178 færslur fundust merktar „mannréttindi“

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.
Ekkert afgangs eftir leikinn við Sádi-Arabíu
Greiðslan sem KSÍ fékk fyrir að spila vináttulandsleik við Sádi-Arabíu í nóvember fór öll í kostnað við leikinn sjálfann. „Það var ekk­ert eft­ir,“ segir formaður KSÍ. Heildarupphæðin verður þó ekki gefin upp.
27. desember 2022
Mannréttindadómstóll Evrópu sendir íslenskum dómstólum skýr skilaboð
Katrín Oddsdóttir mannréttindalögfræðingur og Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, Formaður NPA miðstöðvarinnar, skrifa um dóm sem nýlega var kveðinn upp í Mannréttindadómstól Evrópu.
12. desember 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Fullyrt að stjórnvöld hafi breytt reglugerð til að aðstoða Pussy Riot eftir beiðni Ragnars
Mikil leynd hefur ríkt yfir því hverjir hafa fengið útgefin sérstök íslensk vegabréf á grundvelli reglugerðarbreytingar sem undirrituð var í vor. Nú er fullyrt að hennii hafi verið breytt eftir að Ragnar Kjartansson leitaði til Katrínar Jakobsdóttur.
9. desember 2022
Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata.
„Þau hefðu bara átt góðan séns á því að fá hæli á Íslandi“
Hælisleitendur, sem vísað var úr landi í lok október, eru í hópi þeirra sem eiga rétt á að mál þeirra verði tekin til efnislegrar meðferðar samkvæmt nýjum úrskurði kærunefndar útlendingamála.
6. desember 2022
Svæðið fyrir og eftir að Rio Tinto hafði farið yfir það með stórvirkum vinnuvélum.
Breyta lögum vegna eyðileggingar Rio Tinto
Eftir að námufyrirtækið og álrisinn Rio Tinto sprengdi og eyðilagði forna hella í Ástralíu var krafist rannsóknar þingnefndar á atvikinu. Niðurstaðan liggur fyrir. Og Rio Tinto er að áliti stjórnvalda ekki sökudólgurinn.
24. nóvember 2022
Sylviane Lecoultre
Lífsgæði fram að síðasta andardrætti
24. nóvember 2022
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð er rétturinn til að velja sína hinstu stund
10. nóvember 2022
Suleiman Al Masri hefur dvalið á Íslandi í um tvö ár. Héraðsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að stjórnvöldum var óheimilt að synja honum um endurupptöku máls á grunsvelli þess að hafa sjálfur tafið málið.
Óheimilt að synja hælisleitanda um endurupptöku vegna ásakana um tafir
Stjórnvöldum var óheimilt að synja palestínskum hælisleitanda um endurupptöku máls á grundvelli þess að hafa sjálfur tafið málið. Lögmaður segir stjórnvöld verða að bregðast við og koma í veg fyrir mestu fjöldabrottvísanir Íslandssögunnar.
14. október 2022
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata.
Vilja breyta lögum til að bæta stöðu kvára og stálpa – Afi verður foreldri foreldris
Þingmenn Pírata og einn þingmaður Viðreisnar vilja breyta lögum þannig að kynskráning hafi ekki áhrif á hvers konar foreldrisnöfn fólk má velja sér. Þau vilja líka að kynhlutlaust fólk geti fengið gjaldfrjálst aukavegabréf.
12. október 2022
Drottning heimsveldis kvaddi án uppgjörs
Í sjötíu ár, sjö mánuði og tvo daga var hún drottning Bretlands og á þeim tíma einnig þjóðhöfðingi margra annarra ríkja vítt og breitt um jarðarkringluna.
10. september 2022
Ketanji Brown Jackson er 51 árs, fædd í Washington en uppalin í Miami.
Fyrsta svarta konan við hæstarétt – 232 árum eftir stofnun hans
Ketanji Brown Jackson veit að hún er fyrirmynd margra og að sú ábyrgð sé mikil. En hún er tilbúin að axla hana. Ég tekst á við þetta með gjöfum forfeðra minna. Ég er draumur og von þrælanna.“
3. júlí 2022
Jódís Skúladóttir þingmaður VG.
Segir náin tengsl á milli hatursglæpa, vændis, kvenhaturs og útlendingahaturs
Þingmaður Vinstri grænna segir að hinsegin fólk sem fellur undir hatt fleiri minnihlutahópa sé útsettara fyrir ofbeldi en annað hinsegin fólk og því sé aldrei hægt að gefa afslátt í málaflokkum sem viðkoma þessum hópum.
21. maí 2022
Fólk á flótta er „ekki vara sem hægt er að útvista“
Áætlanir stjórnvalda í Bretlandi um að senda fólk sem þangað leitar að vernd til Afríkuríkisins Rúanda er brot á alþjóðalögum, segir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Ekki allt flóttafólk mun fá þessa meðferð og eru stjórnvöld sökuð um rasisma.
24. apríl 2022
Stjórnvöld ákváðu fyrir áratug að fólk sem hér leitaði verndar ætti rétt á ókeypis lögfræðiþjónustu. Sinni Rauði krossinn ekki því hlutverki mun annar aðili gera það.
Öllum lögfræðingum sagt upp – Rauði krossinn telur „erfitt og jafnvel ómögulegt“ að tryggja órofna þjónustu
Margra ára þekking og reynsla gæti glatast eftir að dómsmálaráðuneytið ákvað, með stuttum fyrirvara, að framlengja ekki samning við Rauða krossinn um lögbundna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd.
16. febrúar 2022
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð og afstaða fatlaðs fólks
15. janúar 2022
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð: Óttinn við misnotkun er ástæðulaus
4. desember 2021
Börnin voru tekin frá foreldrum sínum og áttu að verða ný tegund Grænlendinga.
„Tilraunabörnin“ krefja ríkið um bætur
Árið 1951 voru 22 grænlensk börn tekin frá fjölskyldum sínum í tilraun sem hafði það að markmiði að gera þau „dönsk“. Sex þeirra krefja nú danska ríkið um bætur fyrir meðferðina.
23. nóvember 2021
Suleiman Al Masri hefur dvalið á Íslandi í ár. Hann er 26 ára Palestínumaður sem leitar hér verndar.
„Vonin hefur aftur verið tekin frá mér“
Kærunefnd útlendingamála hefur komist að misjafnri niðurstöðu í málum Palestínumanna sem hér hafa dvalið í ár. Sumir fá mál sín tekin til efnislegrar meðferðar en aðrir ekki. „Hvernig getur þetta verið mannúðlegt?“ spyr einn þeirra.
