Starfsfólki sagt upp á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri

Forseti ASÍ gagnrýnir hagræðingaraðgerðir sem bitna fyrst og fremst á starfsfólki að hennar mati. Heilsuvernd tók við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar í apríl á þessu ári.

Frá Akureyri.
Frá Akureyri.
Auglýsing

Til­kynnt hefur verið um upp­sagnir starfs­manna á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Hlíð á Akur­eyri. Helga Guð­rún Erlends­dótt­ir, hjúkr­un­ar­for­stjóri Heilsu­vernd hjúkr­un­ar­heim­ila, stað­festir í sam­tali við Kjarn­ann að upp­sagnir hafi átt sér stað á Hlíð en Heilsu­vernd hjúkr­un­ar­heim­ili sjá um rekstur Hlíð­ar. Guð­rún gat ekki sagt með vissu hver fjöldi upp­sagna hefði ver­ið.

Logi Már Ein­ars­son, þing­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, vakti athygli á mál­inu á Face­book síðu sinni í kvöld þar sem hann sagði að sam­kvæmt sínum heim­ildum hefði verið til­kynnt um upp­sagnir 26 starfs­manna á hjúkr­un­ar­heim­il­unum á Akur­eyri. Lyk­il­starfs­menn hafi verið í hópi þeirra sem sagt var upp.

„Í mörg ár hefur rík­is­valdið van­fjár­magnað mála­flokk­inn með þeim afleið­ingum að Akur­eyr­ar­bær neydd­ist til að segja upp samn­ingi um rekstur heim­il­inna, enda erfitt að rétt­læta að greiða tap ár eftir ár með pen­ingum sem áttu að fara í önnur mik­il­væg og jafn­vel lög­bundin verk­efni. Í stað þess að ríkið tæki við rekstr­inum einsog tíðkast víða um land, ákvað heil­brigð­is­ráð­herra og rík­is­stjórnin að bjóða hann út og einka­hluta­fé­lag tók við honum fyrir nokkrum vik­um. Og nú er sem sagt hag­ræð­ingin haf­in,“ sagði Logi í færslu sinni.

Auglýsing

Drífa Snædal, for­seti ASÍ, birti upp­sagn­ar­bréf eins starfs­manns sem unnið hafði á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Hlíð í 20 ár. Í færslu sinni á Face­book segir Drífa að nú ætli Heilsu­vernd hjúkr­un­ar­heim­ili að ná fram hag­ræð­ingu með upp­sögn­um. „Svei þeim og svei arð­væð­ing­unni! Nú á að losa sig við “dýra” starfs­fólkið og ná “hag­ræð­ing­u”. Starfs­fólkið er fyrst til að taka skell­inn, þetta líðst með vit­und og vilja ríkis og sveit­ar­fé­lags­ins!“

Heilsu­vernd Hjúkr­un­ar­heim­ili ehf. eru tekin við rekstr­inum á Hlíð á Akur­eyri og tvínóna ekki við hlut­ina. 64 ára göm­ul...

Posted by Drífa Snæ­dal on Fri­day, June 18, 2021

Heilsu­vernd tók við rekstri Öldr­un­ara­heim­ila Akur­eyrar í apríl á þessu ári. Á Akur­eyri rekur það nú dval­ar- og hjúkr­un­ar­heim­ilið Hlíð og hjúkr­un­ar­heim­ilið Lög­manns­hlíð í Gler­ár­hverfi.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hildur Björnsdóttir vill verða borgarstjóri – Ætlar að velta Eyþóri Arnalds úr oddvitasæti
Það stefnir i oddvitaslag hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík í prófkjöri flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hildur Björnsdóttir ætlar að skora Eyþór Arnalds á hólm.
Kjarninn 8. desember 2021
Um þriðjungi allra matvæla sem framleidd eru í heiminum er hent.
Minni matarsóun en markmiðum ekki náð
Matarsóun Norðmanna dróst saman um 10 prósent á árunum 2015 til 2020. Í því fellst vissulega árangur en hann er engu að síður langt frá þeim markmiðum sem sett hafa verið. Umhverfisstofnun Noregs segir enn skorta yfirsýn í málaflokknum.
Kjarninn 8. desember 2021
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata.
Þingmaður fékk netfang upp á 53 stafbil
Nýr þingmaður Pírata biðlar til forseta Alþingis að beita sér fyrir því að þingið „þurfi ekki að beygja sig undir óþarfa duttlunga stjórnsýslunnar“.
Kjarninn 8. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið – fjandsamleg yfirhylming MAST og fordæming FEIF – Hluti II
Kjarninn 8. desember 2021
Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu.
Fyrrverandi eiginkona Ragnar Sigurðssonar segir landsliðsnefndarmann ljúga
Magnús Gylfason, fyrrverandi landsliðsnefndarmaður hjá KSÍ, sagði við úttektarnefnd að hann hefði hitt Ragnar Sigurðsson og þáverandi eiginkonu hans á kaffihúsi daginn eftir að hann var talinn hafa beitt hana ofbeldi. Konan segir þetta ekki rétt.
Kjarninn 8. desember 2021
Róbert segist meðal annars ætla að fara aftur í fjallaleiðsögn.
Róbert hættir sem upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar – „Frelsinu feginn“
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar mun hætta störfum um áramótin. Hann segist vera þakklátur fyrir dýrmæta reynslu með frábærum vinnufélögum en líka frelsinu feginn.
Kjarninn 8. desember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Samskiptasaga Kína og Íslands
Kjarninn 8. desember 2021
Stjórnmálaflokkar fá rúmlega 3,6 milljarða króna úr ríkissjóði á fimm árum
Níu stjórnmálaflokkar skipta með sér 728 milljónum krónum úr ríkissjóði árlega. Áætluð framlög voru 442 milljónum krónum lægri í upphafi síðasta kjörtímabils.
Kjarninn 8. desember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent