Hismið: Stóridómur til að komast hjá vandræðalegu mínútunni

Til að kom­ast hjá vand­ræða­legu mín­út­unni þegar þú hittir ein­hvern sem þú verður að spjalla við, er allt af gott að stoppa bara og reima. Þetta er hvers­dags­ráð His­m­is­ins sem feng­u Andrés Jóns­son, almanna­teng­ill og vernd­ari His­m­is­ins, í þátt­inn þessa vik­una. Árni hefur gefið út vand­aðar hvers­dags­reglur og í þætti dags­ins er felldur stóri­dómur um hvernig skal hegða sér í slíkum aðstæð­um.

Andrés og Grétar starfa báðir sem almanna­tenglar og Árni er for­vit­inn að vita hlut­verk almanna­tegla sé yfir­leitt það að bjarga fólki úr kast­ljós­inu og erf­iðum aðstæð­um. „Þetta er svona fag sem er í eðli sínu umdeilt; lög­menn, almanna­tenglar og blaða­menn. En það er alltaf að verða betri og betri skiln­ingur á þessu,“ segir Andr­és.

Andrés ræðir við Árni Helga­son og Grétar Theo­dórs­son um útvarps­þætt­ina í sam­keppni við Hismið, Ingólf í Sparn­aði og Wired-taktík sér­staks sak­sókn­ara.


Hlust­aðu á þátt­inn í heild sinni í spil­ar­anum hér að ofan eða í hlað­varps­straumi Kjarn­ans. Svo má fylgjast ­með Hism­inu á Twitter.

Auglýsing
Unnið að sameiningu DV og Fréttablaðsins
Stór sameining er í vændum á fjölmiðlamarkaði. Búist er við niðurstöðu á morgun, föstudag. Yrði eina fjölmiðlasamsteypa landsins sem miðlar efni í gegnum sjónvarp, prent- og netmiðla.
Kjarninn 12. desember 2019
Íhaldsflokkur Boris Johnson í lykilstöðu samkvæmt útgönguspá
Brexit er líklegt til að verða að veruleika strax í janúar, gangi útgönguspár eftir í Bretlandi, en kjörstaðir lokuðu klukkan 22:00.
Kjarninn 12. desember 2019
Þjóðaröryggisráð ræddi „fordæmalaust ástand“
Fundað var í þjóðaröryggisráði í dag. Ofsaveður hefur leitt til rafmagnsleysis og fjarskiptatruflana víða.
Kjarninn 12. desember 2019
Árni Stefán Árnason
Mítlar og Matvælastofnun – Dýravernd í vanda
Kjarninn 12. desember 2019
Óli Björn Kárason er formaður efnahags- og viðskiptanefndar.
Dugar ekki til að koma Íslandi af gráa listanum
Það að flýta þeim fresti sem íslensk félög hafa til að skrá raunverulega eigendur sína mun ekki eitt og sér duga til að koma Íslandi af gráum lista vegna ónógra peningaþvættisvarna.
Kjarninn 12. desember 2019
Menntaðri Íslendingar lifa lengur
Munur á lífslíkum eftir menntunar- og tekjustigi hefur aukist til muna frá árinu 2011. Þá hafa þeir tekjulægstu þurft að neita sér mun oftar um læknisþjónustu vegna kostnaðar en þeir tekjuhæstu.
Kjarninn 12. desember 2019
Á myndinni sjást fyrirhugaðir fyrstu tveir áfangar Borgarlínu.  Rauð leið Hamraborg – Hlemmur og Græn leið Ártún – Hlemmur.
Skipa hönnunarteymi fyrir fyrstu tvo áfanga Borgarlínu
Verkefnastofa Borgarlínu hefur skipað hönnunarteymi fyrir fyrstu tvo áfanga Borgarlínu. Vinna við hönnun er þegar hafin.
Kjarninn 12. desember 2019
Hjálmar Árnason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Ögmundur Jónasson og Össur Skarphéðinsson.
Fyrrverandi þingmenn standa að söfnun fyrir nauðstadda í Namibíu
Fjórir fyrrverandi þingmenn hafa efnt til söfnunar fyrir nauðstadda í Namibíu í samstarfi við Rauða krossinn.
Kjarninn 12. desember 2019