Myllumerkið #distractinglysexy hefur á skömmum tíma náð miklum vinsældum á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar keppast konur í vísindaheiminum við að gera grín að nýlegum ummælum Nóbelsverðlaunahafans Sir Tim Hunt, þar sem hann fór niðrandi orðum um konur.
Hunt, sem er lífefnafræðingur, lét ummælin falla á ráðstefnu í Suður-Kóreu á dögunum, þar sem hann sagði um konur í vísindageiranum: „Lofið mér að segja ykkur frá vanda mínum varðandi stelpur. Það er þrennt sem gerist þegar þær eru á rannsóknarstofunni. Maður verður ýmist ástfanginn af þeim, eða þær ástfangnar af manni, og þegar maður gagnrýnir þær fara þær að skæla.“
Ummælin vöktu skiljanlega hörð viðbrögð, en Hunt kveðst hlynntur kynjaskiptum rannsóknarstofum. Viðbrögðin sem ummælin vöktu urðu meira að segja til þess að Hunt sagði upp stöðu sinni við University College í Lundúnum.
Vísindakonur víða um heim, þrátt fyrir að finnast ummæli Hunt móðgandi og meiðandi, hafa því brugðið á það ráð að gera grín að ummælum vísindamannsina á Twitter. Fréttamiðillinn Mashable tók saman nokkur bestu tístin undir myllumerkinu #distractinglysexy. Sjá hér að neðan.
I'm really glad that Curie managed to take a break from crying to discover radium and polonium #distractinglysexy pic.twitter.com/txYVHoidK5
— Amy Remeikis (@AmyRemeikis) June 11, 2015
It's just really hard working in a coed lab because I'm too distracting to the male scientists #distractinglysexy pic.twitter.com/9cZMUpy6TL
— Danielle Spitzer (@dspitzzz) June 11, 2015
Nothing like a sample tube full of cheetah poop to make you #distractinglysexy pic.twitter.com/tdBTLRos4p
— Sarah Durant (@SarahMDurant) June 11, 2015
Still #distractinglysexy after a full day of cell culture. Didn't even cry this time, so proud! #HeyaTimHunt pic.twitter.com/RdAxxLJ1fY
— Lucie de Beauchamp (@lu_debeauchamp) June 11, 2015
Tears, laughter, romance, dirty dirty flotation: #archaeology makes me so hot right now #distractinglysexy pic.twitter.com/Ke2KtDAXZi
— Lorna Richardson (@lornarichardson) June 11, 2015
Planting this giant field experiment in the snow was probably the most #distractinglysexy week of my career so far. pic.twitter.com/bowL2vFdKg
— Maggie R Wagner (@GolfXrayEcho) June 11, 2015
Filter mask protects me from hazardous chemicals and muffles my woman cries. Double win! #DistractinglySexy pic.twitter.com/5kYlm6SNud
— Amelia Cervera (@ameliacervera) June 11, 2015
Oh don't mind me. I'm just pipetting while being #distractinglysexy #TimHunt #WomenInSTEM #womeninscience pic.twitter.com/95ywMimBno
— Meg Massa (@MegMassa) June 11, 2015
Hearts in the palm of our hands #distractinglysexy #TimHunt @VagendaMagazine pic.twitter.com/KA1askiwCD
— ash (@ashcl0ud) June 11, 2015
I made it through these brain dissections without falling in love or crying. Phew! #distractinglysexy #TimHunt pic.twitter.com/q5PVkM9zCx
— Sonja Vernes (@Sonja_Vernes) June 11, 2015
I had 3 marriage proposals after this talk. Shame I cried too much to accept #distractinglysexy #captioncompetition pic.twitter.com/Bv8yYmKhMK
— Sammie Buzzard (@TreacherousBuzz) June 11, 2015
Ha! Best #distractinglysexy signage ever! pic.twitter.com/dgx097F0x4
— Cindy Renate (@CindyRenate) June 11, 2015