Tíu mikilvægustu hlutirnir sem eru að gerast í heiminum

h_51868350-1.jpg
Auglýsing

Business Insider birtir reglu­lega lista yfir tíu mik­il­væg­ustu hlut­ina sem eru að ger­ast í heim­inum í dag að þeirra mati. Það er ágætt að taka sér smá hlé frá dæg­ur­þrasi hér­lendis og skoða heim­inn.  1. Eftir átján mán­aða erf­iðar við­ræður rennur frestur til að semja um kjarn­orku­mál við Íran út á mið­nætti í kvöld. Mara­þon­fundir eru því í gangi í Sviss til þess að reyna að klára málið.


  2. Andr­eas Lubitz, flug­mað­ur­inn sem er tal­inn hafa grandað far­þega­þotu í ölp­unum í síð­ustu viku, sagði „von­andi“ og „kemur í ljós“ þegar flug­stjóri vél­ar­innar ræddi um vænt­an­lega lend­ingu vél­ar­innar í Dus­seldorf.


  3. Haldið verður áfram að telja atkvæði í for­seta­kosn­ingum í Nígeríu í dag, en fyrstu nið­ur­stöður benda til þess að fyrrum her­stjór­inn Muhammadu Buhari hafi for­skot á núver­andi for­set­ann Goodluck Jon­ath­an.


  4. For­stjóri raf­bíla­fyr­ir­tæk­is­ins Tesla, Elon Musk, til­kynnti á Twitter að fyr­ir­tækið hygg­ist kynna nýja vöru­línu í Kali­forníu þann 30. apríl næst­kom­andi.


  5. Repúblikanar í Indi­ana í Banda­ríkj­unum hafa heitið því að skýra betur ný og umdeild trú­frels­is­lög, eftir mikla gagn­rýni. Lögin heim­ila fyr­ir­tækjum að neita fólki um þjón­ustu af trú­ar­legum ástæð­um, en gagn­rýnendur hafa bent á að það bjóði upp á mis­munun gegn hinsegin fólki.


  6. Einn maður var skot­inn til bana og annar særður alvar­lega eftir að þeir reyndu að aka niður hlið að Þjóðar­ör­ygg­is­stofnun Banda­ríkj­anna, NSA, í gær.


  7. Jap­anir ætla að fram­lengja við­skipta­banni við Norð­ur­-Kóreu í tvö ár vegna tafa á rann­sókn hinna síð­ar­nefndu á ráni á japönskum rík­is­borg­urum fyrir ára­tugum síð­an.


  8. Ein milljón nýrra "grænna" starfa verða til í Kína, Banda­ríkj­unum og Evr­ópu­sam­band­inu fyrir árið 2030 ef ríkin standa við áheit sín um bar­áttu gegn hnatt­rænni hlýn­un.


  9. Þing­menn í Kanada ákváðu í gær að styðja loft­árásir á Íslamska ríkið í Sýr­landi.


  10. Hlýnun í Kyrra­haf­inu getur bent til þess að El Nino veð­ur­fyr­ir­brigðið sé að mynd­ast þar, að sögn veð­ur­fræð­inga í Ástr­al­íu.


Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Halldór Gunnarsson
Samtök eldri borgara ráðalaus eða hvað?
Kjarninn 2. mars 2021
Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar.
Neitar að hafa brotið trúnað og segir „kostulegt“ að ráðuneytið geri athugasemdir
Helga Vala Helgadóttir telur sig ekki hafa brotið trúnað með því að ræða um efnisatriði sem komu fram á lokuðum nefndarfundi í sjónvarpsviðtali. Hún segir stöðu hjúkrunarheimila of alvarlega fyrir „pólitíska leiki.“
Kjarninn 2. mars 2021
Áréttar að það sé „salur til rannsóknar en ekki ráðherra“
Símtöl dómsmálaráðherra til lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins voru rædd í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Áslaug sagði símtölin ekki skráningarskyld þar sem hún hefði hringt til að afla sér upplýsinga en ekki í formlegum erindagjörðum.
Kjarninn 2. mars 2021
Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingar og formaður velferðarnefndar Alþingis.
Heilbrigðisráðuneytið gerir „alvarlegar athugasemdir“ við orð Helgu Völu
Heilbrigðisráðuneytið telur að málflutningur formanns velferðarnefndar í frétt RÚV um Sjúkratryggingar Íslands í gærkvöldi hafi verið ógætilegur og að trúnaðar um það sem fram fór á lokuðum nefndarfundi hafi ekki verið gætt.
Kjarninn 2. mars 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir nauðsynlegt að ræða áhrif launabreytinga á verðbólgu
Hvaðan kemur verðbólgan?
Verðbólga hér á landi mælist nú í rúmum fjórum prósentum og hefur ekki verið jafnmikil í rúm sjö ár. Hvað veldur þessari miklu hækkun?
Kjarninn 2. mars 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.
Segir það vekja furðu hvernig stjórnmálamenn og fjölmiðlar „hamast á dómsmálaráðherra“
Hreinn Loftsson segir dómsmálaráðherra ekki hafa gert neitt rangt þegar hún hringdi í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag vegna Ásmundarsalsmálsins. Fjölmiðlar hafi ekki virt helgifrið og heimtað svör frá ráðherranum.
Kjarninn 2. mars 2021
Gunnar Smári Egilsson er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands.
Sósíalistaflokkurinn hefur aldrei mælst stærri í könnunum Gallup
Stjórnarflokkarnir hafa saman tapað fylgi á kjörtímabilinu en eru við það að geta endurnýjað samstarfið, samkvæmt könnunum, standi vilji þeirra til þess. Þrír stjórnarandstöðuflokkar hafa styrkt stöðu sína á kjörtímabilinu en tveir veikst.
Kjarninn 2. mars 2021
Guðmundur Ingi var kjörinn varaformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs árið 2019.
Tveir keppast um oddvitasæti VG í Kraganum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur tilkynnt að hann stefni á oddvitasætið í Suðvesturkjördæmi. Nú þegar hefur Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnt að hann vilji fyrsta sætið.
Kjarninn 2. mars 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None