ÞUKL reynir að komast að því hvað sé í lagi að gera grín að og hversu langt má ganga. Grínistinn Hugleikur Dagsson útskýrir hvar hann sér línuna og hvernig hann ákveður hvað sé í lagi að segja og hvað ekki. Spjallið við Hugleik birtist fyrst á vefnum 20. janúar 2015. Lesendur eru hvattir til að lesa fréttaskýringu um danska löggjöf um flóttafólk hér.