Tíu mikilvægustu hlutirnir sem eru að gerast í heiminum í dag

h_51735881.jpg
Auglýsing

Business Insider tekur reglu­lega saman lista yfir tíu mik­il­væg­ustu hlut­ina sem eru að ger­ast í heim­inum í dag. Eins og venju­lega er margt merki­legt að ger­ast víða um heim­inn. Hér er listi dags­ins í dag.  1. Mót­mælin vegna dauða Freddie Gray, 25 ára blökku­manns sem lést í haldi lög­reglu í Baltimore, hafa nú breiðst út til New York.


  2. Fjöldi lát­inna í Nepal er nú orð­inn 5.500 manns, en enn á eftir að ná til margra svæða vegna erf­iðra aðstæðna. Fjöldi lát­inna gæti því verið mun hærri.


  3. Í dag verður farið yfir til­lögur Grikkja um umbætur í land­inu, en von­ast er til þess að til­lögur Grikkja verði til þess að samið verði um neyð­ar­lán áður en þeir þurfa að greiða næstu afborgun af lánum til Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóð­inn, en það er 12. maí.


  4. Banda­ríkin hafa beðið Írani um aðstoð við að hafa áhrif á Hútí upp­reisn­ar­menn­ina í Jemen og fá þá til að sam­þykkja vopna­hlé.


  5. 40 eru liðin frá því að stríð­inu í Víetnam lauk. Tíma­mót­anna var minnst með skrúð­göngu um Ho CHi Minh borg.


  6. Suð­ur­-Kóreu­menn segja að Kim Jong Un, leið­togi Norð­ur­-Kóreu, hafi skipað fyrir um aftökur fimmtán hátt­settra emb­ætt­is­manna það sem af er ári vegna óhlýðni við leið­tog­ann.


  7. Brasil­ískur maður sem var einn þeirra átta fíkni­efna­smygl­ara sem voru teknir af lífi í Indónesíu í gær átti við geð­ræn vanda­mál að stríða. Hann vissi ekki hvað var að koma fyrir hann fyrr en á síð­ustu and­ar­tökum lífs hans að sögn prests á staðn­um.


  8.  Flutn­inga­skip frá Mars­hall-eyjum var stöðvað af írönskum yfir­völdum og meinað að halda áfram för sinni, en ekki er vitað hvers vegna það var stöðv­að, að sögn fyr­ir­tæk­is­ins sem á það. 


  9. Teikn­ar­inn sem teikn­aði mynd­ina af Múhameð spá­manni á Charlie Hebdo eftir árás­irnar á blaðið í jan­úar seg­ist vera hættur að teikna spá­mann­inn.


  10. Nýjar gervi­hnatta­myndir sýna að kjarn­orku­ver í Norð­ur­-Kóreu, sem hefur verið lokað und­an­far­ið, gæti verið komið í gang aft­ur.


Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Við erum hérna á haus, algjörlega að drukkna“
„Þessi hjúkrun er það erfiðasta sem þú getur lent í,“ segir hjúkrunardeildarstjóri gjörgæslunnar í Fossvogi í samtali við Kjarnann. Að veikjast af nýjum sjúkdómi, lenda á gjörgæslu og jafnvel í öndunarvél er ógnvekjandi. „Já, fólk er hrætt.“
Kjarninn 2. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný streymiveita opnar á Íslandi
Kjarninn 2. apríl 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Landbúnaður og lopapeysur
Kjarninn 2. apríl 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Það verður að leysa þessa deilu
Landlæknir lýsir yfir áhyggjum sínum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og biðlar til samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að setjast að samningaborðinu.
Kjarninn 2. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
„Ef þið eruð pirruð þarna úti, ekki láta það bitna á starfsfólki verslana“
Fjölmargar ábendingar hafa borist yfirlögregluþjóni þess efnis að viðskiptavinir verslana komi illa fram við starfsfólkið.
Kjarninn 2. apríl 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds vegi á móti launahækkun
Kjarninn 2. apríl 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Nærri tíu milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum
Um 6,6 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur undanfarna viku, sem er gjörsamlega án fordæma. Í hruninu fyrir röskum áratug fór fjöldinn hæst í 665 þúsund bótaumsóknir á einni viku.
Kjarninn 2. apríl 2020
Níutíu og níu smit greind í gær
Staðfest smit af kórónuveirunni eru orðin rúmlega 1.300 talsins.
Kjarninn 2. apríl 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None