Yfir hundrað manns sóttu um embætti skrifstofustjóra stafrænna samskipta

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra mun brátt skipa í stöðu þess sem mun leiða starfræna þróun í samfélaginu fyrir hönd stjórnarráðsins næstu fimm árin.

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mun skipa í embættið.
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mun skipa í embættið.
Auglýsing

Alls sóttu 105 ein­stak­lingar um emb­ætti skrif­stofu­stjóra staf­rænna sam­skipta hjá sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­inu. Starfið var aug­lýst laust til umsóknar seint í síð­asta mán­uði og áhuga­samir fengu tvær vikur til að skila inn umsókn­um. Þær þurftu að ber­ast fyrir 9. apríl síð­ast­lið­inn. 

Kjarn­inn fór fram á að fá upp­lýs­ingar um hverjir hefðu sótt um emb­ætt­ið, en sá sem skip­aður verður í það mun leiða og styðja við staf­ræna þróun í sam­fé­lag­inu fyrir hönd stjórn­ar­ráðs­ins. Í því felst meðal ann­ars mótun og eft­ir­fylgni stefnu á sviði fjar­skipta- og upp­lýs­inga­tækni þar með töldum net­ör­ygg­is­mál­um. Sig­urður Ingi Jóhanns­son, sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra, mun skipa í emb­ættið til fimm ára frá og með 1. júní næst­kom­and­i. 

Auglýsing
Í svari ráðu­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn Kjarn­ans kom fram að fimmtán ein­stak­lingar hafi dregið umsókn sína um emb­ættið til baka eftir að lögð var fram beiðni um að birta nöfn umsækj­enda opin­ber­lega. Því standi nú eftir 90 umsókn­ir.  

Umsækj­endur um emb­ætti skrif­stofu­stjóra staf­rænna sam­skipa: 

 • Adrian Crawley
 • Alex­andra Frí­manns­dóttir
 • Andri Harð­ar­son
 • Arn­aldur Sig­urð­ar­son
 • Arnar Guð­munds­son
 • Arn­dís Sverr­is­dóttir
 • Ashley McNert­ney
 • Ashley Milne
 • Árdís Ein­ars­dóttir
 • Baldur Karls­son
 • Berg­lind Sig­urð­ar­dóttir
 • Birgir Þrá­ins­son
 • Bjarki Flosa­son
 • Bjarni Bjarna­son
 • Björg­vin Ásbjörns­son
 • Con­stance Riam
 • Daði Gunn­ars­son
 • Davíð Bald­urs­son
 • Elín Kjart­ans­dóttir
 • Fabian Hofer
 • Fanney Skúla­dóttir
 • Fjóla Heið­dal
 • Gísli Erlings­son
 • Gunnar Arn­ar­son
 • Haf­steinn Brynjars­son
 • Hall­grímur Arn­ar­son
 • Hans Gúst­afs­son
 • Heiðar Hann­es­son
 • Heið­dís Hall­steins­dóttir
 • Helga Björg­vins­dóttir
 • Helgi Jóhanns­son
 • Her­dís Birna
 • Hildur Dungal
 • Hilmar Þórð­ar­son
 • Hólm­fríður Þor­valds­dóttir
 • Hulda Guð­munds­dóttir
 • Ingi­björg Björg­vins­dóttir
 • Ingólfur Guð­munds­son
 • Ingólfur Róberts­son
 • Joud Wafai
 • Jóhannes Stein­gríms­son
 • Jón Egils­son
 • Jón Guð­munds­son
 • Jón Lor­ange
 • Jónas Pét­urs­son
 • Júlía Pálma­dóttir
 • Kári Jóhanns­son
 • Krist­inn Ásgeirs­son
 • Krist­ján Dav­íðs­son
 • Lilja Gunn­ars­dóttir
 • Loftur Lofts­son
 • Magnús Eyþórs­son
 • Magnús Guð­finns­son
 • Mar­grét Helga­dóttir
 • Mar­grét Jóns­dóttir
 • Maria Per­eira
 • Markó Puskás
 • Oliwia Czerwinska
 • Ottó Winther
 • Ólafur Aðal­steins­son
 • Ólafur Ásgeirs­son
 • Ólafur Hall­dórs­son
 • Ólafur Ing­þórs­son
 • Ólafur Ómars­son
 • Pétur Frið­riks­son
 • Ragn­hildur Kon­ráðs­dóttir
 • Rakel Júl­í­us­dóttir
 • Sandra Sig­urð­ar­dóttir
 • Serkan Mermer
 • Sig­mar Sig­urð­ar­son
 • Sig­ríður Pét­urs­dóttir
 • Sig­rún Hjör­leifs­dóttir
 • Sig­urður Gunn­ars­son
 • Sig­urður Magn­ús­son
 • Sig­urður Páls­son
 • Sig­ur­jón Ingva­son
 • Skúli Gunn­steins­son
 • Sofia Granlund
 • Stein­grímur Ágústs­son
 • Svanur Þor­valds­son
 • Sædís Sig­ur­munds­dóttir
 • Telma Páls­dóttir
 • Tom­asz Racjan
 • Valdi­mar Pét­urs­son
 • Vera Svein­björns­dóttir
 • Þor­leifur Jóns­son
 • Þor­valdur Henn­ings­son
 • Þór Bach­mann
 • Þórir Ingv­ars­son
 • Þröstur Gylfa­son

