Verðbólgan hefur étið sælgætispokann

sofinn.png
Auglýsing

Þeir Breki Karls­son og Helgi Selj­an, umsjón­ar­menn Ferðar til fjár á RÚV, ræddu í síð­asta þætti hvernig virði pen­inga rýrn­ar. Helgi rifj­aði það upp hvernig hann gat einu sinni keypt stóran poka af sæl­gæti fyrir hund­rað kall. Í dag, ein­hverjum tutt­ugu árum síð­ar, fær hann varla svo mikið sem kara­mellu fyrir sama pen­ing. „Hvernig stendur á því að ég fæ eina kara­mellu núna en áður gekk ég út með brjósklos undan farg­in­u,“ spurði hann Breka.

Söku­dólg­ur­inn er auð­vitað verð­bólgan. Það sem fæst fyrir sömu fjár­hæð minnkar og minnkar með árun­um. Með öðrum orðum þá rýrnar verð­gildi pen­ings­ins – minna fæst fyrir hann en áður. Eins og Breki benti á, þá verður þó að hafa í huga að áður tók það mun lengri tíma að vinna sér inn fyrir sams­konar stærð af sæl­gætis­poka og í gamla daga. Fleiri hund­rað kallar fást fyrir vinnu en þá.

Auglýsing


„Laun hafa að með­al­tali hækkað um 23 pró­sent umfram verð­bólgu und­an­farin 25 ár,“ sagði Breki. Kaup­máttur launa, það er það magn af vörum eða þjón­ustu sem við fáum fyrir kaupið okk­ar, hefur þannig auk­ist á þessum tíma, þótt stór poki af sæl­gæti kosti í dag miklu meira en hund­rað krón­ur.Breyt­ing á vísi­tölu neyslu­verðs yfir tólf mán­aða tíma­bil er jafnan kölluð verð­bólga, eða verð­hjöðnun ef verð­lag lækkar á tíma­bil­inu. Hag­stofan mælir hund­ruð vara og þjón­ustu­liða í hverjum mán­uði til þess að fylgj­ast með verð­lags­breyt­ing­um. Þessar vörur og þjón­usta vigta mis­þungt í vísi­töl­unni. Eins og fram kom í síð­asta þætti af Ferð til fjár þá er afar mis­jafnt hvernig verð hefur breyst á ein­stökum lið­um. Þannig hefur rjómasúkkulaði hækkað um tæp­lega helm­ing á síð­ast­liðnum 15 árum á sama tíma og verð á galla­buxum hefur nærri tvö­fald­ast. Á þessu tíma­bili hækk­aði verð­lag í land­inu um 116 pró­sent, sam­kvæmt vísi­tölu neyslu­verðs.

Verðbreyting á rjómasúkkulaði og gallabuxum frá 1999 til 2014. Verð­breyt­ing á rjómasúkkulaði og galla­buxum frá 1999 til 2014.

Kjarn­inn og Stofnun um fjár­mála­læsi hafa tekið höndum saman og munu fjalla ítar­lega um heim­il­is­fjár­mál sam­hliða þátt­unum Ferð til fjár, sem sýndir verða á RÚV næstu vik­ur. Mark­mið­ið: Að stuðla að betra fjár­mála­læsi hjá lands­mönn­um! Næsti þáttur er á dag­skrá fimmtu­dag­inn 5. febr­ú­ar. Fylgstu með á Face­book-­síðu Ferðar til fjár.ferd-til-fjar_bordi

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Viðtal við Christof Wehmeier
Kjarninn 6. júní 2020
Víða í Bandaríkjunum standa yfir mótmæli í kjölfar morðsins á George Floyd.
Vöxtur Antifa í Bandaríkjunum andsvar við uppgangi öfgahægrisins
Bandarískir ráðamenn saka Antifa um að bera ábyrgð á því að mótmælin sem nú einkenna bandarískt þjóðlíf hafi brotist út í óeirðir. Trump vill að hreyfingin verði stimpluð sem hryðjuverkasamtök en það gæti reynst erfitt.
Kjarninn 6. júní 2020
Hugmyndir um að hækka vatnsborð Hagavatns með því að stífla útfall þess, Farið, eru ekki nýjar af nálinni.
Ber að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu Hagavatnsvirkjunar
Íslenskri vatnsorku ehf. ber að sögn Orkustofnunar að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu fyrirhugaðrar Hagavatnsvirkjunar í frummatsskýrslu. Þá ber fyrirtækinu einnig að bera saman 9,9 MW virkjun og fyrri áform um stærri virkjanir.
Kjarninn 6. júní 2020
Telur stjórnvöld vinna gegn eigin markmiðum með hagræðingarkröfu á Hafró
Forstjóri Hafrannsóknastofnunar segir að stjórnvöld gangi gegn eigin markmiðum um eflingu haf- og umhverfisrannsókna með því að gera sífellda hagræðingarkröfu á Hafró. Hann segir stofnunina sinna hættulega litlum grunnrannsóknum.
Kjarninn 5. júní 2020
Inga Sæland
Segir sama gamla spillingarkerfið blómstra sem aldrei fyrr
„Hvenær hættir maður að verða hissa á sérhagsmunagæslunni í pólitík?“ spyr formaður Flokks fólksins.
Kjarninn 5. júní 2020
Leirdalur með Leirdalsvatni og Leirdalsá falla í Geitdalsá. Í Leirdal hugsar Arctic Hydro sér upphafslón Geitdalsárrvirkjunar.
„Nýtt virkjanaáhlaup“ á hálendi Austurlands verði stöðvað
Stjórnvöld þurfa að koma í veg fyrir að hálendi Austurlands verði raskað frekar og standa við fyrirheit sem gefin voru um að þar yrði ekki virkjað meira. Þetta kemur fram í tillögu að ályktun sem lögð verður fyrir aðalfund Landverndar á morgun.
Kjarninn 5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra metur næstu skref með lögmönnum
Mennta- og menningarmálaráðherra fer nú yfir úrskurð kærunefndar jafnréttismála með lögmönnum. Hún segir að ekki hafi skipt máli að Páll Magnússon væri framsóknarmaður.
Kjarninn 5. júní 2020
Komufarþegar munu þurfa að greiða sjálfir fyrir sýnatöku frá 1. júlí.
Komufarþegar greiða 15 þúsund fyrir sýnatöku
Sýnataka á landmærum Íslands verður gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar en frá 1. júlí munu komufarþegar þurfa að greiða 15 þúsund krónur fyrir rannsóknina.
Kjarninn 5. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None