Þinghúsinu í Washington lokað vegna „öryggisógnar”

Starfsmenn þinghússins í Washington fengu skilaboð um að halda sig frá gluggum og ef þeir væru úti að leita sér skjóls. Að minnsta kosti einn maður hefur verið skotinn fyrir utan húsið.

Þinghúsið í Washington.
Þinghúsið í Washington.
Auglýsing

Að minnsta kosti einn var skot­inn í nágrenni við þing­húsið í Was­hington í dag. Þinglög­reglan hefur lokað hús­inu og næsta nágrenni þess. Starfs­mönnum í þing­hús­inu fengu send skila­boð um að þeir mættu ekki yfir­gefa það og voru beðnir að halda sig fjarri glugg­um. Þeir starfs­menn sem voru úti voru beðnir að „leita skjóls“. Fréttir af vett­vangi eru enn óljósar en mik­ill við­bún­aður er alla daga við þing­húsið eftir að hund­ruðum manna tókst að brjót­ast inn í það fyrir um þremur mán­uðum síð­an. Mann­söfn­uður sem hlýddu á ræðu for­set­ans sem tapað hafði kosn­ing­un­um, Don­ald Trump, rudd­ist inn í þing­hús­ið.

Þinglög­reglan segir að um öryggisógn utan veggja þing­húss­ins sé að ræða. AP-frétta­stofan hefur eftir lög­reglu­manni að bíl hefði verið ekið á tvo lög­reglu­menn við örygg­is­girð­ingar húss­ins. Öku­maður bíls­ins var skot­inn og er í lífs­hættu. Annar lög­reglu­mað­ur­inn er sagður alvar­lega slas­að­ur.

Nýverið voru ytri örygg­is­girð­ingar við þing­húsið teknar niður í til­raun til að opna svæðið aftur að hluta fyrir almenn­ingi.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes Stefánsson er handhafi sænsku sjálfbærniverðlaunanna WIN WIN árið 2021.
Jóhannes Stefánsson í hóp með Kofi Annan og Al Gore
Uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson fær tæpar 15 milljónir króna í verðlaunafé fyrir að vinna sænsku sjálfbærniverðlaunin WIN WIN Gothenburg. Heimsþekkt fólk hefur hlotið þessi verðlaun á fyrri árum.
Kjarninn 21. apríl 2021
Peningum á Íslandi er áfram sem áður stýrt af körlum
Áttunda árið í röð framkvæmdi Kjarninn úttekt á því hver kynjahlutföll séu á meðal þeirra sem stýra peningum á Íslandi. Fyrirtækjunum sem úttektin náði til fjölgaði lítillega á milli ára og samsetning þeirra breyttist aðeins.
Kjarninn 21. apríl 2021
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Tæknivarpið - Apple kynnir skífur fyrir utangátta, nýjan iMac og iPad Pro
Kjarninn 21. apríl 2021
Stefán Jón Hafstein
Óttast um Elliðaárnar
Kjarninn 21. apríl 2021
Sigríður Á. Andersen sagði af sér sem dómsmálaráðherra vegna málsins
Enn ekki upplýst um kostnað ríkislögmanns vegna ólöglegrar skipunar dómara í Landsrétt
Kostnaður ríkissjóðs vegna þess að þáverandi dómsmálaráðherra sinnti ekki rannsóknarreglu stjórnsýslulaga þegar hún lagði fyrir Alþingi lista yfir dómara sem ætti að skipa við Landsrétt var 141 milljónir króna í lok síðasta árs. Hann er enn að aukast.
Kjarninn 21. apríl 2021
Armin Laschet og Annalena Baerbock. Telja má nánast öruggt að annað þeirra verði næsti kanslari Þýskalands.
Armin eða Annalena?
Sextugur karl og fertug kona eru talin þau einu sem möguleika eiga á að taka við af Angelu Merkel og verða næsti kanslari Þýskalands. Græningjar með Önnulenu Baerbock í fararbroddi eru á flugi í skoðanakönnunum.
Kjarninn 20. apríl 2021
Heimild verði til að skikka alla frá áhættulöndum í sóttvarnahús
Ríkisstjórnin leggur til lagabreytingu sem felur í sér að heimilt verði að skikka alla frá áhættusvæðum í sóttvarnarhús við komuna til landsins og einnig að hægt verði að banna ferðalög frá löndum þar sem faraldurinn geisar hvað mest.
Kjarninn 20. apríl 2021
Jóhann Sigmarsson
Ef það er ekki vanhæfi þá heiti ég Júdas
Kjarninn 20. apríl 2021
Meira úr sama flokkiErlent