gay pride
Auglýsing

Það vakti athygli í gær þegar greint var frá því að meðal fyrstu emb­ætt­is­verka Guðna Th. Jóhann­es­sonar sem for­seti Íslands verður að flytja hátíð­ar­á­varp á Hinsegin dög­um, eða Reykja­vík Pride. Hann ætlar að fljúga frá Dal­vík, þar sem hann tekur þátt í Fiskideg­inum mikla, til þess að geta verið þátt­tak­andi í hátíð­inni.

Frétt­irnar vöktu kannski ekki síður athygli vegna þess að þetta er í fyrsta sinn sem for­seti tekur þátt í þess­ari hátíð, sem er þó ein allra stærsta hátíð sem haldin er á Íslandi og hefur löngu skipað sér sess í sam­fé­lag­inu. Aðstand­endur Hinsegin daga greindu frá því að þeir hefðu verið hóf­lega bjart­sýnir á þátt­töku Guðna vegna þess að Ólafur Ragnar Gríms­son hafi jafnan hafnað þátt­töku þegar eftir því hafi verið leitað á fyrstu árum hátíð­ar­inn­ar. Þetta kom reyndar fram í kosn­inga­bar­átt­unni fyrir fjórum árum, þegar fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­tak­anna '78 sagði að Ólafur Ragnar hafi aldrei mætt á við­burði þar sem sigrum í rétt­inda­bar­áttu hinsegin fólks hafi verið fagn­að. For­set­inn þáver­andi brást ókvæða við þessu og sagð­ist alltaf hafa stutt bar­áttu sam­kyn­hneigðra og lagt henni lið. En hann útskýrði ekki hvers vegna hann hefði aldrei mætt á Hinsegin daga.

Það er óþarfi að dvelja frekar við for­tíð­ina í þessum mál­um, en kannski er hún enn frek­ari ástæða til að fagna þessum sterku skila­boðum sem nýr for­seti sendir í mann­rétt­inda­bar­áttu strax fyrstu dag­ana í emb­ætti.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None