Vilja friða eina af fáum óspilltu leirum borgarinnar

Með áformum um friðlýsingu Grafarvogs innan Gullinbrúar er horft til þess að vernda til framtíðar náttúrulegt ástand vogsins og líffræðilega fjölbreytni hans, þ.m.t. mikilvægar fjöruvistgerðir, búsvæði fugla og óspillta leiru.

Fjölbreytt fuglalíf er við Grafarvog innan Gullinbrúar og fara þar um þúsundir vaðfugla. Svæðið er alþjóðlega mikilvægur viðkomustaður farfugla, einkum vaðfuglategunda.
Fjölbreytt fuglalíf er við Grafarvog innan Gullinbrúar og fara þar um þúsundir vaðfugla. Svæðið er alþjóðlega mikilvægur viðkomustaður farfugla, einkum vaðfuglategunda.
Auglýsing

Umhverf­is­stofn­un, ásamt land­eig­anda, sveit­ar­fé­lag­inu Reykja­vík, hafa lagt fram til kynn­ingar áform um frið­lýs­ingu Graf­ar­vogs innan Gull­in­brúar sem friðland í sam­ræmi við lög um nátt­úru­vernd.

Fjöl­breytt fugla­líf er við Graf­ar­vog innan Gull­in­brúar og fara þar um þús­undir vað­fugla. Svæðið er alþjóð­lega mik­il­vægur við­komu­staður far­fugla, einkum vað­fugla­teg­unda, s.s. rauð­bryst­ings, sand­erlu, lóu­þræls, heið­lóu, jaðrakans og fleiri teg­unda auk þess að vera mik­il­vægur fæðu­öfl­un­ar­staður fugla allt árið um kring.

Auglýsing

Innri hluti svæð­is­ins er einn af fáum óspilltum leiru­svæðum innan borg­ar­markanna. Graf­ar­vogur ásamt leirum er skráður á nátt­úru­minja­skrá sem einn mik­il­væg­asti við­komu­staður far­fugla, einkum vað­fugla, á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, auk þess að vera hluti af stærri til­lögu Nátt­úru­fræði­stofn­unar Íslands (Ellið­ár­vog­ur-Graf­ar­vog­ur) sem svæði á fram­kvæmda­á­ætlun (B-hluta) nátt­úru­minja­skrár í sam­ræmi við lög um nátt­úru­vernd.

Leirur svæð­is­ins, sem fóstra mikið fugla­líf, njóta jafn­framt sér­stakrar verndar sam­kvæmt 61. gr. laga um nátt­úru­vernd. Þá er vog­ur­inn vin­sælt úti­vist­ar­svæði og þykir aðgengi­legur til nátt­úru­upp­lif­unar og fugla­skoð­un­ar.

Tillaga að friðlýsingarmörkum. Mynd: Umhverfisstofnun

Með áformum um frið­lýs­ingu svæð­is­ins er horft til þess að vernda til fram­tíðar nátt­úru­legt ástand Graf­ar­vogs og líf­fræði­lega fjöl­breytni hans, þ.m.t. mik­il­vægar fjöru­vist­gerð­ir, búsvæði fugla og óspillta leiru.

Áform þessi eru kynnt í sam­ræmi við máls­með­ferð­ar­reglur 2. og 3. mgr. 36. gr. nátt­úru­vernd­ar­laga nr. 60/2013, sbr. 2. mgr. 38. gr. lag­anna. Í kjöl­far kynn­ing­ar­tím­ans munu full­trúar Umhverf­is­stofn­un­ar, land­eig­anda, sveit­ar­fé­lag­inu Reykja­vík og umhverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins vinna drög að frið­lýs­ing­ar­skil­málum og leggja fyrir rétt­hafa lands og aðra sem hags­muna eiga að gæta, segir í til­kynn­ingu á vef Umhverf­is­stofn­un­ar. Fyr­ir­huguð frið­lýs­ing mun að því búnu verða aug­lýst opin­ber­lega og öllum gef­inn kostur á að gera athuga­semdir við fram­lagða til­lögu.

Frestur til að skila athuga­semdum við áformin er til og með 10. ágúst 2021. Athuga­semdum má skila á heima­síðu Umhverf­is­stofn­un­ar, með tölvu­pósti á net­fangið ust@ust.is eða senda með pósti til Umhverf­is­stofn­un­ar, Suð­ur­lands­braut 24, 108 Reykja­vík.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð: Óttinn við misnotkun er ástæðulaus
Kjarninn 4. desember 2021
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ásamt Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup Íslands.
Sóknargjöld lækka um 215 milljónir króna milli ára
Milljarðar króna renna úr ríkissjóði til trúfélaga á hverju ári. Langmest fer til þjóðkirkjunnar og í fyrra var ákveðið að hækka tímabundið einn tekjustofn trúfélaga um 280 milljónir króna. Nú hefur sú tímabundna hækkun verið felld niður.
Kjarninn 4. desember 2021
Íbúðafjárfesting hefur dregist saman á árinu, á sama tíma og verð hefur hækkað og auglýstum íbúðum á sölu hefur fækkað.
Mikill samdráttur í íbúðafjárfestingu í ár
Fjárfestingar í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis hefur dregist saman á síðustu mánuðum, samhliða mikilli verðhækkun og fækkun íbúða á sölu. Samkvæmt Hagstofu er búist við að íbúðafjárfesting verði rúmlega 8 prósentum minni í ár heldur en í fyrra.
Kjarninn 4. desember 2021
„Ég fór með ekkert á milli handanna nema lífið og dóttur mína“
Þolandi heimilisofbeldis – umkomulaus í ókunnugu landi og á flótta – bíður þess að íslensk stjórnvöld sendi hana og unga dóttur hennar úr landi. Hún flúði til Íslands fyrr á þessu ári og hefur dóttir hennar náð að blómstra eftir komuna hingað til lands.
Kjarninn 4. desember 2021
Kynferðisleg áreitni og ofbeldi í álverunum og verklag þeirra
Alls hafa 27 tilkynningar borist álfyrirtækjunum þremur, Fjarðaáli, Norðuráli og Rio Tinto á síðustu fjórum árum. Kjarninn kannaði þá verkferla sem málin fara í innan fyrirtækjanna.
Kjarninn 4. desember 2021
Inga Sæland er hæstánægð með nýja vinnuaðstöðu Flokks fólksins og ljóst er á henni að það skemmir ekki fyrir að Miðflokkurinn neyðist til að kveðja vinnuaðstöðuna vegna mjög dvínandi þingstyrks.
Inga Sæland tekur yfir skrifstofur Miðflokksins og kallar það „karma“
„Hvað er karma, ef það er ekki þetta?“ segir Inga Sæland um flutninga þingflokks Flokks fólksins yfir í skrifstofuhúsnæði Alþingis þar sem níu manna þingflokkur Miðflokksins, sem í dag er einungis tveggja manna, var áður til húsa.
Kjarninn 3. desember 2021
Pawel Bartoszek
Samráðið er raunverulegt
Kjarninn 3. desember 2021
Ásmundur Einar Daðason mun taka við málinu gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur af Lilju Alfreðsdóttur. Hér eru þau saman á kosningavöku Framsóknarflokksins í september.
Ásmundur Einar tekur við málarekstri Lilju gegn Hafdísi
Nýr mennta- og barnamálaráðherra Framsóknarflokksins hefur fengið í fangið mál sem varðar brot forvera hans í embætti og samflokkskonu gegn jafnréttislögum. Það bíður hans að taka ákvörðun um hvort málarekstri fyrir Landsrétti skuli haldið til streitu.
Kjarninn 3. desember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent