#aðförin

Bylting eða strætó með varalit?

Í kjöl­far síð­asta þáttar spratt upp tals­verð umræða um Borg­ar­lín­una. Flestir eru spenntir og fannst umræðan áhuga­verð en öllum að óvörum þá var Gísli Mart­einn Bald­urs­son ekki sáttur.

Kjarn­inn lagði sitt af mörkum með ítar­legri frétta­skýr­ingu en besta mann­eskjan til að svala þorsta hlust­enda um Borg­ar­lín­una er án efa Lilja G. Karls­dóttir sam­göngu­verk­fræð­ingur og eig­andi ViaPlan sem hefur veg og vanda að verk­efn­inu í sam­starfi við erlenda sér­fræð­inga.

Hver er staðan á Borg­ar­lín­unni? Hver er mun­ur­inn á létt­lest og hrað­vagna­kerfi? Hvað kostar þetta allt sam­an? Hefur Gísli Mart­einn á réttu að standa? Svörin við þessum spurn­ingum og mörgum öðrum er að finna í þætti vik­unnar af Aðför­inni.

Meðal hug­taka sem koma fram í þætt­inum og ein­hverjum kunna að finn­ast áhuga­verð eru land value capt­ure og location effici­ent mort­gage (LEM). Frek­ari upp­lýs­ingar um Borg­ar­lín­una má finna hér.

Auglýsing
Siri talar ekki enn íslensku.
Viltu vinna við íslensku hjá Amazon?
Amazon leitar að íslenskufræðingi með forritunarkunnáttu til að búa til íslenskt raddstýringarkerfi.
30. mars 2017 kl. 11:30
Margrét Erla Maack
Haltu kjafti, vertu sæt og skemmtu okkur
30. mars 2017 kl. 10:00
Látum hann hafa boltann
Gylfi Þór Sigurðsson, 27 ára gamall Hafnfirðingur, er kominn í hóp allra bestu leikmanna sem Ísland hefur átt. Líklega hefur enginn leikmaður í sögunni spilað jafn vel með landsliðinu.
30. mars 2017 kl. 9:00
Segja að mistök hafi átt sér stað við mengunarmælingar í Helguvík
Orkurannsóknir ehf. sem annast umhverfisvöktun við verksmiðju United Silicon í Helguvík segja að fyrri mælingar sem gefnar hafa verið út um innihald efna í ryksýnum í nágrenni við verksmiðjuna sé úr öllu samhengi við raunverulega losun frá United Silicon.
30. mars 2017 kl. 8:06
Höfuðstöðvar Arion Banka í Borgartúni í Reykjavík.
Hlutur í Arion banka sagður seldur á undirverði
Verðmat sem unnið var fyrir lífeyrissjóði sýnir að Arion banki gæti staði undir hærra verði.
30. mars 2017 kl. 8:00
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, undirritar bréf sitt til Donalds Tusk, forseta Evrópuráðsins, í Downingstræti 10 á þriðjudag.
May sótti um skilnað fyrir hönd Breta
„Takk fyrir og bless,“ sagði Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, þegar hann tók við bréfi frá forsætisráðherra Bretlands í Brussel. Frá og með deginum í dag eru tvö ár þar til Bretland yfirgefur Evrópusambandið.
29. mars 2017 kl. 21:00
Ágúst og Lýður nefndir í drögunum
Viðskiptaflétturnar sem rannsóknarnefnd Alþingis hefur nú svipt hulunni af teygðu anga sína til aflandseyja.
29. mars 2017 kl. 19:43
Ólafur Ólafsson.
Ólafur Ólafsson: Hvorki ríkissjóður né almenningur verr settir
ÓIafur Ólafsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu rannsóknarnefndar um blekkingar við kaup á Búnaðarbankanum. Hann hafnar því að hagnaður hans hafi verið vegna blekkinga.
29. mars 2017 kl. 17:11