23. nóvember 2021
Tilvik komu upp þar sem fatlað fólk fékk ekki að kjósa leynilega
Ekki var nægilega gott aðgengi fyrir fatlað fólk á kjörstöðum í nýafstöðnum kosningum, samkvæmt réttindagæslumanni fatlaðs fólks. „Þetta er ein af grunnstoðum lýðræðisins og ef þetta er ekki í lagi þá er það mjög mikið áhyggjuefni.“
2. október 2021
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Stríðið gegn offitu og lýðskrum
22. september 2021
Tryggvi Rúnar Brynjarsson
Í Dal hinna föllnu
16. september 2021
Eyþór Eðvarðsson
Rétturinn til að deyja
15. september 2021
Karlmaður heldur um upphandlegginn eftir að hafa fengið bólusetningu á Indlandi. Þar varð delta-afbrigðið til í óbólusettu samfélagi með þekktum og skelfilegum afleiðingum.
Hópur vísindamanna: Engin þörf á örvun bólusetninga
Fyrirliggjandi vísindaleg gögn um virkni bóluefna gegn COVID-19 benda ekki til þess að þörf sé á að örva bólusetningar í samfélögum almennt. Þetta er niðurstaða alþjóðlegs hóps sérfræðinga, m.a. frá WHO og FDA.
13. september 2021
Fólk á Indlandi bíða í röð eftir að fá bóluefni.
Hvetur ríki til að gefa eftir sæti sitt í biðröðinni að bóluefnum
Ýmislegt hefur áunnist frá því að COVAX-samstarfinu var ýtt úr vör með það að markmiði að tryggja öllum jarðarbúum aðgang að bóluefni gegn COVID-19. En staðan er þó enn algjörlega óásættanleg.
8. september 2021
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur enn ekki tekið Texas-lögin fyrir efnislega.
Lævís lagasmuga þrengir að réttindum kvenna
Allt að því bann við þungunarrofi í Texas gengur þvert á stjórnarskrárvarin réttindi kvenna en vegna klækjabragða við lagagerðina hefur enn ekki tekist að fá þeim hnekkt.
7. september 2021
Örvun bólusetninga: Óvissuferð sem eykur ójöfnuð
Á annan tug Evrópuríkja eru ýmist byrjuð eða í startholunum að gefa fullbólusettum örvunarskammta þótt Alþjóða heilbrigðismálastofnunin og Sóttvarnastofnun Evrópu mæli almennt gegn slíku. Ísland er í þessum hópi.
5. september 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín svarar Sigmundi Davíð – „Kynin samkvæmt lögum eru ekki lengur tvö“
Formaður Miðflokksins spurði forsætisráðherra fyrr í sumar hversu mörg kyn mannfólks væru, að mati ráðuneytis hennar. Í svari forsætisráðherra er bent á að í lögum um kynrænt sjálfræði sé kveðið á um óskoraðan rétt einstaklinga til að skilgreina kyn sitt.
25. ágúst 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð um heimsvaldastefnu NATO og hvítan femínisma
19. ágúst 2021
Ingrid Kuhlman
Hver eru rökin með dánaraðstoð?
17. ágúst 2021
Margir Afganir hafa gert tilraunir að flýja land eftir að Talíbanar hrifsuðu til sín völdin þar í landi.
Vilja að íslensk stjórnvöld bjóði einstaklingum frá Afganistan alþjóðlega vernd
Þrjátíu og einn Íslendingur sem starfað hefur með NATO og öðrum alþjóðlegum stofnunum í Afganistan krefst þess að íslensk stjórnvöld grípi tafarlaust til aðgerða vegna ástandsins þar í landi.
17. ágúst 2021
Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.
Fangelsidómur, 4 krónur gerðar upptækar
Rúmenskur maður var í liðinni viku dæmdur í 14 daga fangelsi í Kaupmannahöfn. Fyrir betl. Fjórar krónur sem maðurinn hafði betlað voru gerðar upptækar. Margir danskir stjórnmálamenn segja dóminn ganga gegn úrskurði Mannréttindadómstóls Evrópu.
15. ágúst 2021
Fimm pólitískar uppákomur á Ólympíuleikunum
Nokkrir íþróttamenn notuðu tækifærið til að láta skoðanir sínar á ýmsum málefnum í ljós á Ólympíuleikunum í Tókýó. Slíkt kann að vera bannað samkvæmt reglum Alþjóða ólympíunefndarinnar.
8. ágúst 2021
Bóluefni flutt um flugvöll í kæliboxi.
ESB aðeins gefið brot af því bóluefni sem stefnt var að
ESB: 7,9 milljónir. Kína: 24,2 milljónir. Bandaríkin: 59,8 milljónir. Evrópusambandið hefur aðeins afhent fátækum ríkjum 4 prósent af þeim bóluefnaskömmtum sem til stóð að gefa á árinu.
4. ágúst 2021
Krystsina Tsimanouskaya fer ekki aftur heim til Hvíta-Rússlands. Hún hefur sótt um hæli í Póllandi.
Hótuðu hlaupakonunni – „Eins og fluga föst í kóngulóarvef“
Hvítrússneski spretthlauparinn Krystsina Tsimanouskaya hefur fengið vernd af mannúðarástæðum í Póllandi og eiginmaður hennar hefur flúið Hvíta-Rússland. Tugir íþróttamanna hafa verið handteknir í landinu fyrir að mótmæla forsetanum.
2. ágúst 2021
Sandvinnsla úr árfarvegi í Búrma.
Blóðslóðin í sandinum
Það er skortur á sandi í heiminum. Það er að segja sandi til að seðja hina óþrjótandi eftirspurn mannanna eftir þessu einstaka byggingarefni. Þetta hefur orðið til þess að ólögleg námuvinnsla er ástunduð af kappi í fátækustu ríkjum heims.
2. ágúst 2021
Gulldrengurinn með tárið
Hann er sannkallaður áhrifavaldur sem vill láta gott af sínu fyrsta ólympíugulli leiða. „Ég er ótrúlega stoltur af því að segja að ég er samkynhneigður karlmaður og einnig ólympíumeistari,“ segir Tom Daley sem hefur reynt við gull á leikunum í 13 ár.
27. júlí 2021
Tíu íslenskri þingmenn hafa sent sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi  yfirlýsingu þar sem skorað er á bandarísk stjórnvöld að fella niður ákæru á hendur Julian Assange.
Hvetja Bandaríkjastjórn til að fella niður ákæru á hendur Assange
Hópur íslenskra þingmanna úr fimm flokkum hefur tekið sig saman og afhent bandaríska sendiráðinu á Íslandi yfirlýsingu þar sem þingmennirnir hvetja stjórnvöld þar í landi til að fella niður ákæru á hendur stofnanda Wikileaks Julian Assange.
