Versta kynþáttahatrið í Bretlandi hatur Skota á Englendingum

h_51794699-1.jpg
Auglýsing

Nigel Fara­ge, leið­togi breska sjálf­stæð­is­flokks­ins UKIP, segir að versta kyn­þátta­hat­rið sem á sér stað í Bret­landi sé hatur Skota á Eng­lend­ing­um.

Þetta sagði hann í heim­sókn í Hart­lepool í dag, þar sem hann var spurður út í skoð­ana­könnun sem sýndi að 28 pró­sent stuðn­ings­manna flokks­ins við­ur­kenndu að hafa for­dóma gegn fólki af öðrum kyn­þáttum en það er sjálft. Farage sagði að hann vildi ekki atkvæði ras­ista og sagði að til­ væru aðrir flokkar sem fólk gæti kosið í þeim erinda­gjörð­um.

Hann ræddi málið við BBC Radio 5, útvarps­stöð Breska rík­is­út­varps­ins. Þá sagði hann: „Mesta kyn­þátta­hat­rið sem ég hef séð í breskum stjórn­málum á sér stað norðan við landa­mærin hjá Skoska þjóð­ar­flokknum (SNP), þar sem hat­rið gegn Englandi er að ná ótrú­legum hæðum og ég myndi halda að ef BBC hefur áhyggjur af kyn­þátta­hatri ætti stofn­unin að líta þang­að...Skoski þjóð­ar­flokk­ur­inn er opin­ber­lega rasísk­ur. Andúðin gegn Eng­lend­ingum og orð­bragðið sem er notað um og gagn­vart Eng­lend­ingum eru algjör­lega ótrú­leg.“

Auglýsing

Hann sagði síðar að póli­tískir and­stæð­ingar UKIP hefðu rang­lega dæmt flokk­inn sem rasískan, og að þeim dómum hefði betur verið beint að SNP. Þegar hann var svo spurður hvort hann væri ekki í afneitun gagn­vart kyn­þátta­hatri innan flokks­ins sagði hann fjöl­miðla vera með það á heil­anum að reyna að mála flokk­inn upp sem slíkan flokk, og að hann væri orð­inn þreyttur á því. „Það er með öllu órétt­læt­an­legt, afskap­lega ósann­gjarnt og leiðir til þess að fólk sem er sam­mála UKIP er nán­ast feimið við að tala um það.“

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ólafur Örn Nielsen ráðinn aðstoðarforstjóri Opinna kerfa
Nýir fjárfestar komu að Opnum kerfum í fyrra og hana nú ráðið bæði nýjan forstjóra og aðstoðarforstjóra.
Kjarninn 21. janúar 2020
Auður ríkustu konu Afríku byggður á arðráni fátækrar þjóðar
Frá Angóla og víða um Afríku, Evrópu og Mið-Austurlönd, liggur flókið net fjárfestinga í bönkum, olíu, sementi, fjarskiptum, fjölmiðlum og demöntum. Ríkasta kona Afríku segist hafa byggt þetta ævintýralega viðskiptaveldi sitt upp á eigin verðleikum.
Kjarninn 21. janúar 2020
Kvikan
Kvikan
#Megxit, peningaþvætti, spilling og brot Seðlabankans
Kjarninn 21. janúar 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar. Hún er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Mælt fyrir frumvarpi sem kúvendir fiskveiðistjórnunarkerfinu
Frumvarp þriggja stjórnarandstöðuflokka um eðlisbreytingu á því umhverfi sem sjávarútvegsfyrirtæki starfa í hérlendis, verður tekið til umræðu á þingi í dag samkvæmt fyrirliggjandi dagskrá.
Kjarninn 21. janúar 2020
Stuðningskonur leikskólanna
Kynjað verðmætamat og leikskólinn
Kjarninn 21. janúar 2020
Þröngar skorður í hálaunalandi
Á að fella gengið til að örva efnahagslífið? Er aukin sjálfvirkni að fara eyða störfum hraðar en almenningur átta sig á? Gylfi Zoega hagfræðiprófessor skrifaði ítarlega grein í Vísbendingu þar sem þessi mál eru til umræðu.
Kjarninn 20. janúar 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Segir kominn tíma á stjórn án Sjálfstæðisflokks
Formaður Samfylkingarinnar segir tími til komin að hætta að láta Sjálfstæðisflokkinn velja sér dansfélaga og stjórna á eigin forsendum.
Kjarninn 20. janúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín: Kólnun en ekki skyndileg djúpfrysting
Heilbrigðismál, atvinnuleysi, kaupmáttur, náttúruöfl og innviðafjárfestingar eru meðal þess sem forsætisráðherra ræddi um í ræðu sinni við upphaf þings í dag.
Kjarninn 20. janúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None