Tíu mikilvægustu hlutirnir í heiminum í dag

h_51897780-1.jpg
Auglýsing

Business Insider tekur reglu­lega saman lista yfir tíu mik­il­væg­ustu hlut­ina sem eru að ger­ast í heim­inum í dag.  1. Búið er að hand­taka skip­stjóra og áhöfn báts­ins sem hvolfdi á Mið­jarð­ar­hafi um helg­ina með þeim afleið­ingum að mörg hund­ruð lét­ust. Áhöfnin er ákærð fyrir man­sal.


  2. Evr­ópu­sam­bandið mun form­lega ásaka rúss­neska gas­fyr­ir­tækið Gazprom um að rukka við­skipta­vini sína í Aust­ur-­Evr­ópu of mik­ið.


  3. Banda­ríski sjó­her­inn hefur sent skip að ströndum Jem­ens í kjöl­far frétta um að írönsk skip séu á leið þangað til að vopna upp­reisn­ar­menn.


  4. Evr­ópu­sam­bandið hefur birt tíu atriða aðgerð­ar­á­ætlun sem ætlað er að stemma stigu við smygli á fólki yfir Mið­jarð­ar­haf­ið.


  5. Ástandið í Grikk­landi er orðið svo alvar­legt að Credit Suisse hefur hafið útgáfu á viku­legri skýrslu þar sem farið er yfir alla þróun í samn­inga­við­ræð­unum við Evr­ópu­sam­band­ið.


  6. Xi Jin­p­ing, for­seti Kína, og Shinzo Abe, for­sæt­is­ráð­herra Jap­ans, eru á leið til Indónesíu til að vera við­staddir Asíu-Afr­íku ráð­stefn­una, sem var komið á lagg­irnar fyrir 60 árum til að mót­mæla nýlendu­stefn­unni.


  7. Minnst þrír eru látnir eftir ofsa­veður í Ástr­al­íu.


  8. Google hefur upp­fært algrím sitt í far­símum þannig að vef­síð­ur, sem henta vel til lestrar í snjall­sím­um, birt­ast ofar í leit­ar­nið­ur­stöðum en aðrar síð­ur.


  9. Nem­andi í Barcelona myrti kennar­ann sinn með kross­boga og hníf, en vegna ald­urs verður hann mögu­lega ekki sóttur til saka.


  10. Ban­væn fuglaflensa hef­ur ­gert vart við sig í Iowa, á búi með millj­ónum hæna. Þetta er versta til­vik fuglaflensu hingað til í Banda­ríkj­un­um.


Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kvótaþak óbreytt í tillögum – sem og hvað aðilar þurfi að eiga hvor í öðrum til að teljast tengdir
Lokaskýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur litið dagsins ljós og hefur hún verið afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegsráðherra. Einn stjórnarmeðlimur setur sérstakan fyrirvara við skýrsluna.
Kjarninn 10. júlí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 39. þáttur: Naumlega sloppið!
Kjarninn 10. júlí 2020
Ingimundur Bergmann
Hótelhald, búfjárhald og pólitík
Kjarninn 10. júlí 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
„Allir eru á dekki“ við að tryggja áfram landamæraskimun
Starfsfólk Landspítalans hefur brugðist við „af ótrúlegri snerpu og atorku“ með það að markmiði að tryggja að skimun á landamærum geti haldið áfram eftir 13. júlí. „Allir eru á dekki,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri spítalans.
Kjarninn 10. júlí 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Börnin
Kjarninn 10. júlí 2020
Félag leikskólakennara skrifar undir nýjan kjarasamning
Þrjú aðildarfélög KÍ hafa skrifað undir kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga: Félag leikskólakennara, Skólastjórafélag Íslands og Félag stjórnenda leikskóla.
Kjarninn 10. júlí 2020
Farþegaskipið Boreal heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Það tekur um 200 farþega en í fyrstu siglingunni verða á bilinu 50 til 60 farþegar sem allir koma með flugi frá París á morgun.
Ekki fást upplýsingar um sóttvarnaráðstafanir frá umboðsaðila Boreal
Fyrsta farþegaskip sumarsins heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Starfsfólk skipafélags tjáir sig ekki um sóttvarnaráðstafanir sem gerðar hafa verið vegna farþega sem hyggjast sigla, en þeir koma með flugi frá París á morgun.
Kjarninn 10. júlí 2020
Farandverkamenn í haldi lögreglumanna í lok maí.
„Blaðamennska er ekki glæpur“
Yfirvöld í Malasíu hafa ítrekað yfirheyrt fréttamenn sem fjallað hafa um aðstæður farandverkamanna í landinu í faraldri COVID-19. Hópur fréttamanna Al Jazeera var yfirheyrður í dag vegna heimildarmyndar sem varpar ljósi á harðar aðgerðir gegn verkamönnum.
Kjarninn 10. júlí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None