9. júlí 2021
Stella Moris, unnusta Julians Assange, ásamt tveimur sonum þeirra, Max og Gabriel á fimmtugsafmæli hans um helgina.
Mál Julians Assange vindur enn upp á sig – „Réttarfarslegur skandall og farsakenndur“
Bandaríkjastjórn hefur fengið leyfi til að áfrýja því að Julian Assange skuli ekki framseldur frá Bretlandi til Bandaríkjanna, þar sem hann sætir ákæru fyrir njósnir. Ritstjóri Wikileaks hvetur íslensk stjórnvöld til að beita sér í málinu.
7. júlí 2021
Mynd af handtökunni sem samtökin No Borders birtu á Facebook-síðu sinni.
Palestínumenn handteknir í húsnæði Útlendingastofnunar
„Þeir börðu þá og hentu þeim í jörðina,“ hafa samtökin No Borders eftir manneskju sem varð vitni að handtöku tveggja Palestínumanna í dag. Lögfræðingur Rauða krossins varð að hluta til vitni að atburðunum.
6. júlí 2021
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks.
Skorar á íslenska þingmenn að mótmæla fangelsun Assange líkt og breskir þingmenn
Julian Assange varð fimmtugur í dag en í tvö ár hefur hann setið í einu mesta öryggisfangelsi Bretlands. Ritstjóri Wikileaks skorar á íslenska þingmenn að láta í sér heyra.
3. júlí 2021
Bestseller og herforingjastjórnin í Myanmar
Getur hugsast að stærsti fataframleiðandi Danmerkur styðji, með óbeinum hætti, herforingjastjórnina, og mannréttindabrot í Myanmar? Ekki bara hugsanlegt, heldur staðreynd segir danski utanríkisráðherrann, sem varar fyrirtækið við.
25. apríl 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Istanbúl-samningurinn orðin miðja menningarátaka um réttindi kvenna
16. apríl 2021
Andrés Ingi Jónsson er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Fagna frumvarpi um niðurfellingu transskattsins
Niðurfelling gjalds sem innheimt er fyrir leyfi til breytinga á skráningu kyns væri gríðarleg réttarbót fyrir þau sem vilja breyta kynskráningu og nafni að mati Samtakanna '78. Þjóðskrá telur breytinguna geta einfaldað ferlið.
3. apríl 2021
Samtökin Access Now hafa tekið saman 155 tilvik um heftan aðgang borgara að internetinu árið 2020.
Ríkin sem rugla í netinu
Indland var það ríki sem oftast takmarkaði internetaðgang borgara sinna árið 2020, samkvæmt nýlega útgefinni skýrslu. Hvíta-Rússland truflaði rafræn samskipti í 121 dag samfleytt eftir umdeildar forsetakosningar í ágúst.
15. mars 2021
Arndís Anna Kristínar- og Gunnarsdóttir
Man selt og mani skilað
18. febrúar 2021
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Opið bréf til Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra vegna skaðlegrar fjölmiðlaumfjöllunar um holdafar
3. febrúar 2021
Úr 1. maí göngu árið 2019.
Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkaði um fjórðung á síðasta ári
Samtals fékk 631 einstaklingur alþjóðlega vernd, viðbótarvernd eða dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér á landi árið 2020 til samanburðar við 531 einstakling 2019.
25. janúar 2021
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður utan flokka.
Sérstakur transskattur „ósanngjarn og óréttlátur“
Þingmaður gagnrýndi á þingi í dag gjald sem Þjóðskrá rukkar fólk sem vill breyta skráningu á kyni sínu. „Þingið þarf að viðurkenna að þarna varð okkur á í messunni, leiðrétta mistökin og afnema transskattinn strax.“
19. janúar 2021
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG.
„Sannleikurinn truflar ekki Miðflokkinn“
Þingmaður VG segir að þingmenn Miðflokksins færi eigin fordóma í búning umhyggju fyrir börnum. „En fordómar eru fordómar sama hvaða hulu maður reynir að sveipa yfir þá.“
18. desember 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra lagði frumvarpið fram.
Mannanafnanefnd á móti frumvarpi sem myndi leggja niður mannanafnanefnd
Afar skiptar skoðanir eru á nýju frumvarpi sem eykur frelsi til að ráða eigin nafni og myndi leggja niður mannanafnanefnd. Sumir sérfræðingar telja málið mikla bót en aðrir að það sé firnavont.
2. nóvember 2020
Flóttafólk mótmælti í mars á síðasta ári.
Flóttafólk lýsir slæmum aðstæðum í búðunum á Ásbrú
Flóttafólk segir Útlendingastofnun hafa skert réttindi sín og frelsi með sóttvarnaaðgerðum. Stofnunin segir þetta misskilning og að sótt­varna­ráð­staf­anir mæl­ist eðli­lega mis­vel fyrir. Hún geri sitt besta til að leiðrétta allan misskilning.
26. október 2020
Nasistar, rasistar, fasistar og hvíthettir – eða kannski bara einn stór misskilningur?
Viðbrögð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við fánamálinu hafa verið afgerandi – en embættið styður ekki með neinum hætti hatursorðræðu eða merki sem ýta undir slíkt. Það hefur þó ekki verið nóg til að lægja öldurnar á samfélagsmiðlum.
24. október 2020
Sema Erla Serdar
Um lögregluna og haturstákn
23. október 2020
Eimskip biðst afsökunar á að skip hafi verið endurunnin í Indlandi
Eimskip segir að sér þyki leitt að tvö skip félagsins hafi endað í endurvinnslu í Indlandi, þar sem kröfur um aðbúnað starfs­­­manna og umhverf­is­á­hrif nið­­­ur­rifs­ins eru mun lak­­­ari en í Evr­­­ópu.
30. september 2020
Kergja innan hluthafahóps Eimskips nær suðupunkti
Óánægja með fyrirferð stærsta eigandans, dramatík í kringum stjórnarkjör og yfirtökuskyldu sem var svo felld úr gildi og slök rekstrarframmistaða sem leiddi af sér fall á markaðsvirði Eimskips hafði leitt til kergju á meðal lífeyrissjóða.
30. september 2020
„Rímar augljóslega ekki við áherslur okkar um samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum“
Birta lífeyrissjóður segir það hlutverk stjórnar Eimskipa að upplýsa um endurvinnslu tveggja skipa félagsins á Indlandi. Verði ekki orðið við því þurfi að grípa til „harðari aðgerða“.
28. september 2020
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Ásmundur Friðriksson: „Eigum við ekki nóg með okkur sjálf núna?“
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir flóttamenn sem hafi komið til landsins nýverið muni „þyngja yfirlestað heilbrigðiskerfi“. Hann segir að fiskisagan um að á Íslandi fái fólk hæli hafi fengið byr undir báða vængi. Engar tölur styðja afstöðu þingmannsins.
