Zuckerberg útskýrir af hverju Facebook neyddi fólk til að ná í Messenger

000-Del6359175.jpg
Auglýsing

Mark Zucker­berg, stofn­andi og for­stjóri Face­book, hefur við­ur­kennt að það hafi verið „sárs­auka­fullt“ fyrir not­endur Face­book þegar þeir voru knúnir til að nið­ur­hala sér­stöku appi fyrir skila­boða­for­ritið Messen­ger í snjall­tæki sín. Áður var hægt að nota Messen­ger-­for­ritið í gegnum Face­book appið en í haust tók fyr­ir­tækið fyrir þá leið.

Zucker­berg sagði í sam­tali við The Verge að þetta hafi verið stór bón og að hann kunni að meta að not­endur Face­book hafi látið sig hafa það að nið­ur­hala nýja Messen­ger-app­inu. Til­gang­ur­inn hafi verið sá að búa til betri not­enda­reynslu. Hvert app fyr­ir­tæk­is­ins á að fanga einn hlut vel í stað þess að blanda öllum notk­un­ar­mögu­leikum Face­book saman í einu appi.

Face­book-appið á þannig að snú­ast um frétta­gátt sam­skipta­mið­ils­ins (e. News Feed) og þar sem að yfir tíu millj­arðar skila­boð séu send á dag úr Messen­ger þá fannst fyr­ir­tæk­inu það vera of löng leið fyrir neyt­endur að fara í gegnum frétta­gátt­ina inn í skila­boða­for­rit­ið. „Þú ert lík­lega að senda skila­boð til fólks um 15 sinnum á dag. Að þurfa að fara inn í app og fara í gegnum nokkur skref til að kom­ast í skila­boðin skapar ákveð­inn nún­ing. Þetta er með því erf­ið­ara sem við gerum, að taka svona ákvarð­an­ir. Við gerum okkur grein fyrir því að við þurfum að vinna upp mikið traust og sýna fram á að sér­stök skila­boða­þjón­usta sé af hinu góða. Við erum með okkar hæfi­leik­a­rík­asta fólk að vinna í þessu“.

Auglýsing

Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Margrét Tryggvadóttir
Á sporbaug sem aldrei snertir jörðu
Leslistinn 20. september 2019
Icelandair gerir bráðabirgðasamning við Boeing um bætur
Kyrrsetningin á 737 Max vélunum frá Boeing hefur verið þung í skauti fyrir Icelandair.
Kjarninn 20. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Telur lágbrú fýsilegri kost fyrir nýja Sundabraut
Tveir val­kost­ir eru einkum tald­ir koma til greina vegna lagn­ing­ar Sunda­braut­ar, ann­ars veg­ar jarðgöng í Gufu­nes og hins veg­ar lág­brú yfir Klepps­vík. Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra seg­ir að sér hugn­ist frek­ar lág­brú yfir Klepps­vík.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None