Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

SPRON: Sparisjóður sem varð fjárfestingafélag

Iceland.Reykjavik.Skolavordustigur.SPRON_.jpg
Auglýsing

Lélegur kjarna­rekst­ur, lít­ill vaxta­mun­ur, útlán án veða og áhættu­söm fjár­fest­ing­ar­starf­semi ein­kenndi Spari­sjóð Reykja­vikur og nágrennis, síðar SPRON, stærsta spari­sjóð lands­ins. Eigið fé SPRON var orðið nei­kvætt um 41,8 millj­arða króna í lok árs 2008, skömmu áður en sjóð­ur­inn féll. Þetta er sú nið­ur­staða sem hægt er að lesa úr skýrslu rann­sókn­ar­nefndar um spari­sjóði lands­ins.

almennt_17_04_2014

SPRON tók skrefið frá spari­sjóða­mód­el­inu og í átt að hreinni fjár­fest­ing­ar­starf­semi lengra en flestir aðrir spari­sjóð­ir. Sjóðnum var meðal ann­ars breytt í hluta­fé­lag haustið 2007, en virði félags­ins féll það hratt í kjöl­farið að búið var að sam­þykkja að láta Kaup­þing taka SPRON yfir sum­arið fyrir banka­hrun. Af þeirri sam­ein­ingu varð þó aldrei og á end­anum var SPRON tek­inn yfir af Fjár­mála­eft­ir­lit­inu og lagður niður vorið 2009. Lítið hefur lekið út um hvað gekk á innan sjóðs­ins síðan þá og því varpar skýrsla rann­sókn­ar­nefnd­ar­innar ljósi á margt sem áður var á huldu.

Þetta er örstutt brot úr ítar­legri umfjöllun Kjarn­ans um SPRON. Lestu hana í heild sinni hér.

Auglýsing

Isavia mátti kyrrsetja vél ALC úr flota WOW air
Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu úr héraði, að Isavia hafi verið í fullum rétti að kyrrsetja vél úr flota WOW air.
Kjarninn 24. maí 2019
Magnús Halldórsson
Aðkallandi að hagræða í bankakerfinu
Kjarninn 24. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur hafa áskað grunnskólakennara með slæmum afleiðingum
Kjarninn 24. maí 2019
Skýrsla um neyðarlánið kemur á mánudag klukkan 16
Skýrsla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings, og hvernig unnið var úr veðinu sem tekið var vegna lánsins, verður birt á mánudaginn klukkan 16.
Kjarninn 24. maí 2019
Bann við notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi.
Kjarninn 24. maí 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 16. þáttur: Harry fer í bað
Kjarninn 24. maí 2019
Skattakóngar eða -drottningar verða ekki opinberaðar af skattinum
Ríkisskattstjóri mun ekki senda út upplýsingar til fjölmiðla um þá 40 einstaklinga sem greiða hæstu skattana, líkt og hann hefur gert árum saman. Ástæðan er ákvörðun Persónuverndar í máli gegn Tekjur.is.
Kjarninn 24. maí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Huawei missir Android og ARM leyfi, nýjar Macbook Pro tölvur komnar á markað og Game of Thrones Galaxy Fold á leiðinni
Kjarninn 24. maí 2019
Meira úr sama flokkiKjarninn
None