26. september 2020
Þrír af stærstu eigendum Eimskips með vinnubrögð félagsins til skoðunar
Lífeyrissjóðir landsins eiga meirihluta hlutafjár í Eimskip. Þrír stærstu lífeyrissjóðirnir segjast allir vera með þau vinnubrögð félagsins, sem lýst var í fréttaskýringaþætti á fimmtudag, til skoðunar.
26. september 2020
Eimskip staðfestir að félagið hafi verið kært til héraðssaksóknara
Eimskip hafnar ásökunum um að hafa brotið lög í tengslum við endurvinnslu tveggja skipa félagsins í Indlandi. Eimskip segist ekki hafa komið að ákvörðun um endurvinnslu skipanna tveggja.
25. september 2020
Sabine
„Umræðan fer alltaf í sama farið“
Sabine Leskopf segir það vera skyldu okkar að taka á móti flóttafólki – og þá þurfi pólitískan vilja, samstarf og róttæka kerfisbreytingu.
19. september 2020
Ruth Bader Ginsburg.
Ruth Bader Ginsburg er látin – Trump mun tilnefna nýjan dómara
Ruth Bader Ginsburg hefur verið lykildómari í frjálslynda hluta Hæstaréttar Bandaríkjanna allt frá því að hún var skipuð árið 1993. Þar greiddi hún atkvæði með mörgum stærstu mannréttindaúrbótum sem rétturinn hefur fellt dóma um. Ginsberg lést í gær.
19. september 2020
Börnum ekki bjóðandi að flakka á milli landa
Velferðarríki eins og Íslandi ber að tryggja vernd og réttindi barna á flótta og veita þeim tækifæri til að alast upp í öruggu umhverfi, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá Félagsráðgjafafélagi Íslands.
15. september 2020
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Hver er afstaða barnamálaráðherra til þess að börnum sé vísað úr landi?
11. september 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Kyrkingartakið
9. ágúst 2020
Segja Sigmund verja valdakerfi sem hygli körlum
„Sigmundur [Davíð Gunnlaugsson] er að verja valdakerfi undir formerkjum „vestrænnar siðmenningar“, sem hyglir körlum eins og honum á kostnað jaðarsetts fólks,“ segir stuðningsfólk Black Lives Matter á Íslandi.
30. júlí 2020
Rósa Björk er formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins og fráfarandi varaforseti þess.
Útganga Pólverja úr Istanbúlsamningnum ógni lífi og heilsu pólskra kvenna
Rósa Björk Brynjólfsdóttir ætlar að koma athugasemdum á framfæri við sendiherra Póllands á fundi þeirra á föstudag. Hún segir Istanbúlsamninginn vera eitt öflugasta tæki til að berjast gegn kynbundnu ofbeldi, heimilisofbeldi og þvinguðum hjónaböndum.
30. júlí 2020
Logi Einarsson
Aldrei mikilvægara
25. júlí 2020
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Pólitíkin og eiginhagsmunirnir á bak við stríðið gegn offitu – II. hluti
8. júlí 2020
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Pólitíkin og eiginhagsmunirnir á bak við stríðið gegn offitu – I. hluti
7. júlí 2020
Stytta af Leopold II í Brussel. Myndin var tekin þann 10. júní 2020.
Þræla- og framkvæmdakóngurinn
Í Tervuren skammt frá Brussel stendur glæsilegt hús. Innandyra má hinsvegar sjá átakanlega sögu um undirokun, þrældóm og grimmdarverk þjóðarleiðtoga sem einskis sveifst til að láta stórveldisdrauma sína rætast.
5. júlí 2020
Sighvatur Björgvinsson
Þrælahald á Íslandi!
29. júní 2020
Kerfislægur rasismi sem drepur
None
27. júní 2020
ASÍ kallar eftir ítarlegri rannsókn á aðdraganda og orsökum brunans á Bræðraborgarstíg
Vitað er um fleiri tilfelli þar sem grunur leikur á að fjöldi fólks hafist við í óviðunandi húsnæði, að því er fram kemur í yfirlýsingu ASÍ.
26. júní 2020
Bókstafleg túlkun orðsins kyn færir hinsegin fólki mikla réttarbót
Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp ákvörðun á mánudag sem fer á spjöld réttindasögu hinsegin fólks í landinu. Með bókstaflegum lestri löggjafar frá 1964 komst sex dómara meirihluti að þeirri niðurstöðu að bannað væri að reka fólk á grundvelli kynhneigðar.
17. júní 2020
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Veltir fyrir sér þögn íslenskra stjórnvalda
„Íslenskir ráðamenn hafa líka tjáð sig með þögn um þessa miklu atburði í Bandaríkjunum en sú þögn hefur ekki verið þrungin neinu sérstöku innihaldi eða verið sérlega innihaldsrík heldur bara þögn,“ sagði þingmaður Samfylkingarinnar á þinginu í dag.
9. júní 2020
Samstöðumótmæli voru haldin á Austurvelli vegna morðsins á George Floyd þann 3. júní síðastliðinn þar sem þúsundir mættu til að sýna samstöðu.
Að líta í sinn eigin hvíta barm
Bára Huld Beck fjallar um rasisma á Íslandi og tengir hann við atburðina vestan hafs – og þá byltingu sem á sér stað vegna þeirra.
9. júní 2020
„Þetta er ekki þeirra vandamál heldur mitt“
Listamaðurinn Banksy segir að kerfið sé að bregðast hörundsdökku fólki. Þetta gallaða kerfi geri líf þeirra hörmulegt – en það sé ekki hlutverk þeirra að laga það.
7. júní 2020
Því grænna, því betri er mannréttindastaðan. Ísland fikrar sig upp um fjögur sæti á milli ára hvað varðar lagalega stöðu hinsegin fólks.
Ísland grænkar á Regnbogakortinu eftir samþykkt laga um kynrænt sjálfræði
Ísland færist upp um fjögur sæti á milli ára, upp í 14. sæti, í hinu svonefnda Regnbogakorti, árlegri úttekt Alþjóðasamtaka hinsegin fólks á réttindastöðu hinsegin fólks í Evrópu.
14. maí 2020
Ísold Uggadóttir og Auður Jónsdóttir
Himinhrópandi mistök í máli Maní
20. febrúar 2020
Julian Assange, stofnandi Wikileaks.
Segir Trump hafa boðið Assange náðun gegn upplýsingum
Fyrrverandi þingmaður repúblikana segist ekki hafa boðið Julian Assange náðun fyrir hönd forsetans. Hann hafi gert það að eigin frumkvæði.
