Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Getur eitt frumvarp dimmu í dagsljós breytt?

14357198318-6f61bafd5c-k-1.jpg
Auglýsing

Fyrir Alþingi liggur frum­varp ell­efu þing­manna* þar sem lagt er til að klukk­unni á Íslandi verði seinkað um klukku­stund. Full­yrt er að gangur klukk­unnar í dag gangi ekki í takt við lífs­klukku lands­manna.

halli_pic1 Hall­grímur Odds­son, hag­fræð­ingur og blaða­mað­ur­.

Hvað klukkan á að vera, og hvort henni eigi að breyta á vorin og haustin, hefur lengi verið deilu­mál. Þjóðir Evr­ópu tóku margar upp sér­stakan sum­ar­tíma í fyrri heim­styrj­öld­inni, en fyr­ir­komu­lagið hefur verið marg­vís­legt síðan þá. Hall­grímur Odds­son fjallar um upp­runa sum­ar­tím­ans, hvers vegna hann var festur í sessi á Íslandi árið 1968 og hvort ástæða sé til að breyta fyr­ir­komu­lag­inu sem nú er við lýði.

Auglýsing

*Fram kemur í pistl­inum að þing­menn úr öllum flokkum standi að frum­varp­inu. Það er ekki rétt, því eng­inn úr röðum Vinstri grænna kemur að því.

 

[audio mp3="htt­p://kjarn­inn.s3.amazonaws.com/old/2014/11/­klukk­an­pist­ill.mp3"][/audio]

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ró hefur verið yfir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðustu vikur. Það kann að breytast í sumar.
„Verðum tilbúin þegar flugfélögin koma“
Isavia segist geta brugðist hratt við þegar flugfélög vilja hefja flug til Íslands að nýju. „Við erum þegar tilbúin að taka við vélum og verðum tilbúin þegar flugfélögin koma,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia.
Kjarninn 26. maí 2020
Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Fylgisaukning ríkisstjórnarinnar að mestu gengin til baka
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú sameiginlega með 40,5 prósent fylgi. Það er nánast sama fylgi og Píratar, Samfylking og Viðreisn mælast sameiginlega með. Mestu munar um lítinn stuðning við Framsóknarflokkinn.
Kjarninn 26. maí 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Móðir mín í kví kví
Kjarninn 26. maí 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til skipulagsmála
Kjarninn 26. maí 2020
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
Kjarninn 26. maí 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Þríeykið: Þórólfur, Alma og Víðir.
Takk fyrir ykkur
„Í dag er stór dagur,“ sagði sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar átti hann við enn eitt skrefið í afléttingu takmarkana. Í hugum landsmanna var dagurinn þó ekki síst stór því fundurinn var sá síðasti – í bili að minnsta kosti.
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiPistlar
None