Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir mætti í Grettistak, spánýjan hlaðvarpsþátt í umsjón Grettis Gautasonar á Kjarninn.is. Allar þær spurningar sem þú þorir ekki að spyrja voru teknar fyrir. Afhverju er bannað að segja „kynskiptingur“? Hvernig gengur trans fólki að hözzla og afhverju er það bara ekki samkynhneigt? Hvað þýðir eiginlega að vera interex? Þetta og margt annað í áhugaverðu samtali við Uglu.
Meira handa þér frá Kjarnanum