Skoðum snjallsímann okkar 221 sinni á hverjum degi

smartphones.jpg
Auglýsing

Eig­endur snjall­síma athuga sím­anna sína að  um 1.500 sinnum á viku, að með­al­tali. Þeir byrja dag­inn vana­lega klukkan 7:31 með því að kanna tölvu­póst­inn sinn og Face­book. Þegar með­al­talsnot­and­inn leggst til hvílu að deg­inum loknum hefur hann kannað stöð­una á öllu sem hann telur skipta mestu í gegnum sím­ann sinn 221 yfir dag­inn. Þetta kemur fram í nýlegri ran­sókn sem Tec­mark gerði á um tvö þús­und eig­endum snjall­síma í Bret­landi og  Daily Mail greinir frá. Hin gríð­ar­lega notkun þykir afhjúpa greini­lega hversu háður tækn­inni nútíma­mað­ur­inn er orð­inn.

News by Design setti niðurstöðu könnunarinnar upp í myndræna skýringarmynd. News by Design setti nið­ur­stöðu könn­un­ar­innar upp í mynd­ræna skýr­ing­ar­mynd.

Rann­sóknin leiddi það líka í ljós að not­end­urnir athuga margir hverjir stöð­una á veðr­inu, lesa frétt­irnar og hafa sam­band við vini eða félaga í gegnum snjall­tækin sín áður en þeir fara fram úr rúm­inu á morgn­anna. Alls eyðir með­al­not­and­inn þremur klukku­stundum og sextán mín­útum í snjall­sím­anum sínum á hverjum degi.

Auglýsing

Nið­ur­stöður rann­sóknar Tec­mark sýna einnig að snjall­sím­arnir hafa tekið yfir mörg af þeim hlut­verkum sem far- og borð­tölvur höfðu áður.  Nú notar meðal snjall­síma­not­and­inn þær ein­ungis til að fram­kvæma um 140 verk­efni yfir dag­inn, tæp­lega 60 pró­sent færri en hann notar snjall­sím­ann sinn til að fram­kvæma.

Íslend­ingar eru mjög fram­ar­lega í eign á snjall­sím­um, enda vana­lega afar fljótir að til­einka sér tækninýj­ung­ar. Í könnun sem MMR fram­kvæmdi snemma haustið 2013 kom í ljós að 66,4 pró­sent lands­manna ættu snjall­síma. Tveimur árum áður var hlut­fall þeirra 38 pró­sent. Til sam­an­burðar sögð­ust 68 pró­sent Breta eiga snjall­síma, 52 pró­sent Banda­ríkj­anna og 64 pró­sent Rússa. Óhætt er að álykta að snjall­síma­eign hafi vaxið enn meira á því ári sem liðið er síðan að könnun MMR var gert.

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Pólitíkin og eiginhagsmunirnir á bak við stríðið gegn offitu – I. hluti
Kjarninn 7. júlí 2020
Kristbjörn Árnason
80 milljarða skattsvik á ári
Leslistinn 6. júlí 2020
Huawei á undir högg að sækja beggja vegna Ermasunds
Kínverski fjarskiptarisinn Huawei hefur mætt andstöðu franskra og breskra yfirvalda í kjölfar viðskiptaþvingana Bandaríkjanna gegn fyrirtækinu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Úthlutar 400 milljónum til einkarekinna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað reglugerð um stuðning við einkarekna fjölmiðla.
Kjarninn 6. júlí 2020
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júní
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júnímánuði, en flutti 553 þúsund farþega í sama mánuði í fyrra. Mun minni samdráttur hefur orðið í fraktflutningum hjá félaginu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Ég vonast til þess að við finnum lausn á þessu máli
Forsætisráðherrann hefur tjáð sig um þá ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar að hætta að skima fyrir COVID-19 sjúkdómnum.
Kjarninn 6. júlí 2020
Veirufræðideildin ekki í stakk búin til að taka við fyrr en í lok ágúst
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, segist vonast til þess að Kára Stefánssyni snúist hugur varðandi aðkomu Íslenskrar erfðagreinar að landamæraskimunum. Deildin sé ekki tilbúin til að taka verkefnið að sér strax.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kári Stefánsson
Íslensk erfðagreining mun hætta öllum samskiptum við sóttvarnalækni og landlækni
„Okkar skoðun er sú að öll framkoma þín og heilbrigðismálaráðherra gagnvart ÍE í þessu máli hafi markast af virðingarleysi fyrir okkur,“ segir í opnu bréfi Kára Stefánssonar til Katrínar Jakobsdóttur.
Kjarninn 6. júlí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None