Þrír særðir eftir skotárás í Fields í Kaupmannahöfn

h_51798565-765x510.jpg
Auglýsing

Þrír eru særðir eftir skotárás í bíla­kjall­ara versl­un­ar­mið­stöðv­ar­innar Fields í Kaup­manna­höfn. Lög­reglan í Kaup­manna­höfn hefur stað­fest þetta við danska fjöl­miðla og segir tvo hafa verið hand­tekna vegna skotárás­ar­inn­ar.

„Við vitum ekki meira en þetta. Við munum rann­saka hvað átti sér stað,“ segir Sebast­ian Rickel­sen hjá lög­regl­unni við danska rík­is­út­varpið DR.

Extra Bla­det greinir frá því að skotárásin teng­ist upp­gjöri tveggja hópa, og að átta manns hafi tekið þátt í átök­um.

Auglýsing


Fyrir rúmum mán­uði framdi 22 ára karl­mað­ur, Omar Abdel Hamid El-Hussein, tvær árásir í Kaup­manna­höfn þar sem tveir lét­ust. Hann hóf fyrst skotárás á menn­ing­ar­húsið Kruttönden á Aust­ur­brú í Kaup­manna­höfn þar sem stóð yfir ráð­stefna um tján­ing­ar­frelsi. Einn lést í þeirri árás og þrír lög­reglu­menn særð­ust. Talið er að skot­mark árás­armanns­ins hafi verið sænski skop­mynda­teikn­ar­innar Lars Vilks, sem var á meðal fyr­ir­les­ara á ráð­stefn­unni. Hann slapp hins vegar ómeidd­ur. Síðar sama dag skaut mað­ur­inn mann sem aðstoð­aði við ferm­ingu við sam­komu­hús gyð­inga í Kaup­manna­höfn í höf­uðið með þeim afleið­ingum að hann lést. El-Hussein var felldur skömmu síð­ar.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Leggja fram ólíkar breytingar á erfðafjárskatti
Fjármálaráðherra og þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram tvö ólík frumvörp um breytingar á lögum um erfðafjárskatt. Mikill munur er á frumvörpunum en annað tekur meðal annars mið af skattstofni dánarbúsins en hitt af arfgreiðslum hvers erfingja fyrir sig.
Kjarninn 18. október 2019
Kristbjörn Árnason
Koxgráa spillingar þjóðfélagið Ísland!
Leslistinn 18. október 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 5 Guðmundur Atli Pétursson - ljósahönnuður hjá RÚV.
Kjarninn 18. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Stóraukin áhersla á náttúruvernd
Kjarninn 18. október 2019
Molar
Molar
Molar – Lækkanir, Austin Texas og Guðmundur Jaki
Kjarninn 18. október 2019
Seðlabankinn dæmdur til að veita blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar
Seðlabanki Íslands var í morgun dæmdur til að afhenda blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar um samning sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans.
Kjarninn 18. október 2019
Ísland á gráa listann vegna peningaþvættis
Ísland hefur verið sett á gráa lista FATF ásamt Mongólíu og Simbabve. Aðgerðir sem ráðist hefur verið í síðastliðið eitt og hálft ár reyndust ekki nægjanlegar.
Kjarninn 18. október 2019
Helgi Magnússon eignast allt Fréttablaðið – Jón Þórisson nýr ritstjóri
Fjárfestirinn Helgi Magnússon hefur keypt þann hluta í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins, sem hann átti ekki fyrir. Til stendur að sameina Fréttablaðið og Hringbraut.
Kjarninn 18. október 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None