Umboðsmaður: Hanna Birna gafst upp eftir að hún sagði af sér

16159351100_52d16ddde0_z.jpg
Auglýsing

Í áliti umboðs­manns Alþingis, varð­andi frum­kvæð­is­at­hugun hans á sam­skiptum Hönnu Birnu Krist­jáns­dótt­ur, fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra, og Stef­áns Eiríks­son­ar, fyrr­ver­andi lög­reglu­stjóri á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, má lesa hvernig afstaða ráð­herra til athug­unar umboðs­manns breytt­ist er málið vatt upp á sig.

Þar seg­ir: „Þegar ég hóf frum­kvæð­is­at­hugun mína hafði ég með tveimur bréfum til inn­an­rík­is­ráð­herra freistað þess að fá fram afstöðu ráð­herra til þess hvað raun­veru­lega hafði farið fram í sam­skiptum ráð­herra við lög­reglu­stjór­ann en án árang­urs miðað við þær upp­lýs­ingar sem ég hafði aflað hjá lög­reglu­stjór­an­um. Það atriði og sú afstaða ráð­herra sem ég taldi mig ráða af svar­bréf­unum tveimur til þess hversu alvar­legt málið væri með til­liti til þeirra laga­reglna sem reyndi á varð mér til­efni til þess að taka fram að það kæmi til greina að fara þá leið sem kveðið er á um í 2. mgr. 12. gr. laga nr. 85/1997.“

Í laga­á­kvæð­inu sem umboðs­maður nefn­ir, er kveðið á um að emb­ættið get­i, verði það áskynja stór­vægi­legra mis­taka eða afbrota stjórn­valds, gefið Alþingi eða hlut­að­eig­andi ráð­herra sér­staka skýrslu um mál­ið.

Auglýsing

Umboðs­maður segir að afstaða Hönnu Birnu til athug­unar hans hafi breyst eftir að hún sagði af sér sem inn­an­rík­is­ráð­herra. „Eftir það hefur hann lýst því í bréfi til mín 8. jan­úar 2015 að það hafi verið mis­tök af hans hálfu að eiga sam­skipti við lög­reglu­stjór­ann vegna lög­reglu­rann­sókn­ar­innar meðan hún stóð yfir. Í sama bréfi kemur einnig fram breytt afstaða til þess hvert hafi verið efni sam­skipt­anna við lög­reglu­stjór­ann og til laga­reglna sem reynir á í mál­inu frá því sem komið hafði fram í fyrri svörum ráð­herra og skýr­ing­um.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Vill stytta kynningarferli áformaðra friðlýsinga
Umhverfis- og auðlindaráðherra ætlar að stytta þann tíma sem þarf til að kynna áformaðar friðlýsingar og flytja heimild ráðherra til að veita undanþágur frá ákvæðum friðlýsinga til Umhverfisstofnunar.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Kristbjörn Árnason
Eigingirni - spilling - vald
Leslistinn 3. ágúst 2020
Guðmundur Hauksson
Jóga er meira en bara teygjur og stellingar
Kjarninn 3. ágúst 2020
Inga Dóra Björnsdóttir
Heimsmaðurinn Halldór Kiljan Laxness, sem aldrei varð frægur og ríkur í Ameríku
Kjarninn 3. ágúst 2020
Tekjur Kjarnans jukust og rekstrarniðurstaða í takti við áætlanir
Rekstur Kjarnans miðla, útgáfufélags Kjarnans, skilaði hóflegu tapi á árinu 2019. Umfang starfseminnar var aukið á því ári og tekjustoðir hafa styrkst verulega síðustu misseri.
Kjarninn 3. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: „Jújú, það er önnur bylgja hafin“
Sóttvarnalæknir segir að það sé hægt að sammælast um að kalla það ástand sem Ísland stendur frammi fyrir nýja bylgju. Það segi sig sjálft að aukning sé á tilfellum. Landlæknir segir tækifærið til að ráða niðurlögum ástandsins vera núna.
Kjarninn 3. ágúst 2020
Til stendur að breyta rukkun fargjalda í strætó með þeim hætti að sala fargjalda verður einungis utan vagna.
Hægt verður að leggja févíti á þá farþega sem borga ekki í strætó
Fyrirhugaðar eru breytingar á fyrirkomulagi fargjalda í Strætó sem mun leiða til þess að sala fargjalda verður ekki lengur í boði í vögnunum sjálfum. Farþegar sem greiða ekki fargjald, eða misnota kerfið með öðrum hætti, verða beittir févíti.
Kjarninn 3. ágúst 2020
Átta ný innanlandssmit og fjölgar um yfir hundrað í sóttkví
Af 291 sýni sem greint var á sýkla- og veirufræðideild Landspítala í gær reyndust átta jákvæð. Alls eru nú 80 í einangrun og 670 í sóttkví.
Kjarninn 3. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None