2022
Laugardalshöllin var vígð í desember1965 og átti upphaflega að duga í 20 ár. Nú eru liðin rúm 66 ár frá vígslu hennar.
Ríkið hefur mánuð til að leggja fram fé í þjóðarhöll, annars byggir borgin íþróttahús á bílastæði
Árum saman hefur aðstöðuleysi barna og ungmenna sem æfa hjá Þrótti eða Ármann verið tengt við uppbyggingu nýjum þjóðarleikvöngum fyrir knattspyrnu og inniíþróttir. Sameiginlegur kostnaður hefur verið áætlaður allt að 24 milljarðar króna.
31. mars 2022
Þorvarður Hjaltason
Reykjavíkurborg – stórskuldug eða hvað?
22. mars 2022
Hildur Björnsdóttir er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Hildur vann en fékk undir helming atkvæða og íhaldsarmurinn hirti næstu sæti
Nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, Hildur Björnsdóttir, tilheyrir frjálslyndari og framsæknari hluta borgarstjórnarflokks hans. Aðrir sem eru nálægt henni í skoðunum náðu ekki þeim árangri sem þeir sóttust eftir í prófkjöri flokksins.
20. mars 2022
Fyrstu tölur: Hildur í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er í fyrsta sæti í prófkjöri flokksins eftir fyrstu tölur. Talin hafa verið 1.935 atkvæði af 5.545.
19. mars 2022
Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins settu fram afstöðu sína til Borgarlínu og ýmislegs annars í skjali sem Sjálfstæðisflokkurinn birti á dögunum.
Borgarlínan stendur í frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins
Þau sem vilja tvö efstu sætin á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segjast öll vilja fara með borgarlínuverkefnið í aðrar áttir en núverandi meirihluti borgarstjórnar. Svokölluð „léttlína“ og mislæg gatnamót eru ofarlega í huga sumra frambjóðenda.
18. mars 2022
Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
Sanna Magdalena býður fram krafta sína fyrir næstu borgarstjórnarkosningar
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins ætlar að bjóða sig fram á ný fyrir flokkinn í komandi kosningum. „Ég viðurkenni að það getur verið erfitt að starfa innan veggja ráðhússins þar sem viðurkenning á vandanum er ekki til staðar.“
17. mars 2022
Stjórnmálasamtök þurfa ekki að skrá sig formlega sem slík fyrir kosningar, en þurfa hins vegar að skrá sig ef þau ætla að fjárframlög frá sveitarfélögum eftir kosningar.
Ráðuneyti leiðréttir sig: Framboðum ekki skylt að skrá sig sem stjórnmálasamtök
Þvert á það sem dómsmálaráðuneytið sagði í gær er þeim stjórnmálasamtökum sem ætla að bjóða fram til sveitarstjórna í vor ekki skylt að skrá sig formlega sem stjórnmálasamtök hjá Ríkisskattstjóra fyrir kosningar.
17. mars 2022
Tveir mánuðir eru í dag þar til sveitarstjórnarkosningar fara fram.
Samfylking tapar, Sjálfstæðisflokkur stærstur en meirihlutinn í heild bætir við sig
Ný könnun Gallup um fylgi flokka í Reykjavík sýnir Sjálfstæðisflokk stærri en Samfylkingu, en um 5 prósentustiga tap beggja flokka frá borgarstjórnarkosningum árið 2018. Píratar, VG og Framsókn bæta mikið við sig á móti.
14. mars 2022
Sitjandi þingmanni sem vildi verða sveitarstjóri hafnað – Ekki á meðal sex efstu
Ásmundi Friðrikssyni, sem ætlaði sér að verða oddviti Sjálfstæðisflokks í Rangárþingi ytra, var hafnað með afgerandi hætti í prófkjöri flokksins þar sem fram fór í gær.
13. mars 2022
Ómar Már Jónsson
Ómar Már Jónsson sækist eftir að leiða Miðflokkinn í borginni
„Það er svo margt sem má bæta hér í borginni okkar og því gat ég ekki hugsað mér að sleppa tækifærinu þegar kallið kom,“ segir Ómar Már í yfirlýsingu.
11. mars 2022
Fimm efstu á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík.
