Umbúðir Norður Salts tilnefndar til verðlauna

jonssonlemacks.jpg
Auglýsing

Aug­lýs­inga­­stof­an Jóns­­son & Le’macks hefur hlotið til­nefn­ingu til alþjóð­legu hönn­un­ar­verð­laun­anna Epica vegna umbúða­hönn­unar fyrir íslenska sjáv­ar­saltið Norður Salt. Með til­nefn­ing­unni hafa umbúð­irn­ar nú verið til­nefndar til þriggja eft­ir­sótt­ustu hönn­un­ar­verð­launa heims, segir í til­kynn­ingu frá Jóns­­son & Le’macks.

„Epica verð­launin hafa verið veitt í tæpa þrjá ára­tugi. Þau eru einu alþjóð­legu hönn­un­ar­verð­launin sem veitt eru af fjöl­miðlum og eiga rúm­lega fjöru­tíu tíma­rit, blöð og vef­fjöl­miðlar um heim allan sæti í dóm­nefnd. Norður Salt var í sumar til­nefnt til Cannes Lions hönn­un­ar­verð­laun­anna sem eru þau virt­ustu sem veitt eru fyrir hönnun í heim­in­um. Umbúð­irnar fengu einnig Red Dot verð­laun fyrr á þessu ári sem þykja þau eft­ir­sótt­ustu sem veitt eru á sviði vöru­hönn­un­ar. Með Epica til­nefn­ing­unni hefur Norður Salt því verið til­nefnt til þriggja eft­ir­sótt­ustu hönn­un­ar­verð­launa heims á árinu. Umbúð­irnar hafa auk þess unnið til fjölda verð­launa og við­ur­­­kenn­inga á Íslandi, bæði í FÍT keppn­inni og Lúðr­in­um,“ segir í til­kynn­ing­unni.

Hönn­uðir umbúð­anna eru Al­bert Muñoz, Sig­­urður Odds­­son og Þor­­leif­ur Gunn­ar Gísla­­son hjá Jóns­­son & Le’macks, í sam­­starfi við Jón Helga Hólm­­geir­s­­son vöru­hönnuð og teikn­­ar­ann Mark Sum­­­mers.

Auglýsing

Norð­ur­­salt kom á markað í októ­ber 2013 og hef­ur unnið sér fast­an sess á borðum ís­­lenskra kokka. Utan Íslands er Norð­ur­­salt nú fá­an­­legt í gæða­versl­un­um í Berlín og er frek­­ari sókn haf­in á mark­aði í Þýska­landi, á Norð­ur­­lönd­um, Ítal­­íu, í Jap­an og Banda­­ríkj­un­­um.

Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Árni Már Jensson
Að lesa milli línanna
Kjarninn 25. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Matthildur Björnsdóttir
Af hverju eru goðsagnir takmarkandi?
Kjarninn 25. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
Kjarninn 25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trump
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiFréttir
None