The Interview með 9,9 á IMDB og allir hvattir til að gefa henni 10

interview.jpg
Auglýsing

Kvik­myndin The Intervi­ew, sem Sony Pict­ures kvik­mynda­fram­leið­and­inn ákvað að fresta sýn­ingu á vegna hót­anna tölvu­hakk­ara, er sem stendur með 9,9 í ein­kunn á vefnum Inter­net Movie Data Base, eða IMDB. Alls hafa á þriðja tug þús­und manns gefið henni 10 í ein­kunn. Sam­kvæmt því er hún besta kvik­mynd sög­unn­ar, en myndin hef­ur, líkt og áður sagði, ekki enn verið sýnd.

Í nóv­em­ber var gerð stór­felld tölvu­árás á kvik­mynda­fram­leið­and­ann Sony Pict­ures og trún­að­ar­gögn­um, tölvu­póst­sam­skipt­um, ein­tökum af óút­gefnum bíó­myndum og ýmsu fleira stolið.  Hluti þess­arra gagna hefur síðan lekið út og ollið miklu fjaðrafoki.

Banda­ríska alrík­is­lög­reglan FBI seg­ist hafa fengið það stað­fest að Norð­ur­-Kórea standi að baki tölvu­árásinni og að ástæðan sé umrædd kvik­mynd, The Intervi­ew, sem gjallar um banda­ríska blaða­menn sem eiga að myrða leið­toga Norð­ur­-Kóreu fyrir banda­rísku leyni­þjón­ust­una CIA.

Auglýsing

Eftir að hót­anir bár­ust um að hryðju­verk yrðu framin ef myndin yrði sýnd ákvað Sony Pict­ures að hætta við sýn­ingu henn­ar, en til stóð að frum­sýna hana á jóla­dag.

Ákvörðun Sony Pict­ures hefur verið harð­lega gagn­rýnt, meðal ann­ars af Barack Obama, for­seta Banda­ríkj­anna, sem segir málið sé allt hið alvar­leg­asta.

Í lok síð­ustu viku setti not­andi IMBD gagn­rýni á mynd­ina inn á síð­una, hraun­aði yfir Sony fyrir ákvörðun sína, gaf mynd­inni fullt hús og hvatti alla aðra til að gera slíkt hið sama. „Sem banda­rískir borg­arar þá höfum við algjöran rétt til að sjá þessa mynd, Sony þarf að láta sér vaxa hreðjar og sýna almenn­ingi mynd­ina. FÁIÐ ALLA SEM ÞIÐ GETIÐ TIL AÐ GEFA ÞESS­ARI MYND 10 Á ÞESS­ARI SÍЭU!!! OG HEIMTIÐ AÐ BIÐ FÁUM AÐ SJÁ HANA!!!“, segir not­and­inn.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
Kjarninn 26. maí 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Þríeykið: Þórólfur, Alma og Víðir.
Takk fyrir ykkur
„Í dag er stór dagur,“ sagði sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar átti hann við enn eitt skrefið í afléttingu takmarkana. Í hugum landsmanna var dagurinn þó ekki síst stór því fundurinn var sá síðasti – í bili að minnsta kosti.
Kjarninn 25. maí 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Um Alaskaarðinn og íslenska arfinn
Kjarninn 25. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Mjög áhugavert að skoða hugmyndir um þrepaskiptan erfðafjárskatt“
Forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að áhugavert væri að skoða hugmyndir um þrepaskiptan erfðafjárskatt en hún var meðal annars spurð út í fram­sal hluta­bréfa­eigna aðaleigenda Samherja til afkomendanna.
Kjarninn 25. maí 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Svandís þakkar þríeykinu fyrir sitt framlag
Heilbrigðisráðherra þakkaði Ölmu, Þórólfi og Víði á síðasta upplýsingafundi almannavarna í dag. Hún minnti einnig á að baráttunni væri enn ekki lokið.
Kjarninn 25. maí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Veiran mögulega að missa þróttinn
Sóttvarnalæknir segir að hugsanlega sé kórónuveiran að missa þróttinn. Þeir sem smitast hafa af COVID-19 undanfarið eru ekki mikið veikir. Aðeins sex smit hafa greinst hér á landi í maí.
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None