Krísustjórnun snýst um meira en að senda út fréttatilkynningu eða að senda forstjórann í sjónvarpsviðtal til að biðjast afsökunar. Fyrirtæki þurfa að vera tilbúin að bregðast skjótt við krísum og taka ábyrgð á gjörðum sínum - ekki fjarlægja sig frá þeim. Það er ekki til nein stöðluð lausn um það hvernig taka eigi á krísum, en það er hins vegar hægt að læra af þeim sem hafa tæklað krísur vel.
Þetta er örstutt útgáfa af umfjöllun Grétars Sveins Theodórssonar um vellukkaðar krísustjórnanir fyrirtækja. Lestu hana í heild sinni í nýjasta Kjarnanum hér.
Auglýsing