#sparkvarpið

Hið eftirminnilega HM 2002

Heims­meist­ara­mótið í knatt­spyrnu var haldið í Asíu í fyrsta sinn árið 2002. Í Sparkvarpi vik­unnar er litið til baka á HM 2002 sem haldið var í Japan og Kóreu. Mótið var sömu­leiðis það fyrsta sem haldið var í tveimur lönd­um.

Mótið mun lengi lifa í minn­ingu margra þó það sé ekki endi­lega fyrir góðar sak­ir. Þeir Þor­geir, Þór­hallur og Árni Þór rifj­uðu upp sínar minn­ingar frá þessu merki­lega móti og töl­uðu meðal ann­ars um bolt­ann, spútniklið og auð­vitað dóm­araskandal­inn í leik Ítalíu og Suð­ur­-Kóreu. Þá stilltu þeir upp í úrvalslið með skemmti­leg­ustu leik­mönnum móts­ins.

Auglýsing