20. febrúar 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Spyr hver afstaða íslenskra stjórnvalda sé til aftaka án dóms og laga
Þingmaður VG hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra þar sem hún spyr hver afstaða íslenskra stjórnvalda sé til þess þegar ríki beiti aftökum án dóms og laga. Hún telur svör ráðherra hafa verið óskýr hingað til.
23. janúar 2020
Bókavörðurinn blés á Kínverjana
Þegar Norðmenn buðu 40 kínverskum skíðamönnum að æfa fyrir vetrarólympíuleikana sem fara fram í Kína 2022, fékk norskur bókavörður kínverska embættismenn í heimsókn. Það var ekki kurteisisheimsókn.
5. janúar 2020
Albanska barnshafandi konan sem flutt var út landi í fyrrinótt.
Bæta þurfi verklag strax
Rauði krossinn telur ekki forsvaranlegt að túlkun Útlendingastofnunar eða ríkislögreglustjóra geti ráðið úrslitum um hvort að brottflutningur fari fram eða ekki þegar heilbrigðisgögn taka ekki af öll tvímæli um ástand viðkomandi eða eru ekki nógu skýr.
6. nóvember 2019
Ólíðandi brot á mannréttindum
Biskupinn er harðorður í yfirlýsingu, vegna brottvísunnar óléttrar konu úr landi.
5. nóvember 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Þjóðkirkjan verði að læra af mistökum sínum
Dómsmálaráðherra sagði á Kirkjuþingi í dag að þjóð­kirkjan hefði í upphafi aldarinnar ekki verið í neinum takti við þjóð­ina sem hefði að miklum meiri­hluta snú­ist á sveif með sam­kyn­hneigðum í bar­áttu þeirra fyrir sjálf­sögðum mann­rétt­ind­um.
2. nóvember 2019
Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á fundi sínum á fimmtudag.
Guðmundur Ingi gagnrýndi Perry fyrir að vilja banna hjónaband samkynhneigðra
Umhverfis- og auðlindaráðherra lét í ljós „algjöra andstöðu“ sína við lagasetningu í Texas sem Rick Perry, nú orkumálaráðherra Bandaríkjanna, stóð fyrir og bannaði hjónaband samkynhneigðra. Samskiptin áttu sér stað á fundi með forsætisráðherra.
13. október 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Loftslagsbreytingar mesta ógnin við mannréttindi
27. september 2019
Greta Thunberg
Greta á rétt á að láta rödd sína heyrast
UNICEF á Íslandi hvetur fullorðna fólkið á Facebook vinsamlegast til að hætta að skrifa niðrandi og hatursfullar athugasemdir um Gretu Thunberg.
25. september 2019
Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur
Ugla Stefanía: Nei, það er ekki búið að skipta um þjóðfána
Formaður Trans Íslands róar Guðmund Oddsson, formann Golf­klúbbs Kópa­vogs og Garðabæj­ar, en hann hafði viðrað áhyggjur sínar af því að Ísland væri búið að skipta um þjóðfána. Hann hefur síðan beðið félagsmenn klúbbsins afsökunar á skrifum sínum.
12. september 2019
Dóra Björt Guðjónsdóttir og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúar Pírata.
Opið bréf til Mike Pence
4. september 2019
Páll Valur Björnsson
Hinsegin dagar, dagar fjölbreytileika, kærleika og umhyggju
16. ágúst 2019
Reykjavík Pride
Normalísering orðræðu ýtir undir fordóma
Formaður Samtakanna '78 mun spjalla um hatursorðræðu í ljósi hinsegin réttindarbaráttu á viðburði á vegum Hinsegin daga seinna í dag. Hún segir að í gegnum svokallaða „afnæmingu“ normalíserist orðaræða sem ýti enn frekar undir fordóma.
13. ágúst 2019
Lög eitt og menning annað
Forseti ASÍ segir að barátta transfólks afhjúpi hið rótgróna kynjaða kerfi sem Íslendingar búi við og hversu kynjað tungumálið sé. Barátta transfólks og alls hinsegin fólks sé jafnframt nátengd annarri jafnréttisbaráttu.
12. ágúst 2019
Milljón múslimar í Kína sendir í „endurmenntunarbúðir“
Sameinuðu þjóðirnar telja að um milljón múslimar hafi verið látnir í endurmenntunarbúðir í Kína á síðustu árum. Talið er að þúsundir þeirra séu í búðunum hverju sinni og þeim sé haldið í þeim án nokkurs dóms og án þess að hafa framið nokkurn glæp.
28. júlí 2019
Framlög Íslands til UNICEF aldrei verið meiri
Vöxtur UNICEF á Íslandi milli ára var 10,2 prósent og aukning framlaga frá íslenska ríkinu á milli 2017 og 2018 hefur sjaldan verið meiri eða tæp 160 prósent.
27. júní 2019
Þrettán milljónir til stuðnings hinsegin réttinda
Utanríkisráðherra Íslands hefur ákveðið að verja þrettán milljónum króna til UN Free & Equal en hinsegin sambönd teljast enn glæpur í meira en þriðjungi ríkja heims.
23. júní 2019
Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
20. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
19. júní 2019
Stjórnarþingmenn leggjast gegn frumvarpi sem myndi leggja mannanafnanefnd niður
Nefndarmenn stjórnarflokkanna þriggja og nefndarmaður Miðflokksins í allsherjar- og menntamálanefnd vilja ekki samþykkja frumvarp um breytingar á lögum um mannanöfn. Frumvarpið hefði meðal annars lagt niður mannanafnanefnd.
19. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, lagði frumvarpið fram.
Lagafrumvarp um kynrænt sjálfræði samþykkt
Með samþykkt laganna er staðfestur með lögum réttur einstaklings til að breyta opinberri kynskráningu sinni í samræmi við eigin upplifun og án þess að þurfa að sæta skilyrðum um sjúkdómsgreiningu og læknismeðferð.
18. júní 2019
317 börn yfirgefið Ísland eftir synjun stjórnvalda á sex árum
Á tímabilinu 13. mars 2013 til 10. apríl 2019 yfirgáfu 317 börn, sem sótt höfðu um alþjóðlega vernd, landið í kjölfar ákvörðunar stjórnvalda þess efnis að synja þeim um efnismeðferð eða synja þeim um vernd í kjölfar efnislegrar meðferðar.
31. maí 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Öll börn eiga sama rétt – tryggjum hann
28. maí 2019
Í frelsi felst ábyrgð – og í orðum einnig
Bára Huld Beck veltir fyrir sér mörkum tjáningarfrelsisins og merkingu orða.
26. maí 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Vernd mannréttinda vinnur sigur
24. maí 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins hafnar öfga-hægri flokki
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir leiddu andstöðu við að viðurkenna stjórnmálahóp sem gefur sig út fyrir að vera á móti innflytjendum og hælisleitendum.
