Það er heitur sumardagur, þann 10. júlí árið 645, og ungur krónprins er búinn að plana valdarán. Hann hefur líka ýmsar aðrar áætlanir sem snúast um að gera Japan að alvöru stórveldi. En fyrst þarf hann að koma móður sinni frá völdum og sigra hinn valdamikla Soga No Iruka.
Sjóðandi heitur þáttur um hatramma baráttu og hefndir sem hentar vel til hlustunnar í heitum og rökum júlíhita.