Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Samfylkingin með fimm menn inni í borgarstjórn

kosningaspa.jpg
Auglýsing

Sam­fylk­ingin bætir við sig einum manni frá síð­ustu kosn­inga­spá og getur nú myndað sterkan níu manna meiri­hluta með Bjartri fram­tíð ef flokk­arnir kjósa að halda núver­andi meiri­hluta­sam­starfi áfram. Píratar missa annan þeirra manna sem þeir hafa mælst með inni. Þetta er nið­ur­staða nýj­ustu kosn­inga­spár Kjarn­ans og Bald­urs Héð­ins­son­ar, dokt­ors í stærð­fræði. Spáin sam­einar nið­ur­stöður fyr­ir­liggj­andi skoð­ana­kann­ana og byggir á áreið­an­leika könn­un­ar­að­ila í síð­ustu þremur borg­ar­stjórn­ar- og alþing­is­kosn­ing­un­um.

Fylgi fram­boða til borg­ar­stjórnar í Reykja­víkSam­kvæmt nýj­ustu kosn­iga­spá, gerðri 14. apríl 2014

[visu­alizer id="4609"]

Sam­fylk­ingin bætir við sig um 1,6 pró­senta fylgi á milli spáa en Björt fram­tíð stendur nán­ast í stað með 25 pró­senta fylgi. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn bætir einnig við sig heilu pró­sentu­stigi en er samt sem áður þriðji stærsti flokkur borg­ar­innar og langt frá kjör­fylgi sínu í síð­ustu kosn­ing­um. Þótt Píratar missi mann minnkar fylgi þeirra ein­ungis um 0,5 pró­sent. Sá flokkur sem tapar lang­mestu er Vinstri­hreyf­ingin – grænt fram­boð. Fylgi hennar dregst saman um 1,7 pró­sent á milli spáa. Næsti maður inn sam­kvæmt spánni kemur frá Bjartri fram­tíð.

Auglýsing

almennt_17_04_2014

Röðun full­trúa sam­kvæmt nýj­ustu spá[visu­alizer id="4611"]

Þróun á fylgi flokka og fjölda borg­ar­full­trúa á flokk í Reykja­víkKosn­inga­spá keyrð á tíma­bil­inu 26. febr­úar til 14. apríl 2014

[visu­alizer id="4616"]

Sjá nánar á www.­kosn­inga­spa.is

Meira úr sama flokkiKjarninn
None