23. maí 2019
Kynntu aðgerðir stjórnvalda gegn mansali og félagslegu undirboði
Forsætisráðherra, dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra kynntu sameiginlega aðgerðir stjórnvalda gegn mansali og félagslegu undirboði á ríkisstjórnarfundi í morgun.
21. maí 2019
Íhaldssamt öfga-hægri sem stendur gegn kvenfrelsi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að orðræða sumra þingmanna um þungunarrofsfrumvarpið endurspegli bakslag í íslenskum stjórnmálum og pólitíska sveiflu íhaldssamra öfga-hægri sjónarmiða.
18. maí 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Dómstólar og mannréttindi eru ekki leikfang fyrir ráðamenn
25. mars 2019
Ástþór Ólafsson
Við þurfum að þora að skipta um dekk
6. mars 2019
Mótmælendur eftir skotárásirnar í Pittsburgh í Pennsylvaníu í október síðastliðinum.
Haturshópum fjölgar í Bandaríkjunum
Virk haturssamtök í Bandaríkjunum urðu fleiri en nokkru sinni fyrr árið 2018. Nú eru þau 1020 talsins.
24. febrúar 2019
Flóttafólk mótmælir brottvísunum
Flóttafólk boðar til mótmæla í dag en það krefst sanngjarnrar málsmeðferðar og að Dyflinnarreglugerðin verði lögð niður, sem og flóttamannabúðir á Ásbrú.
13. febrúar 2019
Mike Pompeo
Nauðsynlegt að ríkisstjórnin fordæmi aðgerðir bandarískra stjórnvalda
Ungliðahreyfingar skora á stjórnvöld að þrýsta á utanríkisráðherra Bandaríkjanna að beita sér fyrir því að mannréttindabrot gegn börnum á landamærum þarlendis verði stöðvuð. Katrín Jakobsdóttir og Guðlaugur Þór munu hitta ráðherrann næstkomandi föstudag.
12. febrúar 2019
Drífa Snædal
Drífa: Á Íslandi þrífst þrælahald
Forseti ASÍ segir ömurleg kjör rúmenskra verkamanna ekki einsdæmi og leggur hún áherslu á að stöðva þurfi þetta ástand strax.
8. febrúar 2019
Inga Auðbjörg Straumland
Heimsins besta móðir
30. janúar 2019
Karolina Fund: Stuttmynd um gróf mannréttindabrot í Tyrklandi
Kvikmyndin Islandia er byggð á sögu Eydísar Eirar Brynju- Björnsdóttur. Söfnun fyrir dreifingu hennar stendur yfir á Karolina Fund.
13. janúar 2019
Móðir, faðir og barn komin í skjól
Auður Jónsdóttir og Bára Huld Beck hittu á ný viðmælendurna, Zöhru Rasouli, Ali og Milad, sem þær töluðu við um síðustu jól en nú horfir heldur betur til betri vegar.
26. desember 2018
Þingmennirnir sex sem sátu við drykkju á Klaustur bar 20. nóvember 2018 og töluðu um samstarfsfólk sitt og aðra samfélagsþegna.
Kalla eftir tafarlausri afsögn þingmanna
Þrenn evrópsk samtök fatlaðs fólks og kvenna kalla eftir tafarlausri afsögn þingmannanna sex sem viðhöfðu niðrandi ummæli á Klaustur bar. Þau telja að það sé hið eina rétta í stöðunni.
19. desember 2018
Freyja Haraldsdóttir
Freyja: Orðræðan sársaukafull fyrir þolendur og viðheldur ofbeldismenningu
Orðræðan um að ekki allir þingmenn eða karlar séu blindfullir á bar að tala með ofbeldisfullum hætti um konur og jaðarsetta hópa getur verið afar sársaukafull fyrir þolendur, að mati Freyju Haraldsdóttur.
17. desember 2018
Þingmennirnir sex sem sátu við drykkju á Klaustur bar 20. nóvember 2018 og töluðu um samstarfsfólk sitt og aðra samfélagsþegna.
EDF: Algjörlega misboðið og gáttuð á hryllilegum ummælum
Regnhlífasamtök aðildarfélaga fatlaðs fólks, European Disability Forum, telja að þingmennirnir sem viðhöfðu niðrandi ummæli um Freyju Haraldsdóttur ættu að gera sér grein fyrir því hversu óásættanleg hegðun þeirra sé og segja af sér.
8. desember 2018
Gerard Quinn og Anna Lawson
Opið bréf til íslensku þjóðarinnar
7. desember 2018
1. maí kröfuganga.
Þykir miður að hafa fengið staðfestingu á fordómum í garð fatlaðs fólks
Kvennahreyfing ÖBÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu en þar kemur fram að þeim þyki miður að hafa fengið staðfestingu á þeim svívirðilegum fordómum í garð fatlaðs fólks sem ríki meðal margra alþingismanna.
5. desember 2018
Freyja Haraldsdóttir
Karlar sem hringja í konur
2. desember 2018
Mótmæli þann 1. október síðastliðinn en þá var ár liðið frá atkvæðagreiðslunni.
Vilja að íslenska ríkisstjórnin fordæmi viðbrögð stjórnvalda á Spáni
Þingmenn Pírata leggja til að ríkisstjórnin fordæmi viðbrögð stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu, þar á meðal handtökur á katalónskum stjórnmálamönnum.
25. nóvember 2018
Steinunn Þóra Árnadóttir
Vondar fréttir fyrir heimsbyggðina
1. nóvember 2018
Gestur Jónsson og samstarfsmaður hans til margra ára, Ragnar H. Hall, voru dæmdir til réttarfarssektar fyrir að segja sig frá Al Thani-málinu 2013.
Íslenska ríkið braut ekki á Ragnari H. Hall og Gesti Jónssyni
Réttarfarssekt sem tveir lögmenn voru dæmdir í þegar þeir sögðu sig frá Al Thani-málinu var ekki brot á mannréttindum þeirra.
30. október 2018
Ríkið hafnar því að skipun í Landsrétt hafi verið gölluð eða spillt
Ríkislögmaður hefur skilað greinargerð inn til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna kæru sem tengist skipan dómara við Landsrétt. Í henni er tveimur spurningum dómstólsins svarað í löngu máli.
29. október 2018
Bergljót Kjartansdóttir
Friðarsamtal Dr. David Krieger og Dasaku Ikeda
21. október 2018
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tekjur.is og birtingu skattskrár
18. október 2018
Sema Erla Serdar
Sema Erla: Hatursorðræða á ekkert skylt við tjáningarfrelsi
Karlmaður hefur verið dæmdur fyrir hatursorðræðu vegna þess sem hann skrifaði á athugasemdakerfi DV í nafni konu sinnar. Sema Erla segir dóminn vera mikinn sigur og marka tímamót í baráttunni gegn hatursorðræðu.
