#sparkvarpið

Trúarrígurinn í Glasgow – The Old Firm

Átök í leik Rangers og Celtic.

Í Sparkvarpi vik­unnar var fjallað um fót­bolt­ann í Glas­gow og liðin Rangers og Celtic sem átt­ust við um helg­ina. Þeir Árni, Þór­hallur og Þor­geir ræddu um liðin tvö sem og þá trú­ar­legu teng­ingu sem kyndir ríg­inn á milli þeirra. Celtic er lið kaþ­ólika í Glas­gow á meðan Rangers er lið þeirra sem eru mót­mæl­enda­trú­ar.

Þessi lið eru einnig langstærstu liðin í Skotlandi en höfðu ekki mæst í deild­ar­keppni í 4 ár áður en þau mætt­ust fyrr á þessu tíma­bili. Ríg­ur­inn hefur gríð­ar­lega mikla þýð­ingu fyrir skoskan fót­bolta enda hefur fót­bolt­inn verið í lægð síðan Rangers voru dæmdir niður um deild.

Í þætt­inum tala þeir einnig um þrjár perlur í skoskum fót­bolta. Þá Jock Stein, fyrrum þjálf­ara Celtic liðs­ins sem vann Evr­ópu­bik­ar­inn 1976, Jimmy John­stone sem var á tíma val­inn besti leik­maður í sögu Celtic og Ally McCoist sem átti glæstan feril með Rangers ásamt því að leika í bíó­mynd­inni „A shot at glor­y“.

Að auki töl­uðu sták­arnir um Safe Stand­ing-stúk­una sem Celtic setti upp fyrir tíma­bilið og hvort að það líði langt þangað til við munum sjá svipað gert á Englandi.

Auglýsing
Siri talar ekki enn íslensku.
Viltu vinna við íslensku hjá Amazon?
Amazon leitar að íslenskufræðingi með forritunarkunnáttu til að búa til íslenskt raddstýringarkerfi.
30. mars 2017 kl. 11:30
Margrét Erla Maack
Haltu kjafti, vertu sæt og skemmtu okkur
30. mars 2017 kl. 10:00
Látum hann hafa boltann
Gylfi Þór Sigurðsson, 27 ára gamall Hafnfirðingur, er kominn í hóp allra bestu leikmanna sem Ísland hefur átt. Líklega hefur enginn leikmaður í sögunni spilað jafn vel með landsliðinu.
30. mars 2017 kl. 9:00
Segja að mistök hafi átt sér stað við mengunarmælingar í Helguvík
Orkurannsóknir ehf. sem annast umhverfisvöktun við verksmiðju United Silicon í Helguvík segja að fyrri mælingar sem gefnar hafa verið út um innihald efna í ryksýnum í nágrenni við verksmiðjuna sé úr öllu samhengi við raunverulega losun frá United Silicon.
30. mars 2017 kl. 8:06
Höfuðstöðvar Arion Banka í Borgartúni í Reykjavík.
Hlutur í Arion banka sagður seldur á undirverði
Verðmat sem unnið var fyrir lífeyrissjóði sýnir að Arion banki gæti staði undir hærra verði.
30. mars 2017 kl. 8:00
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, undirritar bréf sitt til Donalds Tusk, forseta Evrópuráðsins, í Downingstræti 10 á þriðjudag.
May sótti um skilnað fyrir hönd Breta
„Takk fyrir og bless,“ sagði Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, þegar hann tók við bréfi frá forsætisráðherra Bretlands í Brussel. Frá og með deginum í dag eru tvö ár þar til Bretland yfirgefur Evrópusambandið.
29. mars 2017 kl. 21:00
Ágúst og Lýður nefndir í drögunum
Viðskiptaflétturnar sem rannsóknarnefnd Alþingis hefur nú svipt hulunni af teygðu anga sína til aflandseyja.
29. mars 2017 kl. 19:43
Ólafur Ólafsson.
Ólafur Ólafsson: Hvorki ríkissjóður né almenningur verr settir
ÓIafur Ólafsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu rannsóknarnefndar um blekkingar við kaup á Búnaðarbankanum. Hann hafnar því að hagnaður hans hafi verið vegna blekkinga.
29. mars 2017 kl. 17:11