Einar leiðir lista Framsóknar í Reykjavík – Segir flokkinn „ferskan og öfgalausan valkost“
Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur kynnt lista sinn fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Einar Þorsteinsson, fyrrverandi fréttamaður, er oddviti flokksins. Framsókn náði ekki inn manni í höfuðborginni 2018.
10. mars 2022
Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins.
Vigdís Hauksdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram fyrir komandi kosningar í Reykjavík
Borgarfulltrúi Miðflokksins segir að síðasta kjörtímabil hafi verið mjög krefjandi pólitískt séð og metur það sem svo að gagnrýni hennar á rekstur borgarinnar með tillögum til úrbóta fái ekki hljómgrunn að kosningum loknum.
9. mars 2022
Hluti frambjóðenda Samfylkingarinnar í komandi borgarstjórnarkosningum.
Þrír borgarstjórar á lista Samfylkingar fyrir komandi kosningar – Jón Gnarr í heiðurssæti
Fimm af sex efstu á lista Samfylkingarinnar eru sitjandi borgarfulltrúar. Á meðal annarra á listanum eru formaður félags eldri borgara og fyrrverandi formaður ÖBÍ.
6. mars 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir sigraði í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík. Þetta er í fyrsta sinn sem flokkurinn heldur prófkjör.
Þórdís Lóa sigraði í fyrsta prófkjöri Viðreisnar – Þórdís Jóna hafnaði í 3. sæti
Niðurstöður í fyrsta prófkjöri Viðreisnar liggja fyrir. Sitjandi borgarfulltrúar höfnuðu í tveimur efstu sætunum en Þórdís Jóna Sigurðardóttir, sem sóttist eftir að leiða flokkinn, varð í þriðja sæti.
5. mars 2022
Líf vann oddvitaslaginn hjá Vinstri grænum – Stefán Pálsson verður í öðru sæti
Forvali Vinstri grænna í Reykjavík lauk í dag. Þrjár konur sóttust eftir oddvitasætinu en eini sitjandi borgarfulltrúi flokksins hélt því. Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur verður í þriðja sæti á lista flokksins.
5. mars 2022
Einar Þorsteinsson
Einar Þorsteinsson vill leiða lista Framsóknar í Reykjavík
Fyrrverandi fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson er kominn undan feldi og hefur hann ákveðið að gefa kost á sér í 1. sæti fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum.
4. mars 2022
Viðreisnarfólki í Reykjavík hefur fjölgað um 6-700 manns síðan ákveðið var að halda prófkjör fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, samkvæmt upplýsingum frá flokknum.
Viðreisnarfólki í Reykjavík fjölgaði um 6-700 í aðdraganda prófkjörs
Alls verða um 1.900 manns á kjörskránni í fyrsta prófkjöri Viðreisnar, sem hefst á morgun. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Þórdís Jóna Sigurðardóttir bítast um efsta sætið á lista flokksins í Reykjavík.
3. mars 2022
Björgvin Páll Gústavsson er best þekktur sem handboltamarkvörður, en hann hefur einnig beitt sér í málefnum barna með ADHD í skólakerfinu á undanförnum árum.
Björgvin Páll hættur við að sækjast eftir því að leiða lista Framsóknar í Reykjavík
Landsliðsmarkvörður í handbolta ætlaði að sækjast eftir því að leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Hann er nú hættur við og segir að „á leiðinni á útivöll þá þarf maður að hafa allt liðið á bakvið sig“.
1. mars 2022
Dóra Björt Guðjónsdóttir hlaut traust flokksfélaga sinna til að leiða Pírata að nýju til kosninga í Reykjavík.
Dóra Björt sigraði í prófkjöri Pírata í Reykjavík – Alexandra önnur
Núverandi borgarfulltrúar Pírata höfnuðu í tveimur efstu sætunum í prófkjöri Pírata í Reykjavík, sem lauk í dag. Magnús Davíð Norðdahl og Kristinn Jón Ólafsson gætu orðið nýir borgarfulltrúar flokksins, m.v. nýjustu fylgiskönnun Maskínu.
26. febrúar 2022
Þorbjörn Guðmundsson
Með samstarfi við ASÍ, BSRB og BHM vonast eldra fólk eftir betri tíð
24. febrúar 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur.