17. október 2018
Munni, 16 ára stúlku sem býr í fátækrahverfi í Patna, Indlandi ásamt foreldrum sínum, fimm bræðrum og tveimur systrum.
Stúlka undir 18 ára aldri gift á þriggja sekúndu fresti
Alþjóðadagur stúlkubarna er á morgun, 11. október, og ætla samtökin Barnaheill - Save the Children á Íslandi að helga daginn baráttunni gegn barnahjónaböndum.
10. október 2018
Katrín Baldursdóttir
Glæponinn gengur laus
5. október 2018
Ákvörðun um að græða á mannlegri eymd
3. október 2018
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð og líknandi meðferð, algjörar andstæður eða órofa heild?
17. september 2018
Nasrin Sotoudeh
Mannréttindalögfræðingur handtekinn
Nasrin Sotoudeh hefur verið fangelsuð fyrir það að taka að sér mál konu sem mótmælti því að þurfa að ganga með slæðu í Íran.
22. ágúst 2018
Fjölskyldumeðlimir í Guatemala bíða eftir börnum sem vísað var burt frá Mexíkó
Fylgdarlaus börn og konur í viðkvæmri stöðu
Börn og ungmenni, sem flýja ofbeldi, skipulagða glæpastarfsemi og fátækt í Mið-Ameríku, eiga á mikilli hættu að festast í vítahring flótta og brottvísana, samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF.
16. ágúst 2018
Baldur Blöndal
Gamall maður æpir á loftið - landsþekktur rugludallur með fáránlega skoðun
11. ágúst 2018
Konur í niqab-klæðnaði
Búrkubann tekur gildi í Danmörku
Umdeilt bann við hyljandi höfuðklæðnaði tók gildi í Danmörku í dag. Samkvæmt því á hver sem hylur andlit sitt á almannafæri hættu á að greiða 17 þúsund krónur í sekt.
1. ágúst 2018
Björn Leví Gunnarsson
Réttar skoðanir?
21. júlí 2018
Alvarleikinn sem Steingrímur afneitar
Auður Jónsdóttir rithöfundur segir forseta Alþingis velja að ásaka þá sem gagnrýna merkingarþrungna veru Piu á fullveldishátíðinni um eins konar fyrirframgefinn ásetning að vilja varpa skugga á hátíðarhöldin.
20. júlí 2018
Nýlenduherraremba Piu Kjærsgaard
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um gamalgróna nýlenduherrarembu í danskri þjóðarsál og hvernig núverandi forseti danska þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, er birtingamynd hennar.
19. júlí 2018
Skuggi Piu
18. júlí 2018
Utanríkisráðherra var viðstaddur kosninguna í mannréttindaráðið.
Ísland kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Ísland var í dag kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna með 172 af 178 greiddum atkvæðum í kosningum sem fóru fram í allsherjarþingi SÞ í New York.
13. júlí 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson og Nihat Zeybekci efnahagsmálaráðherra Tyrklands.
Guðlaugur Þór hittir efnahagsmálaráðherra Tyrklands
Utanríkisráðherra fundaði með Nihat Zeybekci, efnahagsmálaráðherra Tyrklands í morgun. Ræddu þeir meðal annars mál Hauks Hilmarssonar.
25. júní 2018
Nokkrar konur íklæddar niqab yfirgefa danska þingið eftir að lögin voru samþykkt.
Búrkubannið
Það er ekki á hverjum degi sem danska þingið, Folketinget, fjallar um klæðnað fólks, og enn sjaldnar að þingið samþykki lög sem banni tiltekinn fatnað. Slíkt gerðist þó fyrir nokkrum dögum þegar þingið samþykkti lög, sem almennt kallast búrkubannið.
3. júní 2018
Frá afhendingu verðlaunanna.
Konur af erlendum uppruna hljóta Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi hljóta Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018. Einn forsvarsmanna samtakanna segir að þær séu þakklátar fyrir viðurkenninguna en að mikil vinna sé þó framundan.
16. maí 2018
Olga Romanova blaða- og baráttukona.
Baráttukona bjartsýn á myrkum tímum
Helga Brekkan hitti Olgu Romanova blaða- og baráttukonu og spjölluðu þær saman um mannréttindabaráttu hennar en hún stofnaði hjálparsamtökin „Rússland í fangelsi“ eftir að hún kynntist spillingunni, ofbeldinu og grimmdinni þar í landi.
12. maí 2018
Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknar er flutningsmaður frumvarps um umskurð drengja.
Helmingur landsmanna fylgjandi banni á umskurði drengja
Öndverð afstaða til málsins virðist ganga þvert á flesta stjórnamálaflokka þannig að segja má að þjóðin sé pólitískt séð klofin í málinu.
1. mars 2018
Stjórnarþingmaður vill kalla danska sendiherrann á teppið
Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna vill að utanríkisráðherra kalli sendiherra Danmerkur á fund til að ræða fyrirætlanir þarlendra stjórnvalda um að þyngja refsingar fyrir glæpi sem framdir eru í ákveðnum hverfum.
27. febrúar 2018
Ójöfnuður hefur áhrif á lífslíkur barna
Börn sem fæðast í efnaminni ríkjum heimsins eru 50 sinnum líklegri til að deyja á fyrsta mánuði lífs síns en þau börn sem fæðast í efnamiklum ríkjum.
20. febrúar 2018
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
Stríðir bann við umskurði barna gegn trúfrelsi foreldra?
18. febrúar 2018
Þórunn Ólafsdóttir
Við getum öll gert eitthvað
Auður Jónsdóttir rithöfundur settist niður með Þórunni Ólafsdóttur til að grennslast fyrir hvað hinn almenni borgari gæti gert til að hjálpa fólki á flótta.
31. janúar 2018
Trygve Thorson
Ekki einungis læknar í Læknar án landamæra
Eins og nafnið gefur til kynna einsetja samtökin MSF, eða Læknar án landamæra, sér að sinna sjúklingum hvaðanæva úr heiminum, burtséð frá trúariðkun, þjóðerni eða kynþætti. Samtökin leita nú að fólki á Íslandi til að taka þátt í starfi þeirra.
18. janúar 2018
Jewish voice for peace mótmæla í Seattle árið 2007.
Gyðinglegum friðarsamtökum neitað inngöngu í Ísrael
Meðlimir í friðarsamtökunum Jewish voice for peace eru komnir á svartan lista hjá ísraelskum stjórnvöldum og mega þar af leiðandi ekki fara inn í landið. Nítján önnur samtök eru á listanum.
