Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

iPhone-eigendur eru ríkari en Android-eigendur

13901491700-ab6cd2a0c5-z.jpg
Auglýsing

Eig­endur iPho­ne-­snjall­síma frá Apple eru 40 pró­sent rík­ari en eig­endur snjall­síma sem hafa Android-­stýri­kerf­ið. Þetta kemur fram í rann­sókn á app­notkun í Banda­ríkj­unum sem fram­kvæmd var af comScore og birt­ist á dög­un­um.

Aftur á móti eru mun fleiri með Android-síma en iPho­ne. Munar þar á 16,4 millj­ónum símum en vegna þess hversu marg­skipt­ur síma­mark­að­ur­inn er fyrir Android-­stýri­kerf­ið, þá er iPhone lang vin­sælasta tæk­ið. iPho­ne-­eig­endur virð­ast líka vera ánægð­ari með græj­una sína því á hverjum mán­uði nota þeir snjall­tækið sitt níu klukku­tímum lengur að jafn­aði en Android-not­end­ur.

Yngra fólkið sækir heldur í App­le-­snjall­tæki en þeir sem eldri eru, 43 pró­sent iPho­ne-not­enda eru á aldr­inum 18 til 34 ára miðað við að sami ald­urs­hópur skipar 39 pró­sent af Android-not­end­um. Þegar kemur að spjald­tölvunum þá eru 57 pró­sent iPa­d-­eig­enda undir 45 ára aldri, miðað við 53 pró­sent þeirra sem eiga Android-­spjald­tölvu.

Auglýsing

Not­endur appa, brotið niður eftir aldri[visu­alizer id="9644"]

Sam­fé­lags­miðlar og leikir vin­sæl­astirÞegar kemur að notkun appa í snjall­tækjum meðal fólks í Banda­ríkj­unum þá eru sam­fé­lags­miðl­arnir lang vin­sæl­ast­ir. Raunar dekka þeir fjórð­ung alls þess tíma sem fólk eyðir í snjall­tæk­in­u. ­Leikir og útvarps­öpp, auk sam­fé­lags­miðla, fylla svo nærri helm­ing alls tím­ans sem eytt er í tækj­un­um.

Þessar nið­ur­stöður renna stoðum undir kenn­ingar sér­fræð­inga um að snjall­tæki séu mun frekar notuð til dægradvalar og sam­skipta en borð­tölv­ur. Í smá­forrita­búð­unum má finna svip­aðar nið­ur­stöð­ur. Fólk virð­ist nota útvarp, kort og sam­skipta­for­rit mun frekar á snjall­tækj­um. Á borð­tölvum er fólk hneigð­ara að leit­ar­for­ritum og frétta­veit­um.

Vin­sæl­ustu öppin í Banda­ríkj­unum[visu­alizer id="9635"]

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Davíð Oddsson er annar ritstjóra Morgunblaðsins og hefur verið það frá haustinu 2009.
Davíð Oddsson með 5,6 milljónir króna á mánuði – Í sérflokki á meðal fjölmiðlamanna
Alls voru tólf starfsmenn RÚV með yfir milljón á mánuði í fyrra og þann þrettánda vantaði einungis tvö þúsund krónur á mánuði til að slást í hópinn. Ritstjóri Viljans var með tæplega 4,5 milljónir króna á mánuði.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Kostnaður vegna aksturs þingmanna eykst um fjórar milljónir milli ára
Vilhjálmur Árnason er sá þingmaður sem taldi fram mesta aksturkostnað á fyrri hluta ársins. Hann sker sig einnig úr þar sem hann notar nánast einvörðungu eigin bíl á meðan að aðrir þingmenn nýta bílaleigubíla að uppistöðu.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Með Salek á sjálfstýringu: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar II
Kjarninn 18. ágúst 2022
Kristrún Frostadóttir og Dagur B. Eggertsson.
Dagur ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns – Kristrún tilkynnir á föstudag
Línur eru að skýrast í formannsbaráttunni hjá Samfylkingunni, en nýr formaður verður kosinn í október. Borgarstjórinn í Reykjavík er búinn að staðfesta það sem lá í loftinu, hann fer ekki fram. Kristrún Frostadóttir hefur boðað stuðningsmenn á fund.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Rannsóknarskipið Hákon krónprins við rannsóknir í Norður-Íshafi.
Ískyggilegar niðurstöður úr Norður-Íshafi
Lífríkið undir ísnum í Norður-Íshafinu er ekki það sem vísindamenn áttu von á. Í nýrri rannsókn kom í ljós að vistkerfið einkennist ekki af tegundum sem helst einkenna hin köldu heimskautasvæði.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Ingrid Kuhlman
Tölum um dauðann
Kjarninn 17. ágúst 2022
Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra.
Stefnt að því að sameina þrjá tónlistarsjóði í einn og skilgreina Sinfó sem þjóðareign
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram drög að nýjum heildarlögum um tónlist. Stofna á Tónlistarmiðstöð, sjálfseignarstofnun sem á að verða hornsteinn íslensks tónlistarlífs og rekin með svipuðum hætti og Íslandsstofa.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Í sumar hafa tugir borga í Kína lýst yfir hættuástandi vegna hita.
Verksmiðjum lokað og mikill uppskerubrestur blasir við
Hitabylgja sumarsins hefur haft gríðarleg áhrif á stórum landsvæðum í Kína. Rafmagn er skammtað og algjörum uppskerubresti hefur þegar verið lýst yfir á nokkrum svæðum.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiGræjur
None