Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Vanhæfi, áhætta og græðgi

fl.skuskeyti.jpg
Auglýsing

Við stofnun árið 2006 var Byr spari­sjóður stærsti spari­sjóður lands­ins, en rekstur sjóðs­ins skil­aði hagn­aði upp á tæpa 2,7 millj­arða króna á fyrsta rekstr­ar­ári hans. Eignir sjóðs­ins í árs­lok 2006 námu 22 pró­sentum af sam­an­lögðum eignum allra spari­sjóða í land­inu og í lok árs 2007 voru þær um þrjá­tíu pró­sent af heild­ar­eign allra spari­sjóða. Í lok árs 2007 nam eigið fé hans rúmum 53 millj­örðum króna og eig­in­fjár­hlut­fallið var 40,2 pró­sent á sama tíma. Sterk staða sjóðs­ins skýrð­ist fyrst og fremst af 26,3 millj­arða króna stofn­fjár­aukn­ingu í des­em­ber 2007, þeirri mestu í spari­sjóða­kerf­inu fyrr og síð­ar.

almennt_17_04_2014

Um helm­ingi stofn­fjár­aukn­ing­ar­innar var svo varið til greiðslu arðs til stofn­fjár­eig­enda þremur mán­uðum síð­ar. Staða sjóðs­ins veikt­ist mikið á haust­mán­uðum 2008, en eig­in­fjár­­hlut­fall hans í árs­lok 2008 var komið niður í 8,3 pró­sent, sem er rétt yfir lög­bundnu lág­marki.

Auglýsing

Byr spari­sjóður tap­aði 16,5 millj­örðum króna á fyrri hluta árs 2009, en heild­ar­tap sjóðs­ins það ár nam 38,8 millj­örðum króna. Ein­ungis virð­is­rýrnun útlána nam 38,2 millj­örðum króna árið 2009, og í lok árs­ins var eigið fé sjóðs­ins orðið nei­kvætt um 22,6 millj­arða króna og eig­in­fjár­hlut­fallið nei­kvætt um 18,5 pró­sent. Tap sjóðs­ins á árunum 2008 og 2009 má helst rekja til geng­is­taps af fjár­eignum og umtals­verðs fram­lags í afskrifta­reikn­ing vegna virð­is­­rýrn­unar útlána.

Þetta er örstutt brot úr ítar­legri umfjöllun Kjarn­ans um Byr spari­sjóð. Lestu Kjarn­ann í heild sinni hér.

Fimm fjölmiðlamenn með yfir milljón á mánuði á RÚV
Egill Helgason var tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á RÚV á síðasta ári en þar á eftir kemur Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Tryggvi Felixson
Norrænt samstarf – öflugt eða orðin tóm?
Kjarninn 20. ágúst 2019
Ásakar Samtök atvinnulífsins um valdarán
Formaður VR vill að atvinnurekendur víki úr stjórnum lífeyrissjóða þar sem þeir vilji hafa sjóðina út af fyrir sig „svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks.“
Kjarninn 20. ágúst 2019
Eigendur Aton.JL. Frá vinstri: Agnar Tr. Lemacks, Ingvar Sverrisson, Viggó Örn Jónsson og Huginn Freyr Þorsteinsson.
Jónsson & Le’macks og Aton sameinast
Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Sýn ofmat tekjur sínar og vanmat kostnað við útsendingu miðla
Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun í dag. Tekjur 2019 verða tæplega 400 milljónum krónum lægri en áætlað var. Félagið mun kynna stefnumótun til framtíðar samhliða næsta uppgjöri sínu, sem birt verður í næstu viku.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Undirbúa mótmæli vegna komu Pence
Samtök hernaðarandstæðinga boða til opins fundar þar sem skipulögð verða mótmæli vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
Kjarninn 20. ágúst 2019
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi segir kyrrsetningu hafa valdið sér fjártjóni og vandræðum
Ritstjóri Viljans segir að íþyngjandi og óréttmæt kyrrsetning eigna hans sé ástæða fjárhagsvandræða sem hann hafi átt við. Hann býst við að tjón sitt verði bætt af hinu opinbera.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiKjarninn
None