Salan á eignarhlutum í Landsvirkjun var „algjört hneyksli“
Ef Reykjavíkurborg ætti enn 44,5 prósenta hlut sinn í Landsvirkjun hefði borgin fyrir skatt fengið sex til sjö milljarða króna í arð fyrir síðasta ár. Salan var „ algjört hneyksli“ segir borgarstjóri.
23. febrúar 2022
Miðbæjarsvæðið í Kópavogi mun umbreytast með þeim áformum sem samþykkt hafa verið í bæjarstjórn. Skiptar skoðanir eru um ágæti skipulagsins.
Ekki á döfinni að taka upp nýlega samþykkt skipulag í miðbæ Kópavogs
Skoðanakönnun sem félagið Vinir Kópavogs lét gera sýnir að svipað mörgum líst illa og vel á samþykkt skipulag í miðbæ Kópavogs. Sama könnun sýndi að 17,4 prósent íbúa gætu hugsað sér að kjósa sérframboð Vina Kópavogs í vor – og félagið skoðar nú málin.
18. febrúar 2022
Viðreisn er með tvo borgarfulltrúa í dag.
Sjö frambjóðendur í fyrsta prófkjöri Viðreisnar
Framboðsfrestur í prófkjöri Viðreisnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar rann út á hádegi í dag. Tvær Þórdísar vilja efsta sætið á lista og fjögur keppast um 3. sætið.
17. febrúar 2022
Prófkjöri Pírata í Reykjavík lýkur þann 26. febrúar.
Píratar flykkjast í framboð í Reykjavík
Rúmlega tuttugu manns taka þátt í prófkjöri Pírata í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Núverandi oddviti sækist eftir því að leiða listann áfram, en er ekki ein um að sækjast eftir efsta sætinu.
17. febrúar 2022
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri leiðir lista Samfylkingingarinnar í Reykjavík áfram í sveitarstjórnarkosningum í vor. Hann gaf einn kost á sér í fyrsta sætið. Sitjandi borgarfulltrúar verma sex af átta efstu sætunum.
Einn nýliði á lista yfir sex efstu í flokksvali Samfylkingarinnar
Guðný Maja Riba náði sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Skúli Þór Helgason hlaut þriðja sætið og Sabine Leskopf fjórða, en engin barátta var um efstu tvö sætin.
13. febrúar 2022
Guðmundur Árni Stefánsson.
Guðmundur Árni leiðir hjá Samfylkingunni í Hafnarfirði
29 árum eftir að hann hætti sem bæjarstjóri í Hafnarfirði mun Guðmundur Árni Stefánsson leiða lista Samfylkingarinnar í sveitarfélaginu í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hann tók síðast virkan þátt í pólitík árið 2005.
12. febrúar 2022
Langt er síðan könnun hefur birst um fylgi flokkanna í Reykjavíkurborg. Sú sem birt var í kvöld sýnir töluverðar sviptingar.
Sjálfstæðisflokkur myndi tapa tveimur borgarfulltrúum samkvæmt nýrri könnun
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun um fylgi flokka í Reykjavík myndi Sjálfstæðisflokkurinn missa tvo borgarfulltrúa og einungis fá tæplega 22 prósent atkvæða. Píratar myndu bæta við sig tveimur fulltrúum samkvæmt könnuninni.
11. febrúar 2022
Árni Stefán Árnason
Hafnarfjörður fyrr og nú – í aðdraganda kosninga
11. febrúar 2022
Einar Þorsteinsson.
Einar Þorsteinsson íhugar framboð fyrir Framsókn í Reykjavík
Framsóknarflokkurinn í Reykjavík ætlar að stilla upp á lista fyrir komandi kosningar. Fyrrverandi stjórnandi Kastljóss á RÚV liggur undir feldi og íhugar að fara fram fyrir flokkinn.
10. febrúar 2022
Frambjóðendur VG til forvals flokksins í Reykjavík.
Átta sækjast eftir þremur efstu sætunum á lista VG í Reykjavík
Vinstri græn munu velja sér forystufólk í Reykjavík í rafrænu forvali flokksins sem fram fer dagana 2.-5. mars. Þrjár konur keppast um að leiða listann til borgarstjórnarkosninga.
8. febrúar 2022
Björgvin Páll Gústavsson er best þekktur sem handboltamarkvörður, en hann hefur einnig beitt sér í málefnum barna með ADHD í skólakerfinu á undanförnum árum.
