Skorar á íslenska þingmenn að mótmæla fangelsun Assange líkt og breskir þingmenn

Julian Assange varð fimmtugur í dag en í tvö ár hefur hann setið í einu mesta öryggisfangelsi Bretlands. Ritstjóri Wikileaks skorar á íslenska þingmenn að láta í sér heyra.

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks.
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks.
Auglýsing

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, skorar á íslenska þing­menn að láta í sér heyra varð­andi mál Julian Assange sem dúsar enn í fang­elsi í London. Ekki er búið að um það ákvörðun í áfrýj­un­ar­rétti í London hvort Banda­ríkja­mönnum verður leyft að áfrýja dómi um að hann verði ekki fram­seldur til Banda­ríkj­anna. Á meðan situr hann í mesta örygg­is­fang­elsi Bret­lands.

Þetta kemur fram í stöðu­upp­færslu Krist­ins á Face­book-­síðu hans í gær.

Hann bendir á í færsl­unni að Jer­emy Cor­byn, fyrrum leið­togi Breska verka­manna­flokks­ins, hafi síð­ast­lið­inn þriðju­dag ásamt tveimur öðrum breskum þing­mönnum farið að Bel­marsh fang­els­inu til að afhenta mót­mæla­bréf frá þverpóli­tískum hópi 20 þing­manna þar sem þess var kraf­ist að þeir fái fund með fang­anum Julian Assange. „Það hefur verið hindr­að,“ skrifar Krist­inn.

Auglýsing

Þá bendir rit­stjór­inn enn fremur á að sama dag hafi 11 þing­menn Ástr­alíu úr öllum flokkum sent vid­eo­á­kall til Joe Bidens Banda­ríkja­for­seta um að fella málið gegn Assange nið­ur.

Stuðn­ingur þing­manna Í fyrra­dag fór Jer­emy Cor­byn ásamt tveimur öðrum breskum þing­mönnum að Bel­marsh fang­els­inu til að...

Posted by Krist­inn Hrafns­son on Fri­day, July 2, 2021

„Deutsche Welle segir fréttir af því í dag að þing­menn allra þýskra flokka (að und­an­skyldum öfga­flokknum AfD) hafi sent frá sér yfir­lýs­ingu þar sem vitnað er í fréttir Stund­ar­innar og sagt að hún sýni að ásak­anir á hendur Julian séu til­bún­ing­ur. Skorað er á Biden að stöðva þessar ofsóknir og á Merkel að beita sér fyrir því,“ skrifar Krist­inn.

Cor­byn tísti í dag, á afmæl­is­degi Assange, og sagði að Bret­land og Banda­ríkin væru ákveðin í að kveða niður óhentug sann­indi – það sýndi fang­elsun Assange.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 30. þáttur: „Hnattræni þróunariðnaðurinn er mjög yfirgrípandi hugtak yfir mjög fjölbreytilegan geira“
Kjarninn 5. október 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er formaður peningastefnunefndar.
Stýrivextir hækka í níunda skiptið í röð – Nú upp í 5,75 prósent
Stýrivextir hafa verið hækkaðir upp í 5,75 prósent. Greiðslubyrði margra heimila mun fyrir vikið þyngjast. Ákvarðanir í atvinnulífi, á vinnumarkaði og í ríkisfjármálum munu skipta miklu um þróun vaxta á næstu misserum, að sögn peningastefnunefndar.
Kjarninn 5. október 2022
Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson, formenn ríkissjórnarflokkanna, sendu frá sér yfirlýsingu í apríl þar sem segir að ekki verði ráðist í frekari sölu á hlutum ríkissin í Íslandsbanka að sinni. Sú yfirlýsing stendur enn.
Standa enn við að ekki verði ráðist í frekari sölu á hlutum í Íslandsbanka
Fjármálaráðherra sagði mikilvægt að halda áfram að selja hlut ríkisins í Íslandsbanka við kynningu fjárlagafrumvarpsins. Í yfirlýsingu stjórnarflokkanna frá því í vor segir að ekki verði ráðist í sölu á frekari hlutum bankans að sinni. Hún gildir enn.
Kjarninn 5. október 2022
Eyþór Arnalds var oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Félag Eyþórs hagnaðist um 388,4 milljónir vegna afskriftar á láni frá Samherja
Eigið fé félags Eyþórs Arnalds fór úr því að vera neikvætt um 305 milljónir í að vera jákvætt um 83,9 milljónir í fyrra. Félag í eigu Samherja afskrifaði seljendalán sem veitt var vegna kaupa í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
Kjarninn 4. október 2022
Neyðarúrræði en ekki neyðarástand
Fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur verið opnuð í skrifstofuhúsnæði í Borgartúni þar sem Vegagerðin var áður til húsa. Hægt verður að taka á móti 150 manns að hámarki og miðað er við að fólk dvelji ekki lengur en þrjár nætur.
Kjarninn 4. október 2022
Örn Bárður Jónsson
Um skjálífi og skjána
Kjarninn 4. október 2022
Þrjú félög voru skráð á markað í sumar. Þeirra stærst er Alvotech, sem var skráð á First North markaðinn í júní. Hér sést Róbert Wessman, stofnandi og stjórnarformaður félagsins, hringja inn fyrstu viðskipti með bréfin.
Virði skráðra félaga í Kauphöllinni lækkað um 254 milljarða króna á tveimur mánuðum
Það sem af er ári hefur Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkað um 28,3 prósent. Hún hækkaði um rúmlega 20 prósent árið 2020 og 33 prósent í fyrra. Leiðrétting er að eiga sér stað á virði skráðra félaga.
Kjarninn 4. október 2022
Steingrímur J. Sigfússon
Einu sinni var Póstur og Sími
Kjarninn 4. október 2022
Meira úr sama flokkiInnlent