Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Since I‘ve been Loving You í mestu uppáhaldi

valgerdur-715x320.jpg
Auglýsing

Valgerður Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Bjartjar framtíðar, svarar sjö spurningum.

Hvað gleður þig mest þessa dagana?

Nýja starfið mitt og tilhugsunin um frelsi í lok mánaðar þegar ég skila af mér meistararitgerð.

Auglýsing

Hvert er þitt helsta áhugamál?

Eins klisjukennt og það hljómar þá eru það ferðalög og að búa á nýjum stöðum. Ég elska að upplifa nýja staði og menningu.

Hvaða bók lastu síðast?

Ég les yfirleitt sögulegar skáldsögur og kláraði nýlega bókina „And the mountains echoed“ eftir Khaleid Hosseini. Sagan gerist í Afganistan, Frakklandi og Bandaríkjunum en höfundurinn ólst sjálfur upp á þessum þremur stöðum. Áhugaverðast við söguna fannst mér að fá innsýn inn í eftirstríðsuppbygginguna í Afganistan og síðan hef ég alltaf verið hrifin af ritstíl Hosseini, hann nær að lýsa skelfilegum hlutum á svo fallegan hátt.

Hvert er þitt uppáhaldslag?

Since I´ve been Loving You með Led Zeppelin hefur verið í uppáhaldi síðustu 10 ár.

Til hvaða ráðherra berðu mest traust?

Eyglóar Harðardóttur.

Ef þú ættir að fara til útlanda á morgun og mættir velja land, hvert myndir þú fara?

Ég myndi fara til uppáhalds borgarinnar, Seattle í Bandaríkjunum og heimsækja skiptinemafjölskylduna mína og vini. Þar væri ég til í að rölta um University of Washington háskólasvæðið, fá mér Dicks borgara, heimsækja Gas Works Park og taka svo ferjuna yfir til nærliggjandi smábæja.

Hvað fer mest í taugarnar á þér?

Hroki, tillitsleysi, kynjamisrétti og fordómar.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Það liggur ekki fyrir hvort Ísland geti gert tvíhliða samning til að tengja krónu við evru
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um það sé mögulegt fyrir Ísland að gera samkomulag við Seðlabanka Evrópu um að tengja krónuna við evru.
Kjarninn 23. september 2021
Sigríður Ólafsdóttir
Draumastarf og búseta – hvernig fer það saman?
Kjarninn 23. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd: Í aðdraganda kosninganna er blóðmeraiðnaðurinn svarti blettur búfjáreldis – Hluti II
Kjarninn 23. september 2021
Segist hafa reynt að komast að því hvað konan vildi í gegnum tengilið – „Við náðum aldrei að ræða við hana“
Fyrrverandi formaður KSÍ segir að sambandið hafi frétt af meintu kynferðisbroti landsliðsmanna í gegnum samfélagsmiðla. Formleg ábending hafi aldrei borist.
Kjarninn 23. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna.
Fleiri kjósendur Sjálfstæðisflokks vilja Katrínu sem forsætisráðherra en Bjarna
Alls segjast 45,2 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins að þeir vilji fá formann Vinstri grænna til að leiða þá ríkisstjórn sem mynduð verður eftir kosningar.
Kjarninn 23. september 2021
Hugarvilla að Ísland sé miðja heimsins
Þau Baldur, Kristrún og Gylfi spjölluðu um Evrópustefnu stjórnvalda í hlaðvarpsþættinum Völundarhús utanríkismála.
Kjarninn 23. september 2021
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands – Þáttur 4: Byggir Evrópustefna íslenskra stjórnvalda á áfallastjórnun?
Kjarninn 23. september 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Kosningarnar núna snúast um loftslagsmál
Kjarninn 23. september 2021
Meira úr sama flokkiSjö spurningar
None