Björgvin Páll sækist eftir 1.-2. sæti hjá Framsókn
Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta hefur staðfest að hann gefi kost á sér í 1.-2. sæti hjá Framsókn í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
7. febrúar 2022
Kristín Ýr Pálmarsdóttir, sem sóttist eftir 3. sæti Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri flokksins í Mosfellsbæ, hefur sagt sig úr flokknum. Hún segir sigurvegara í prófkjörinu hafa smalað atkvæðum.
Kallar sigurvegara í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Mosfellsbæ trúða og segir sig úr flokknum
Frambjóðandi sem sóttist eftir þriðja sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ segir sigurvegara prófkjörsins hafa smalað atkvæðum. Hún hefur sagt skilið við flokkinn – „Ég þarf ekki lengur að starfa með þessum tveimur trúðum.“
6. febrúar 2022
Hildur Björnsdóttir hefur enn sem komið er ein lýst yfir áhuga á að leiða lista Sjálfstæðisflokks í komandi borgarstjórnarkosningum.
Sjálfstæðisflokknum snýst hugur – Ætla að fara í almennt prófkjör
Í desember ákvað fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík að halda svokallað leiðtogaprófkjör fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Nú hefur því snúist hugur og ráðið ætlar að leggja til almennt prófkjör 12. mars næstkomandi.
3. febrúar 2022
Ellen Calmon
Rassskelltur í heimsfaraldri
3. febrúar 2022
Björgvin Páll Gústafsson er best þekktur sem handboltamarkvörður, en hann hefur einnig beitt sér í málefnum barna með ADHD í skólakerfinu á undanförnum árum.
Björgvin Páll gefur til kynna að hann íhugi framboð fyrir Framsókn í Reykjavík
Landsliðsmarkvörður í handbolta viðrar framboð til borgarstjórnar í Reykjavík í dag og segir að „X við B fyrir Björgvin og börnin“ hljómi vel.
3. febrúar 2022
Pawel Bartoszek
Lítil áhrif á strætó
2. febrúar 2022
Frelsið til að þurfa bara að reka einn bíl
None
2. febrúar 2022
Sabine Leskopf
Sundabraut: Furðuleg félagshagfræði
1. febrúar 2022
Marta Guðjónsdóttir.
Marta íhugar að berjast við Hildi um fyrsta sætið hjá Sjálfstæðisflokknum
Sitjandi borgarfulltrúi íhugar að sækjast eftir oddvitasætinu hjá Sjálfstæðisflokknum í höfuðborginni. Hún myndi þá etja kappi við Hildi Björnsdóttur um sætið. Enn er ójóst hvernig valið verður á lista hjá flokknum en það skýrist væntanlega í lok viku.
1. febrúar 2022
Ásdís Kristjánsdóttir.
Ásdís vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi
Ásdís Kristjánsdóttir ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokks í Kópavogi.
30. janúar 2022
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins er orðaður við framboð í Rangarþingi ytra í vor.
Ásmundur orðaður við framboð í Rangárþingi ytra og útilokar það ekki
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að hann hafi verið hvattur til að gefa kost á sér fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum í Rangarþingi ytra. Hann er búinn að flytja lögheimili sitt úr Reykjanesbæ á sveitabæ við Hellu.
26. janúar 2022
Þorkell Sigurlaugsson er formaður velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins. Hann mun hugsanlega gefa kost á sér í 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Reykjavík og vonast til að það verði í boði.
Gefur kost á sér til prófkjörs sem óljóst er hvort fara muni fram
Ekki er útséð með hvernig Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík ætlar sér að velja á lista fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Í kvöld barst fjölmiðlum þó tilkynning um hugsanlegt framboð í opið prófkjör, ef af því verður.
23. janúar 2022
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Borgarstjóri segir að taka þurfi öllum fréttum Moggans með fyrirvara í aðdraganda kosninga
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri gagnrýnir Morgunblaðið í dag fyrir að hafa sleppt því að birta svör hans sem hrekja efnislega nokkra punkta í fréttaflutningi blaðsins um bensínstöðvarlóð við Ægisíðu 102.
21. janúar 2022
Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi VG.
Elín Oddný vill leiða VG í Reykjavík
Spenna er að færast í forval Vinstri grænna í Reykjavík eftir að Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi, greindi frá því að hún ætli að gefa kost á sér í fyrsta sætið. Það ætlar Líf Magneudóttir, núverandi oddviti flokksins, einnig að gera.
