Yfir hundrað manns sóttu um embætti skrifstofustjóra stafrænna samskipta

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra mun brátt skipa í stöðu þess sem mun leiða starfræna þróun í samfélaginu fyrir hönd stjórnarráðsins næstu fimm árin.

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mun skipa í embættið.
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mun skipa í embættið.
Auglýsing

Alls sóttu 105 einstaklingar um embætti skrifstofustjóra stafrænna samskipta hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Starfið var auglýst laust til umsóknar seint í síðasta mánuði og áhugasamir fengu tvær vikur til að skila inn umsóknum. Þær þurftu að berast fyrir 9. apríl síðastliðinn. 

Kjarninn fór fram á að fá upplýsingar um hverjir hefðu sótt um embættið, en sá sem skipaður verður í það mun leiða og styðja við stafræna þróun í samfélaginu fyrir hönd stjórnarráðsins. Í því felst meðal annars mótun og eftirfylgni stefnu á sviði fjarskipta- og upplýsingatækni þar með töldum netöryggismálum. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mun skipa í embættið til fimm ára frá og með 1. júní næstkomandi. 

Auglýsing
Í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Kjarnans kom fram að fimmtán einstaklingar hafi dregið umsókn sína um embættið til baka eftir að lögð var fram beiðni um að birta nöfn umsækjenda opinberlega. Því standi nú eftir 90 umsóknir.  

Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra stafrænna samskipa: 

 • Adrian Crawley
 • Alexandra Frímannsdóttir
 • Andri Harðarson
 • Arnaldur Sigurðarson
 • Arnar Guðmundsson
 • Arndís Sverrisdóttir
 • Ashley McNertney
 • Ashley Milne
 • Árdís Einarsdóttir
 • Baldur Karlsson
 • Berglind Sigurðardóttir
 • Birgir Þráinsson
 • Bjarki Flosason
 • Bjarni Bjarnason
 • Björgvin Ásbjörnsson
 • Constance Riam
 • Daði Gunnarsson
 • Davíð Baldursson
 • Elín Kjartansdóttir
 • Fabian Hofer
 • Fanney Skúladóttir
 • Fjóla Heiðdal
 • Gísli Erlingsson
 • Gunnar Arnarson
 • Hafsteinn Brynjarsson
 • Hallgrímur Arnarson
 • Hans Gústafsson
 • Heiðar Hannesson
 • Heiðdís Hallsteinsdóttir
 • Helga Björgvinsdóttir
 • Helgi Jóhannsson
 • Herdís Birna
 • Hildur Dungal
 • Hilmar Þórðarson
 • Hólmfríður Þorvaldsdóttir
 • Hulda Guðmundsdóttir
 • Ingibjörg Björgvinsdóttir
 • Ingólfur Guðmundsson
 • Ingólfur Róbertsson
 • Joud Wafai
 • Jóhannes Steingrímsson
 • Jón Egilsson
 • Jón Guðmundsson
 • Jón Lorange
 • Jónas Pétursson
 • Júlía Pálmadóttir
 • Kári Jóhannsson
 • Kristinn Ásgeirsson
 • Kristján Davíðsson
 • Lilja Gunnarsdóttir
 • Loftur Loftsson
 • Magnús Eyþórsson
 • Magnús Guðfinnsson
 • Margrét Helgadóttir
 • Margrét Jónsdóttir
 • Maria Pereira
 • Markó Puskás
 • Oliwia Czerwinska
 • Ottó Winther
 • Ólafur Aðalsteinsson
 • Ólafur Ásgeirsson
 • Ólafur Halldórsson
 • Ólafur Ingþórsson
 • Ólafur Ómarsson
 • Pétur Friðriksson
 • Ragnhildur Konráðsdóttir
 • Rakel Júlíusdóttir
 • Sandra Sigurðardóttir
 • Serkan Mermer
 • Sigmar Sigurðarson
 • Sigríður Pétursdóttir
 • Sigrún Hjörleifsdóttir
 • Sigurður Gunnarsson
 • Sigurður Magnússon
 • Sigurður Pálsson
 • Sigurjón Ingvason
 • Skúli Gunnsteinsson
 • Sofia Granlund
 • Steingrímur Ágústsson
 • Svanur Þorvaldsson
 • Sædís Sigurmundsdóttir
 • Telma Pálsdóttir
 • Tomasz Racjan
 • Valdimar Pétursson
 • Vera Sveinbjörnsdóttir
 • Þorleifur Jónsson
 • Þorvaldur Henningsson
 • Þór Bachmann
 • Þórir Ingvarsson
 • Þröstur Gylfason

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ljóð til styrktar Konukoti og Frú Ragnheiði
Safnar er fyrir ljóðabókinni „Skugga mæra – skjáskot af jaðrinum“ á Karolina Fund.
Kjarninn 13. júní 2021
Róbert Wessman er forstjóri Alvogen og Alvotech.
Alvotech tapaði ellefu milljörðum króna í fyrra
Lyfjafyrirtækið Alvotech dró verulega úr tapi sínu í fyrra með að nýta yfirfæranlegt skattalegt tap. Eiginfjárstaða félagsins batnaði mikið, aðallega vegna breytinga á skuldum við tengda aðila.
Kjarninn 13. júní 2021
Jón Ormur Halldórsson
Stóra skákin – Átökin í kringum Kína
Kjarninn 13. júní 2021
Vladímír Pútín, forseti Rússlands, tekur í höndina á Joe Biden, þáverandi varaforseta Bandaríkjanna, í Moskvu fyrir tíu árum síðan.
Af hverju vilja Rússar alltaf vera í vörn?
Bandaríkjamenn og Rússar reyna nú að koma samskiptum ríkjanna í samt lag. Rússnesk stjórnvöld hafa þó lítinn áhuga á því að Rússland verði lýðræðissamfélag eftir höfði Vesturlanda – styrkur þess liggi í að vera óútreiknanlegt herveldi.
Kjarninn 13. júní 2021
Pigekoret, stúlknakór danska ríkisútvarpsins, með núverandi kórstjóra.
Skuggar fortíðar í stúlknakórnum
Michael Bojesen, einn þekktasti hljómsveitarstjóri Danmerkur og núverandi forstjóri Malmö óperunnar er kominn í ótímabundið leyfi. Ástæðan er frásagnir stúlkna sem voru í Stúlknakór danska útvarpsins undir hans stjórn frá 2001 – 2010.
Kjarninn 13. júní 2021
Jón Gunnarsson og Bryndís Haraldsdóttir.
Jón og Bryndís í öðru og þriðja sæti
Jón Gunnarsson endaði í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og Bryndís Haraldsdóttir í því þriðja. 80 prósent kjósenda settu Bjarna Benediktsson í fyrsta sætið.
Kjarninn 13. júní 2021
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fékk 82 prósent atkvæða í fyrsta sætið í prófkjörinu, samkvæmt fyrstu tölum.
Bjarni, Jón og Bryndís efst samkvæmt fyrstu tölum
Kjörstöðum hefur nú verið lokað í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Bjarni Benediktsson, Jón Gunnarsson og Bryndís Haraldsdóttir skipa þrjú efstu sætin nú þegar tæpur þriðjungur atkvæða hefur verið talinn.
Kjarninn 12. júní 2021
Kári Árnason
Einkareknar forvarnir
Kjarninn 12. júní 2021
Meira úr sama flokkiInnlent