Versta kynþáttahatrið í Bretlandi hatur Skota á Englendingum

h_51794699-1.jpg
Auglýsing

Nigel Fara­ge, leið­togi breska sjálf­stæð­is­flokks­ins UKIP, segir að versta kyn­þátta­hat­rið sem á sér stað í Bret­landi sé hatur Skota á Eng­lend­ing­um.

Þetta sagði hann í heim­sókn í Hart­lepool í dag, þar sem hann var spurður út í skoð­ana­könnun sem sýndi að 28 pró­sent stuðn­ings­manna flokks­ins við­ur­kenndu að hafa for­dóma gegn fólki af öðrum kyn­þáttum en það er sjálft. Farage sagði að hann vildi ekki atkvæði ras­ista og sagði að til­ væru aðrir flokkar sem fólk gæti kosið í þeim erinda­gjörð­um.

Hann ræddi málið við BBC Radio 5, útvarps­stöð Breska rík­is­út­varps­ins. Þá sagði hann: „Mesta kyn­þátta­hat­rið sem ég hef séð í breskum stjórn­málum á sér stað norðan við landa­mærin hjá Skoska þjóð­ar­flokknum (SNP), þar sem hat­rið gegn Englandi er að ná ótrú­legum hæðum og ég myndi halda að ef BBC hefur áhyggjur af kyn­þátta­hatri ætti stofn­unin að líta þang­að...Skoski þjóð­ar­flokk­ur­inn er opin­ber­lega rasísk­ur. Andúðin gegn Eng­lend­ingum og orð­bragðið sem er notað um og gagn­vart Eng­lend­ingum eru algjör­lega ótrú­leg.“

Auglýsing

Hann sagði síðar að póli­tískir and­stæð­ingar UKIP hefðu rang­lega dæmt flokk­inn sem rasískan, og að þeim dómum hefði betur verið beint að SNP. Þegar hann var svo spurður hvort hann væri ekki í afneitun gagn­vart kyn­þátta­hatri innan flokks­ins sagði hann fjöl­miðla vera með það á heil­anum að reyna að mála flokk­inn upp sem slíkan flokk, og að hann væri orð­inn þreyttur á því. „Það er með öllu órétt­læt­an­legt, afskap­lega ósann­gjarnt og leiðir til þess að fólk sem er sam­mála UKIP er nán­ast feimið við að tala um það.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Daimler, framleiðandi Mercedes Benz-bílanna, hefur fundið fyrir mikilli eftirspurnaraukningu frá Kína
Framleiðslugreinar ná sér aftur á strik
Minni framleiðslutakmarkanir og meiri einkaneysla í Kína virðist hafa leitt til þess að framleiðslufyrirtæki í Evrópu eru á svipuðu róli og í fyrra. Einnig má sjá viðspyrnu á Íslandi, ef horft er á vöruútflutning iðnaðarvara.
Kjarninn 22. október 2020
Sara Stef. Hildardóttir
Covid, opinn aðgangur og ekki-hringrásarhagkerfi
Kjarninn 22. október 2020
Ólga er innan bæjarstjórnarinnar í Hafnarfirði vegna málsins.
Vilja að Hafnfirðingar fái að segja hug sinn um fyrirhugaða sölu á HS Veitum
Meirihlutinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar áformar sölu á 15,42 prósenta hlut í HS Veitum til HSV eignarhaldsfélags á um það bil 3,5 milljarða króna. Samtök í bænum eru tilbúin að reyna aftur að knýja fram íbúakosningu um málið.
Kjarninn 22. október 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Kolefnisgjaldið þyrfti að vera mun hærra til þess að bíta betur
Umhverfis- og auðlindaráðherra og þingmaður Miðflokksins tókust á um kolefnisgjöld á þingi í dag.
Kjarninn 22. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Kúrfan áfram á niðurleið en „sigurinn er hvergi nærri í höfn“
„Allar tölur benda til þess að við séum raunverulega að sjá fækkun á tilfellum eins og staðan er núna,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Mögulega er hægt að hefja afléttingu aðgerða eftir 1-2 vikur.
Kjarninn 22. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Áslaug Arna: „Haturstákn og sjónarmið verða ekki liðin innan lögreglunnar“
Dómsmálaráðherra segir „alveg skýrt“ að haturstákn og sjónarmið verði ekki liðin innan lögreglunnar, hvorki nú né framvegis.
Kjarninn 22. október 2020
Ellefu sóttu um stöðu framkvæmdastjóra á skrifstofu bankastjóra Seðlabankans
Seðlabankinn auglýsti nýverið lausar til umsóknar tvær nýjar stöður við bankann. Alls sóttu 22 um stöðurnar.
Kjarninn 22. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 24. þáttur: Murasaki Shikibu
Kjarninn 22. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None