19. janúar 2022
Líf Magneudóttir oddviti Vinstri grænna
Vígreif Líf vill að Vinstri græn eignist fleiri kjörna fulltrúa í Reykjavík
Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta í gærkvöldi að halda flokksval um efstu þrjú sætin á lista fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Líf Magneudóttir borgarfulltrúi vill leiða listann áfram.
18. janúar 2022
Ármann Kr. Ólafsson hefur verið oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og bæjarstjóri frá árinu 2012.
Ármann ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs í Kópavogi
Ármann Kr. Ólafsson oddviti Sjálfstæðisflokksins og bæjarstjóri í Kópavogi frá árinu 2012 ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í sveitarstjórnarkosningunum í maí.
17. janúar 2022
Guðmundur Árni Stefánsson.
Vill vinna Hafnarfjörð fyrir jafnaðarmenn 29 árum eftir að hann hætti sem bæjarstjóri
Fyrrverandi bæjarstjóri, ráðherra og sendiherra vill verða oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og stefnir að því að tvöfalda bæjarfulltrúatölu flokksins. Hann hefur verið fjarverandi úr pólitík frá árinu 2005.
13. janúar 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar í Reykjavík.
Viðreisn blæs til prófkjörs í Reykjavík – þess fyrsta í sögu flokksins
Viðreisn hefur ákveðið að halda prófkjör fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Fólk þarf að hafa verið skráð í Viðreisn þremur dögum fyrir prófkjörið til að hafa atkvæðisrétt.
11. janúar 2022
Sveinn Óskar Sigurðsson
Gjá á skipulagssvæði höfuðborgarsvæðisins
10. janúar 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur.
Dagur ætlar að bjóða sig aftur fram
Dagur B. Eggertsson ætlar að gefa kost á sér í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í maí. Þessu greindi hann frá í viðtali á Rás 2 í morgun.
10. janúar 2022
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Dagur ætlar að segja frá framboðsmálum þegar hann losnar úr sóttkví
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vonast til þess að geta sagt frá því hvort hann fari aftur fram í borgarstjórnarkosningunum í vor um helgina eða strax eftir helgi.
5. janúar 2022
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks.
Katrín Atladóttir ekki í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í vor
Tveir af átta borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks hafa nú tilkynnt að þeir muni ekki sækjast eftir endurkjöri. Katrín Atladóttir lýsir yfir stuðningi við Hildi Björnsdóttur.
3. janúar 2022
Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavíkur samanstendur af Samfylkingu, Viðreisn, Pírötum og Vinstri grænum.
Meirihlutinn í Reykjavík heldur en næstum þriðjungur kjósenda ekki búinn að ákveða sig
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með sama fylgi og hann fékk 2018 og yrði að óbreyttu áfram stærsti flokkurinn í borginni. Miðflokkurinn tapar Vigdísi Hauksdóttir en Framsókn nær inn í staðinn. Samfylkingin missir einn borgarfulltrúa yfir til Pírata.
23. desember 2021
Eyþór Arnalds ætlar ekki að gefa kost á sér til borgarstjórnar í vor.
Eyþór segist hafa „tilfinningu“ fyrir 35-36 prósenta fylgi Sjálfstæðisflokks í borginni í vor
Leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir ákvörðun hans um að hverfa á braut úr borgarmálunum ekki byggjast á einhverjum skoðanakönnunum sem hafi verið honum eða flokknum í óhag. Þvert á móti segir hann Sjálfstæðisflokkinn standa sterkt.
21. desember 2021
Eyþór Arnalds er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Eyþór Arnalds hættur við framboð og á leið úr stjórnmálum
Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík er hættur við að sækjast eftir því að leiða lista flokksins í komandi borgarstjórnarkosningum. Hann segir ástæðuna persónulega, ekki pólitíska.
21. desember 2021
Hildur á móti en Eyþór með leiðtogaprófkjöri
Hildur Björnsdóttir vonast til þess að fulltrúaráð Sjálfstæðisflokks samþykki að halda opið prófkjör í stað leiðtogaprófkjörs, líkt og fulltrúaráð sjálfstæðisfélaga í Reykjavík samþykkti í gærkvöldi. Sitjandi oddviti er á öndverðu meiði.
