Tíu mikilvægustu hlutirnir í heiminum í dag

h_51897780-1.jpg
Auglýsing

Business Insider tekur reglu­lega saman lista yfir tíu mik­il­væg­ustu hlut­ina sem eru að ger­ast í heim­inum í dag.  1. Búið er að hand­taka skip­stjóra og áhöfn báts­ins sem hvolfdi á Mið­jarð­ar­hafi um helg­ina með þeim afleið­ingum að mörg hund­ruð lét­ust. Áhöfnin er ákærð fyrir man­sal.


  2. Evr­ópu­sam­bandið mun form­lega ásaka rúss­neska gas­fyr­ir­tækið Gazprom um að rukka við­skipta­vini sína í Aust­ur-­Evr­ópu of mik­ið.


  3. Banda­ríski sjó­her­inn hefur sent skip að ströndum Jem­ens í kjöl­far frétta um að írönsk skip séu á leið þangað til að vopna upp­reisn­ar­menn.


  4. Evr­ópu­sam­bandið hefur birt tíu atriða aðgerð­ar­á­ætlun sem ætlað er að stemma stigu við smygli á fólki yfir Mið­jarð­ar­haf­ið.


  5. Ástandið í Grikk­landi er orðið svo alvar­legt að Credit Suisse hefur hafið útgáfu á viku­legri skýrslu þar sem farið er yfir alla þróun í samn­inga­við­ræð­unum við Evr­ópu­sam­band­ið.


  6. Xi Jin­p­ing, for­seti Kína, og Shinzo Abe, for­sæt­is­ráð­herra Jap­ans, eru á leið til Indónesíu til að vera við­staddir Asíu-Afr­íku ráð­stefn­una, sem var komið á lagg­irnar fyrir 60 árum til að mót­mæla nýlendu­stefn­unni.


  7. Minnst þrír eru látnir eftir ofsa­veður í Ástr­al­íu.


  8. Google hefur upp­fært algrím sitt í far­símum þannig að vef­síð­ur, sem henta vel til lestrar í snjall­sím­um, birt­ast ofar í leit­ar­nið­ur­stöðum en aðrar síð­ur.


  9. Nem­andi í Barcelona myrti kennar­ann sinn með kross­boga og hníf, en vegna ald­urs verður hann mögu­lega ekki sóttur til saka.


  10. Ban­væn fuglaflensa hef­ur ­gert vart við sig í Iowa, á búi með millj­ónum hæna. Þetta er versta til­vik fuglaflensu hingað til í Banda­ríkj­un­um.


Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None