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kim Kardashian á rauða dregli Met Gala fyrr í þessum mánuði. Skömmu eftir að þessi mynd var tekin skipti hún yfir í endurgerð kjólsins til þess að koma í veg fyrir skemmdir á þeim upprunalega.
„Sögufrægum flíkum ætti enginn að klæðast, nokkurn tímann“
Fyrr í mánuðinum mætti Kim Kardashian á Met Gala í sögufrægum kjól sem var í eigu Marilyn Monroe. Svo mjög voru forverðir óánægðir með uppátækið að ICOM, alþjóðaráð safna, sá ástæðu til að senda frá sér yfirlýsingu.
Kjarninn 18. maí 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Segir marga hljóta að spyrja hvað LOGOS fékk greitt fyrir minnisblað um Bankasýsluna
Þingmaður Samfylkingar segir að ef mönnum sé alvara um að fara í saumana á sölunni á Íslandsbanka sé það ekki ekki gert með aðkeyptum lögfræðiálitum sem bæta engu við málflutninginn og er komið með forgangi til ákveðinna fjölmiðla til forsíðubirtingar.“
Kjarninn 18. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar.
Þórdís Lóa segir ekki ólíklegt að Viðreisn og Framsókn séu að fara að vinna saman
Oddviti Viðreisnar segir Samfylkingu, Pírata og Viðreisn eiga málefnalega samleið í mikilvægum málaflokkum og að Framsókn virðist standa nærri þeim. Það sé þó ljóst að gamli meirihlutinn sé fallinn og að næstu skref séu að mynda nýjan.
Kjarninn 18. maí 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Segir lánakjör enn í dag mjög góð – í sögulegu ljósi
Þrátt fyrir að kjör á lánamarkaði séu í sögulegu ljósi góð þá breytir það því ekki að margir ráða ekki við aukna greiðslubyrði, segir fjármálaráðherra. Hann vill þó ekki að ríkið grípi inn í og þvingi fram niðurstöðu sem ekki fæst á markaði.
Kjarninn 18. maí 2022
Maður á lestarstöð í Seoul í Suður-Kóreu fylgist með upplýsingafundi yfirvalda í Norður-Kóreu um kórónuveriufaraldurinn sem hefur loks náð þar fótfestu, um tveimur ogh álfu ári eftir að fyrsta smitið greindist í Kína.
Yfir milljón manns í Norður-Kóreu „með hita“
Yfirvöld í Norður-Kóreu fullyrða að um milljón íbúa landsins séu „með hita“eftir að fyrsta COVID-tilfellið var staðfest fyrir helgi. Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur skipað sjálfan sig sem yfirmann sjúkdómsviðbragðra.
Kjarninn 18. maí 2022
Blaða- og fréttamenn í eina sæng
Á aðalfundi Félags fréttamanna í gær var sameining félagsins við Blaðamannafélag Íslands samþykkt en aðalfundur BÍ samþykkti sameininguna í apríl.
Kjarninn 18. maí 2022
Rússneska ríkisfyrirtækinu Gazprom hefur verið vísað úr alþjóðlegu bandalagi gasfyrirtækja.
ESB slakar á klónni gagnvart Rússum
Til að koma í veg fyrir stórfelldan orkuskort í Evrópu hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gefið út viðmiðunarreglur um hvernig greiða megi fyrir rússneskt gas. Verið að láta undan kúgunum Pútíns, segir forsætisráðherra Póllands.
Kjarninn 18. maí 2022
Aðalvalkostur Landsnets er sá að Blöndulína 3 liggi um fimm sveitarfélög og í lofti alla leiðina.
Bítast um stuttan jarðstrengsspotta Blöndulínu 3
Sveitarfélög á Norðurlandi vilja Blöndulínu 3 í jörð um lönd sín en þeir eru hins vegar örfáir, kílómetrarnir sem Landsnet telur jarðstreng mögulegan á hinni 100 km löngu línu. Náttúruverndarsamtök segja streng yfir Sprengisand höggva á hnútinn.
Kjarninn 18. maí 2022
Meira úr sama flokkiInnlent