Sóttu hlutafé í vasa Snoop Dogg og Jared Leto

snoop-dogg-51150de51ebec.jpg
Auglýsing

Aðstand­endur sam­fé­lags­mið­ils­ins Reddit hafa sótt sér 50 millj­ónir Banda­ríkja­dala í nýtt hlutafé að und­an­förnu, eða sem nemur um sex millj­örðum króna. Sam­kvæmt fréttum frétta­mið­ils­ins Quartz í gær er heild­ar­virði hluta­fjár metið á 500 millj­ónir Banda­ríkjdala í þessum við­skipt­um, eða sem nemur um 60 millj­örðum króna. Á meðal þeirra sem keyptu hlut í Reddit voru rapp­ar­inn Snoop Dogg og leik­ar­inn og tón­list­ar­mað­ur­inn Jared Leto. Fjár­fest­arnir Marc Andrees­sen og Peter Thiel keyptu einnig hlut.

Andrees­sen er þekktur nýsköp­un­ar­fjár­festir og kom meðal ann­ars að stofnun Mosaic og Netscape, en hann rekur nú fjár­fest­inga­sjóð á sviði frum­kvöðla­starf­semi.

Thi­el, sem er fæddur í Þýska­landi, hefur einnig víð­tæka reynslu af nýsköp­un­ar­fjár­fest­ing­um. Hann var á meðal stofn­enda Pay Pal ásamt Elon Musk, eig­anda Tesla Motors og SpaceX.

Auglýsing

Upp­haf­lega hug­myndin að baki Reddit var að gefa les­endum mögu­leika á því að fylgj­ast með því sem væri nýj­ast og áhuga­verð­ast á vefn­um. Mið­ill­inn er gríð­ar­lega vin­sæll í Banda­ríkj­unum og þykir hafa marg­vís­lega vaxt­ar- og tekju­mögu­leika.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Climate Strikes and Societal Responsibility
Kjarninn 22. október 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Women in prison
Kjarninn 21. október 2019
Curio hlaut Nýsköpunarverðlaunin
Elliði Hreinsson er framkvæmdastjóri og stofnandi Curio.
Kjarninn 21. október 2019
Ef ég væri VG þá myndi ég láta mig hverfa
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi stjórnvöld fyrir stefnuleysi í málefnum fjármálakerfisins og mögulega sölu á eignarhlutum í ríkisbönkunum.
Kjarninn 21. október 2019
Samkvæmisleikur að geta til um stefnu stjórnvalda í bankamálum
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðu um sölu á ríkisbönkunum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, minnti hana á að hún hefði mælt fyrir frumvarpi sem ráðherra um sölu á bönkum.
Kjarninn 21. október 2019
Jón Grétar Guðjónsson
Ekki láta góða kreppu fara til spillis – nýttu hana sem tækifæri
Kjarninn 21. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Það er ekki ósmekklegt að segja satt
Kjarninn 21. október 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
„Sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál“
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sést bregða fyrir í nýrri kvikmynd um Panamaskjölin og lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Hann segir að eins og honum þyki það sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál þá verði myndinni vart breytt.
Kjarninn 21. október 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None