16. desember 2021
Eyþór Arnalds og Hildur Björnsdóttir hafa þegar tilkynnt að þau sækist eftir oddvitasætinu.
Sjálfstæðisflokkurinn ætlar í leiðtogaprófkjör í borginni
Ákveðið var í kvöld að viðhafa sama fyrirkomulag við val á oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og var fyrir kosningarnar 2018. Kosið verður um leiðtoga flokksins í borginni. Tveir borgarfulltrúar hafa þegar tilkynnt framboð.
15. desember 2021
Áslaug Hulda vill verða næsti oddviti Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ
Nýr oddviti mun leið Sjálfstæðisflokkinn í Garðabæ í kosningunum í vor. Um er að ræða eitt sterkasta vígi flokksins, en hann fékk 62 prósent atkvæða í sveitarfélaginu árið 2018.
15. desember 2021
Gunnar Einarsson.
Gunnar Einarsson hættir sem bæjarstjóri í Garðabæ
Nýr bæjarstjóri mun taka við stjórninni í Garðabæ að loknum sveitarstjórnarkosningum í maí 2022. Sá sem hefur gegnt starfinu síðastliðinn 17 ár hefur tilkynnt að hann sé að hætta.
13. desember 2021
Stytti mál sitt eftir að hafa verið auðmýktur þegar Jón Gnarr sagði hann leiðinlegan
Bjórkælir var fjarlægður úr verslun ÁTVR vegna þess að Björgólfur Guðmundsson bað um það. Sigmundur Davíð var eitt sinn eini maðurinn sem þótti harðari andstæðingur Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni en Gísli Marteinn Baldursson.
12. desember 2021
Segist leiðast „pólitískt mont“ og að Borgarlínan sé stærsti áfanginn á ferlinum
Í nýrri bók Dags B. Eggertssonar borgarstjóra, „Nýja Reykjavík“ rekur hann margt sem átti sér stað á bakvið tjöldin í stjórnmálum síðustu ára, og hefur ekki áður komið fram. Hann hrósar pólitískum andstæðingum, sérstaklega leiðtogum ríkisstjórnarinnar.
11. desember 2021
Hildur Björnsdóttir vill verða borgarstjóri – Ætlar að velta Eyþóri Arnalds úr oddvitasæti
Það stefnir i oddvitaslag hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík í prófkjöri flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hildur Björnsdóttir ætlar að skora Eyþór Arnalds á hólm.
8. desember 2021
Pawel Bartoszek
Samráðið er raunverulegt
3. desember 2021
Reykjavík ber uppi félagslega þjónustu á höfuðborgarsvæðinu
Íbúar Reykjavíkur borga tvöfalt hærri upphæð en allir hinir íbúar höfuðborgarsvæðisins í veitta félagsþjónustu. Um 29 prósent af öllum skatttekjum höfuðborgarinnar fara í slíka þjónustu á meðan að þeir sem búa í Kópavogi borga undir 15 prósent.
26. nóvember 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur með bók um „Nýju Reykjavík“ og sviptir hulu af því sem gerðist bakvið tjöldin
Borgarstjóri fer yfir atburðarás síðustu ára í borgarpólitíkinni í bók sem hann hefur skrifað. Þar mun hann einnig greina frá nýjum áformum Reykjavíkurborgar sem liggi loftinu, en eru á fárra vitorði. Búist er við því að hann verði í framboði í vor.
18. nóvember 2021
Haraldur Sverrisson.
Bæjarstjóri Mosfellsbæjar gefur ekki áfram kost á sér
Haraldur Sverrisson, oddviti Sjálfstæðisflokks sem hefur verið bæjarstjóri í Mosfellsbæ frá árinu 2007, verður ekki í framboði í sveitarfélaginu í kosningunum í vor.
10. nóvember 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, þegar nýr meirihluti í borginni var kynntur árið 2018.
Dagur ekki búinn að taka ákvörðun um hvort hann verði í framboði
Síðasta könnun sem gerð var á fylgi flokka í Reykjavíkurborg sýndi að allir flokkar sem mynda meirihlutann í borginni myndu bæta við sig fylgi. Flokkur borgarstjóra hefur mælst stærstur en hann er óviss um hvort hann verði í framboði á næsta ári.
1. júlí 2021