8. janúar 2018
Á flótta með ástinni
Mitt í ölduróti #metoo-byltingarinnar á Íslandi hittu tvær mæður fjölskyldu á flótta þar sem lítill drengur er landlaus og móðir að flýja hættulegan heim. Spurningin vaknaði hvort raddir allra kvenna fái að heyrast í þessari miklu byltingu.
26. desember 2017
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir
Róhingjar á flótta – Kjarni vandans
3. desember 2017
Keyptu barn á netinu
Fyrir nokkrum dögum hlutu dönsk hjón dóm fyrir að hafa árið 2014 keypt pólskan hvítvoðung eftir þau auglýstu eftir barni á netinu. Borgþór Arngrímsson greinir frá málinu.
3. desember 2017
Ljós logi á Hallgrímskirkju
Markmið herferðarinnar „Bréf til bjargar lífi“ í ár er að safna í það minnsta 50.000 undirskriftum, fram til 16. desember, á bréf til viðkomandi stjórnvalda vegna tíu áríðandi mála einstaklinga og hópa sem sæta grófum mannréttindabrotum.
2. desember 2017
Samfélagið í heild sinni verður að sporna gegn kynferðislegri misnotkun og ofbeldi.
Börn eiga rétt á öruggu skjóli
Á árunum 2012 til 2015 unnu innanríkisráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið og velferðarráðuneytið saman að vitundarvakningu um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum.
18. nóvember 2017
Fögnuður á götum Melbourne - Hjónaband samkynhneigðra samþykkt í atkvæðagreiðslu
Ástralir segja já við hjónaböndum samkynhneigðra - Skýr skilaboð
Afgerandi niðurstaða í atkvæðagreiðslu í Ástralíu um það hvort lögleiða eigi hjónaband samkynhneigðra liggur nú fyrir. 61,6% kusu JÁ. Kjarninn náði tali af ástralska uppistandaranum Jonathan Duffy og ræddi þessa sögulegu útkomu.
16. nóvember 2017
Konur í Sádí-Arabíu fá leyfi til að keyra bíl
Kvennfrelsi hefur ekki verið í hávegum haft í Sádí-Arabíu. Í dag var tilkynnt um að konur í landinu hefðu nú leyfi til að fá bílpróf.
26. september 2017
Lengi hefur verið beðið eftir að NPA verði sett í lög en þingmenn hafa sýnt áhuga að afgreiða þann lið nýs frumvarps fyrir næstu kosningar.
NPA veitir fólki tækifæri til að lifa sjálfstæðu og virku lífi
Frumvarp um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir var sett fram á síðasta þingi og í því er notendastýrð persónuleg aðstoð lögfest. Mikill vilji hefur verið fyrir því að afgreiða þann lið sem snýr að NPA fyrir kosningar.
23. september 2017
Hvítir hatandi menn með kyndla
14. ágúst 2017
Brynhildur Bolladóttir
Menntun barna í hælisleit
3. ágúst 2017
Kjartan Þór Ingason
Opið bréf til Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur um mannréttindi
2. ágúst 2017
Joe Dunford, yfirmaður bandaríksa herráðsins.
Yfirmaður herráðs: Engar breytingar á stefnu gagnvart transfólki
Joe Dunford, yfirmaður bandaríska herráðsins, segir engar breytingar verða gerðar strax á stefnu Bandaríkjahers gagnvart transfólki.
27. júlí 2017
Transfólk á ekki að gegna herþjónustu í Bandaríkjunum, segir Trump
Bandaríkjaforseti segist á Twitter ætla að banna transfólki að gegna herþjónustu í Bandaríkjunum.
26. júlí 2017
Það sem ekki brýtur þig gerir þig sterkari
Erla Hlynsdóttir hefur þrívegis unnið mál fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Erla upplifði aldrei að hafa gert neitt rangt heldur hafi hún einungis verið að sinna starfi sínu. Enda komast kurteisar konur ekki í sögubækurnar.
25. mars 2017
Sláturhúsið í Saydnaya
Hryllingurinn í Sýrlandi hefur birst með ýmsum hætti í borgarastyrjöldinni í landinu. Amnesty International vörpuðu ljósi á skelfileg fjöldamorð í fangelsi í landinu.
11. febrúar 2017
Guðlaugur Þór Þórðarson
Harma tilskipun Trump og lýsa yfir þungum áhyggjum af henni
Íslensk stjórnvöld harma tilskipun Trump og heita því að standa með íslenskum borgunum sem verða fyrir áhrifum af henni. Fjármála- og efnahagsráðherra segir að við getum ekki horft þegjandi á þegar forystuþjóð vestrænna gilda breytist í andhverfu sína.
29. janúar 2017
Óttarr Proppé hvetur alla til að mótmæla aðgerðum Trump
29. janúar 2017
„Það gerir illt verra ef við mismunum fólki eftir trúarbrögðum eða kynþætti“
29. janúar 2017
Guðjón Sigurðsson
Að lifa og deyja með reisn
17. janúar 2017
Ingrid Kuhlman
Við höfum rétt á að lifa – og deyja
9. janúar 2017
Ingrid Betancourt lifði af yfir 6 ár í haldi mannræningja í dýpstu frumskógum Kólumbíu.
Uppspretta andans er innra með okkur – Eftirlifendur gíslatöku segja sögu sína
Tvær konur sem teknar voru til fanga af skæruliða- eða hryðjuverkahópum ræða saman á einlægan máta. Þær segja frá því hvernig þær náðu að halda geðheilsunni og tapa ekki sjálfum sér í leiðinni.
1. desember 2016
Sterk skilaboð nýs forseta
3. ágúst 2016
Ný mannréttindastofnun til að uppfylla kröfur Parísarviðmiða
11. júlí 2016
Farið er yfir stöðu barna, kvenna, innflytjenda, hælisleitenda, eldra fólks og fatlaðs fólks í skýrslunni.
Skýrsla um mannréttindi á Íslandi
Innanríkisráðuneytið óskar nú eftir athugasemdum vegna skýrsludraga um stöðu mannréttindamála á Íslandi sem send verða Sameinuðu þjóðunum. Ráðuneytið hefur birt drög að skýrslu á vef sínum þar sem farið er yfir stöðu mála.
29. júní 2016
Mannúðarmál hafa mikið verið í umræðunni undanfarið vegna flóttamannastraums til Evrópu á síðustu misserum.
Auka ný útlendingalög mannúð og skilvirkni í kerfinu?
Hádegisfundur fór fram í Háskóla Íslands í gær um ný lög um útlendinga. Lögin eru afrakstur tveggja ára þverpólitískrar samvinnu en á fundinum var sjónum beint að áhrifum nýju laganna, kostum og göllum.
15. júní 2016