Twitter heldur upp á níu ára afmæli með lista yfir tíu mikilvæg tíst

9824854494_d37c0c99e8_z.jpg
Auglýsing

Sam­fé­lags­mið­ill­inn Twitter er níu ára í dag. Í til­efni þess hefur mið­ill­inn tekið saman tíu áhrifa­rík tíst sem hafa birst á miðl­inum frá upp­hafi. Þar eru ýmsir sögu­legir atburð­ir, sem sagt var frá fyrst á Twitt­er.

Fyrsta tístið sem birt­ist á miðl­inum var frá einum stofn­anda hans, Jack Dorsey, en þá hét Twitter Twttr.Chris Mess­ina kom með hug­mynd­ina að því að nota kassa­merkið # til að merkja ákveðna hluti og við­burði.

Þegar Fön­ix-­geim­farið lenti á Mars og fann þar ís not­aði NASA Twitter til að segja frá því.Þegar flug­vél nauð­lenti í Hud­son-ána í New York var Janis Krums í ferju­sigl­ingu á ánni og sagði frá mál­inu á Twitt­er.

Það þótti merki­legt þegar Clarence Hou­se, skrif­stofa Karls Breta­prins, til­kynnti um trú­lofun Vil­hjálms prins og Katrínar Midd­leton.Sohaib Athar sagði óaf­vit­andi fyrstur frá því á Twitter þegar ráð­ist var á Osama bin Laden í Pakist­an.

Barack Obama tísti þessu áður en hann kom fram opin­ber­lega til að til­kynna að hann hefði sigrað í for­seta­kosn­ing­unum í annað sinn.Þegar tvær sprengjur sprungu í Boston-mara­þon­inu var Twitter mik­il­vægur mið­ill. Hlut­irnir gerð­ust hratt og sjón­ar­vottar sem og fjöl­miðlar og lög­regla not­uðu Twitter mik­ið.

Þessu tísti Ellenar DeGeneres hefur verið end­ur­tíst (e.retweet) oftar en nokkru öðru tísti á miðl­in­um.Þetta tíst frá Joachim Roncin varð fljótt mjög vin­sælt, í kjöl­far árás­ar­innar á rit­stjórn­ar­skrif­stofur Charlie Hebdo. Je suis Charlie varð tákn­mynd árás­ar­innar og merki um stuðn­ing við tján­ing­ar­frelsi.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
McDonald's á Íslandi lokaði árið 2009.
Táknræn staða McDonald's á Íslandi kom aftur í ljós í hruninu
Prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands segir að Íslendingar hafi lengi verið mjög upptekið af því hvernig fjallað er um land og þjóð utan landsteinanna og að lokun McDonald's hafi verið enn ein niðurlægingin á alþjóðavettvangi.
Kjarninn 14. október 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Konur í fangelsum
Kjarninn 14. október 2019
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Félag Eyþórs sem á í Morgunblaðinu með neikvætt eigið fé upp á 239 milljónir
Félagið sem heldur utan um eignarhald oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í útgáfufélagi Morgunblaðsins skuldar 360,5 milljónir króna en metur einu eign sina á 121,5 milljónir króna.
Kjarninn 14. október 2019
Þrátt fyrir að ellefu ár séu liðin frá því að Kaupþing fór á hausinn þá er bankinn samt sem áður ekki hættur að skila þeim sem vinna að eftirmálum þess þrots digrum launagreiðslum.
17 starfsmenn Kaupþings fengu 3,5 milljarða í laun í fyrra
Stjórn Kaupþings, sem telur fjóra til fimm einstaklinga, fékk 1,2 milljarð króna í laun á árinu 2018. Aðrir starfsmenn fengu líka verulega vel greitt. Meðalgreiðsla til starfsmanns var 17,4 milljónir króna á mánuði, sem eru margföld árslaun meðalmanns.
Kjarninn 14. október 2019
Þeir sem búa lengi erlendis missa kosningarétt og Kosningastofnun verður til
Umfangsmiklar breytingar eru í farvatninu á kosningalögum hérlendis. Nýjar stofnanir gætu orðið til, kosningaathöfnin sjálf gæti breyst, ákveðnum kosningum gæti verið flýtt og þeir sem hafa búið lengi samfleytt í útlöndum gætu misst kosningarétt sinn.
Kjarninn 14. október 2019
Eiríkur Ragnarsson
Yo yo: Verðbólga er kúl – lesið þessa grein
Kjarninn 13. október 2019
Guðmundur Halldór Björnsson
Dauðafæri fyrir íslensk fyrirtæki að ná auknum árangri?
Kjarninn 13. október 2019
Gagnrýna tækni sem ætlað er að hreinsa plast úr hafinu
Margir vonuðust til þess að nýstárleg aðferð frá fyrirtækinu Ocean Cleanup gæti nýst í baráttunni gegn plastmengun í hafinu. Vísindamenn hafa hins vegar gagnrýnt aðferðina harðlega vegna þeirra áhrifa sem hreinsunin hefur á lífverur sem festast í tækinu.
Kjarninn 13. október 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None