#aðförin

Bylting eða strætó með varalit?

Í kjöl­far síð­asta þáttar spratt upp tals­verð umræða um Borg­ar­lín­una. Flestir eru spenntir og fannst umræðan áhuga­verð en öllum að óvörum þá var Gísli Mart­einn Bald­urs­son ekki sáttur.

Kjarn­inn lagði sitt af mörkum með ítar­legri frétta­skýr­ingu en besta mann­eskjan til að svala þorsta hlust­enda um Borg­ar­lín­una er án efa Lilja G. Karls­dóttir sam­göngu­verk­fræð­ingur og eig­andi ViaPlan sem hefur veg og vanda að verk­efn­inu í sam­starfi við erlenda sér­fræð­inga.

Hver er staðan á Borg­ar­lín­unni? Hver er mun­ur­inn á létt­lest og hrað­vagna­kerfi? Hvað kostar þetta allt sam­an? Hefur Gísli Mart­einn á réttu að standa? Svörin við þessum spurn­ingum og mörgum öðrum er að finna í þætti vik­unnar af Aðför­inni.

Meðal hug­taka sem koma fram í þætt­inum og ein­hverjum kunna að finn­ast áhuga­verð eru land value capt­ure og location effici­ent mort­gage (LEM). Frek­ari upp­lýs­ingar um Borg­ar­lín­una má finna hér.

Auglýsing
Öðruvísi húðflúrstofa ætlar að flúra fólk með sjálfsofnæmi án endurgjalds
Emilia Dungal vinnur að hópfjármögnun í gegnum Karolina Fund til að opna húðflúrstofu. Hún ætlar að flúra fólk með sjálfsofnæmissjúkdóma án endurgjalds og gefa þeim sem vilja hylja erfið gömul húðflúr góðan afslátt.
24. júní 2017
Klíkuskapur í atvinnulífinu á Íslandi
Líklegt er að klíkuskapur ríki í valdamiklum stöðum úr viðskipta- og atvinnulífinu hér á landi, samkvæmt nýbirtri grein í tímaritinu Stjórnmál og Stjórnsýsla.
24. júní 2017
Þorsteinn Pálsson.
Grein Þorsteins á Kjarnanum gagnrýnd í veiðigjaldanefnd
Þrír fulltrúar í nefnd sem á að tryggja sanngjarna gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni hafa bókað harða gagnrýni á formann hennar. Ástæða bókunarinnar er grein sem hann skrifaði á Kjarnann.
24. júní 2017
„Meiri tortryggni og reiði innan Sjálfstæðisflokksins en ég átti von á“
Benedikt Jóhannesson hefur verið fjármála- og efnahagsráðherra í fimm mánuði. Hann segir að Bjarni Benediktsson hafi ekki lokað á markaðsleið í sjávarútvegi í stjórnarmyndunarviðræðum og að krónan sé alvarlegasta viðfangsefni ríkisstjórnarinnar.
24. júní 2017
IKEA hendir tæplega 43.000 tonnum af mat á hverju ári.
43 þúsund tonn af mat fara í ruslið frá IKEA
IKEA hyggist ætla að taka á matarsóun frá veitingastöðum verslananna. Á ári hverju fara 43.000 tonn af mat í ruslið frá IKEA.
24. júní 2017
Fréttastofan Bloomberg segir hugsanlegt að FL Group hafi verið styrkt af rússneskum óligörkum.
Ráðleggur dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna að rannsaka FL Group
Í nýrri grein sem birtist á Bloomberg- fréttasíðunni var sagt frá því að grunur leiki á um að FL group hafi verið milliliður í fjártengslum Donald Trump við rússneska auðjöfra.
23. júní 2017
Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands
Ekki búist við endalokum reiðufjár
Hugmyndir fjármálaráðuneytisins um minnkun seðla í umferð og rafvæðingu gjaldeyris hafa áður komið fram á Indlandi og í Svíþjóð. Ekki er hins vegar búist við því að endalok reiðufjár muni líta dagsins ljós á Íslandi á næstunni.
23. júní 2017
Formaður Lögmannafélagsins: „Ráðherra mistókst“
Reimar Pétursson hrl. segir Alþingi hafa skort skilning á ýmsu því sem til álita kom við skipan 15 dómara við Landsrétt.
23. júní 2017