Saur úr farþegaflugvél rigndi yfir afmælisveislu - myndband

Screen.Shot_.2015.05.23.at_.14.02.06.jpg
Auglýsing

Sextán ára stúlka í Penn­syl­vaníu ríki í Banda­ríkj­unum varð fyrir heldur ógeðs­legri lífs­reynslu á dög­un­um, þegar hún fagn­aði afmæli sínu ásamt vinum sínum og fjöl­skyldu, þegar saur tók að rigna yfir afmæl­is­veisl­una hennar sem haldin var utandyra. Frétta­stöðin FOX29 greinir frá mál­inu.

Svo virð­ist sem að far­þega­flug­vél hafi losað sal­ern­istanka sína rétt í þann mund er hún flaug yfir afmæl­is­veisl­una. Ekki er vitað til­ að nokkru sinni fyrr hafi verið haldin afmæl­is­veisla með jafn mik­illi bók­staf­legri skíta­stemmn­ingu.

„Eins og þruma úr heið­skýru lofti tók skyndi­lega að rigna saur yfir við­stadda, sem lenti meðal ann­ars á sjálfu afmæl­is­barn­in­u,“ segir stjúp­faðir hinnar sextán ára gömlu Jacinda Cambray, í sam­tali við banda­rísku frétta­stöð­ina. Um fjöru­tíu manns tóku þátt í afmæl­is­veisl­unni.

Auglýsing

Mest af úrgangnum lenti bless­un­ar­lega  á tjald­i ­sem hafði verið komið upp í bak­garð­inum í til­efni af afmæl­is­veisl­unni.

„Við vorum nýbúin að fá okkur afmæliskök­una, guði sé lof,“ segir einn afmæl­is­gest­ur­inn í sam­tali við frétta­mann FOX29. „Það var nýbúið að fara inn með kök­una þegar ein­hverju tók að rigna yfir okk­ur. Það var brúnt, það fór út um allt og fór á allt.“

Hér má sjá afmælisbarnið og kökuna góðu skömmu áður en „skítaveðrið“ skall á. Mynd: FOX29 Hér má sjá afmæl­is­barnið og kök­una góðu skömmu áður en „skíta­veðrið“ skall á. Mynd: FOX29

Einn afmæl­is­gest­ur­inn not­aði smá­forrit í snjall­sím­anum sínum til að sjá að fimm flug­vélar voru á flugi yfir afmæl­is­veisl­unni. Fjöl­skylda afmæl­is­barns­ins sendu banda­rískum flug­mála­yf­ir­völdum form­lega kvörtun vegna atviks­ins, en far­þega­flug­vélum er skylt að tæma sal­ern­istanka sína á jörðu niðri.

Sjá umfjöllun FOX29 í heild sinni hér að neð­an.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Framlag úr fortíðinni skipti sköpum í baráttunni fyrir nýrri stjórnarskrá
Stjórnarskrárfélagið safnaði nýverið yfir 43 þúsund undirskriftum þar sem Alþingi var hvatt til að klára samþykkt á nýju stjórnarskránni. Átakið vakti víða athygli og var mjög sýnilegt. Kjarninn hefur fengið aðgang að bókhaldi þess.
Kjarninn 26. október 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th.: Armbeygjur eru ekki verri á grasi en plastdýnu
Í síðustu viku braut Guðni Th. Jóhannesson forseti þá reglu sína um að læka ekki efni á samfélagsmiðlum. Það var líksamræktarstöðin Hress í Hafnarfirði sem fékk lækið.
Kjarninn 26. október 2020
Daði Már Kristófersson
Enn til varnar málamiðlun í gjaldeyrismálum
Kjarninn 26. október 2020
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Ný lán til fyrirtækja í ár minna en tíu prósent af því sem var lánað 2018
Aðgengi íslenskra fyrirtækja að lánsfjármagni hjá bönkum virðist vera torveldara en áður. Ástæðan er aukin áhætta sem endurspeglast í hækkandi vaxtaálagi fyrirtækjaútlána bankanna.
Kjarninn 26. október 2020
Órangútanar eru greindir og hafa hafst við í frumskógunum sem  nú er verið að eyða í þúsundir ára.
Kraftaverkaolía með ýmislegt á samviskunni
Við eldum úr henni, böðum okkur í henni og burstum jafnvel tennurnar með henni. Sérfræðingar telja pálmaolíu vera í um helmingi allra mat- og snyrtivara sem finna má í verslunum á Vesturlöndum.
Kjarninn 25. október 2020
Klezmer-partývél úr látúni
Hljómsveitin Látún safnar fyrir framleiðslu á fyrstu plötu sinni. Það er gert með hópfjármögnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. október 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans á blaðamannafundi í dag.
Stór hópsýking tengd Landakoti – 77 greinst með COVID-19
Það sem óttast var mest, að veiran kæmist inn í viðkvæma hópa, er orðið að veruleika. Umfangsmikil hópsýking er rakin til Landakots og 49 sjúklingar hafa sýkst af COVID-19.
Kjarninn 25. október 2020
Matthías Aron Ólafsson
Saltnámur, gagnsiðbót og orkudrykkir
Kjarninn 25. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None