Í sumar verður lýðveldið Ísland 70 ára. Hver er staða ríkis og þjóðar á þeim tímamótum? Höfum við gengið til góðs, götuna fram eftir veg? Hafa þær vonir ræst sem landsmenn báru í brjósti á Þingvöllum 1944? Hvernig verður umhorfs eftir önnur 70 ár? Er víst að lýðveldið lifi?
Þetta er örstutt útgáfa af umfjöllun Guðna Th. Jóhannessonar um fortíð, nútíð og framtíð Íslands. Lestu hana í heild sinni í nýjasta Kjarnanum hér.
Auglýsing