Seinfeld hlýtur verðlaun og jarðar auglýsingaiðnaðinn

seinfeld.jpg
Auglýsing

Grín­goð­sögnin Jerry Sein­feld dró aug­lýs­inga­iðn­að­inn sundur og saman í háði í síð­ustu viku þegar iðn­að­ur­inn ákvað að veita honum verð­laun á CLIO verð­launa­há­t­ið­inni, sem er hluti af Aug­lýs­inga­vik­unni (e. Advert­is­ing Week) sem fer fram árlega í New York. Í ræðu sinni, sem vef­síða Business Insider greinir frá,  segir Sein­feld meðal ann­ars að honum finn­ist það góð eyðsla á krafti og orku hjá fólk­inu í salnum að eyða ævi sinni í að plata sak­laust fólk til að eyða strit­launum sínum í að kaupa gagns­lausa, gæð­is­rýra og rangt kynnta hluti eða þjón­ust­ur. „Ég elska aug­lýs­ingar vegna þess að ég elska að ljúga. Í aug­lýs­ingum er allt eins og þú óskaðir þess að það væri. Mér er alveg sama þótt það verði ekki þannig þegar ég er búinn að eign­ast vör­una sem verið er að aug­lýsa, vegna þess að á milli þess sem ég sé aug­lýs­ing­una og þar til ég eign­ast hlut­inn, er ég ham­ingju­sam­ur. Það er allt sem ég vil,“ sagði Sein­feld.

Sein­feld hlaut verð­launin meðal ann­ars vegna frammi­stöðu sinnar í aug­lýs­ingum fyrir greiðslu­korta­fyr­ir­tækið Amer­ican Express. Full­trúar aug­lýs­inga­iðn­að­ar­ins, sem voru and­lag kald­hæð­innar gagn­rýni Sein­feld í þakk­ar­ræð­unni, velt­ust um af hlátri á meðan að hann lét dæl­una ganga. Þakka­ræð­una má sjá í heild sinni hér að neð­an.

htt­p://www.youtu­be.com/watch?v=u­HWX4p­G0FNY

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Spítalaskip bandaríska sjóhersins, USNS Comfort, hefur verið sent til New York til þess að létta undir með yfirfullum spítölum borgarinnar.
Bandaríkin virðast stefna í að verða sérstaklega illa útleikin af veirunni
Fjöldi staðfestra COVID-19 smita í Bandaríkjunum nálgast nú þrjú hundruð þúsund. Tæplega átta þúsund manns hafa þegar látið lífið, flestir í New York-ríki. Bandaríkin virðast stefna í að fara að einstaklega illa út úr heimsfaraldrinum.
Kjarninn 4. apríl 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Fyrirmyndarríkið
Kjarninn 4. apríl 2020
Ástþór Ólafsson
Að finna merkingu í óumflýjanlegum áhyggjum
Kjarninn 4. apríl 2020
Sara Dögg Svanhildardóttir á upplýsingafundinum í dag.
Óttinn um að hafa smitað aðra „þung tilfinning“
Sara Dögg Svanhildardóttir bæjarfulltrúi í Garðabæ er búin að jafna sig á COVID-19 og segist hafa gengið í gegnum „tilfinningarússíbana“ eftir að hún greindist. Hún ræddi upplifun sína af sjúkdómnum á upplýsingafundinum í Skógarhlíð í dag.
Kjarninn 4. apríl 2020
Ingrid Kuhlman
Hefur þú of miklar áhyggjur?
Kjarninn 4. apríl 2020
Fjörutíu og fimm manns eru innilggjandi á sjúkrahúsi vegna COVID-19 sýkingar.
Virkum smitum fækkar milli daga í fyrsta sinn
Fimmtíu og þrjú ný COVID-19 smit hafa verið staðfest hér. Samkvæmt nýjustu tölum á vefnum Covid.is batnaði fleirum af sjúkdómnum í gær en greindust og er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst hér á landi sem það gerist.
Kjarninn 4. apríl 2020
Mesta endurkoma í stuðningi við ríkisstjórn frá upphafi mælinga
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur bætt við sig 11,2 prósentustigum í stuðningi frá því í lok febrúar. Það er mesta stökk upp á við í stuðningi sem ríkisstjórn hefur tekið. Ríkisstjórnarflokkarnir njóta þess þó ekki í fylgi.
Kjarninn 4. apríl 2020
„Núna er heil þjóð og í raun allur heimurinn í einu og sama liðinu“
Vilborg Arna Gissurardóttir hefur í leiðöngrum sínum sýnt fádæma þrautseigju og úthald. Hún segir umburðarlyndi lykilinn að því að komast á áfangastað, hvort sem hann er tindur hæsta fjalls heims eða dagurinn sem kórónuveiran kveður.
Kjarninn 4. apríl 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None